Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 13
13
VIS IR . Þriðjudagur 5. nóvember 1968.
ATVINNA ÓSKAST
Kona vön afgreiðslu í biðskýli,
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina Meðmæli. Uppl. í síma
11635.____
Atvinna óskast. — 19 ára gamla
stúiku meö gagnfræðapróf vantar
vinnu strax. Er vön simavörzlu,
vélritun og afgreiðslu. Margt kem-
ur til greina. Talar norsku og
jc.ma-Ku. Uppl, í síma 36014,
17 ára stúlku vantar vinnu. Hef-
ur gagnfræðapróf, margt kemur til
greina. Uppl. í sima 34041.
sS, ára gamla stúlku utan §f landi
vantar vinnu. Er vön afgreiðslu.
Uppl. í síma 19967 eftir kl. 3 í
dag. i
Fjölhæfur ung .r maður með
góða málakunnáttu óskar eftir
, starfi. Reynsla í afgreiðslu og skrif-
stofustörfum, vanur ábyrgö. Uppl.
í sima 16182.
Kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn, ýmislegt kemur til greina.
Sími 81710.
21 árs stúlka með &V2 mán. gam
alt bam óskar eftir vist eða ráðs-
konustöðu sem fyrst. Uppl. í síma
12943 eftir kl. 8 á kvöldin.
19 ára stúlka óskar eftir atvinnu
vön afgreiðslu. Uppl. í síma 15323.
Dugleg, ung stúlka úr sveit ósk-
ar eftir atvinnu er vön afgreiðslu
og hótelstörfum. Ráðskonu- og
ræstingarstörf koma ásamt mörgu
öðru til greina. Uppl. í síma 10884.
TAPAÐ — F
Ný, grá drengjaúlpa hefur tap-
azt í eða víð Vogaskóla. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 34380.
Útlendingur hefur glatað gul-
brúnu leöurveski sem í voru aðeins
skiiríki hans. Finnandi vinsaml.
skili veskinu á Lögreglustöðina
eða til Bræðurnir Ormsson hf. Lág
múla 9.
Kven-gullúr tapaðist á leiðinni
Landsbanki, Lækjartorg og frá
strætisvagnastöð við Stigahlíð. —
Finnandi vinsaml. hringi í síma
33995.
Kvengullúr tapaðist fyrir utan
Glaumbæ sl. sunnudagskvöld. Vin
samlega skilist á lögreglustöðina.
Tapazt hefur plastpoki með leik-
fimidóti og veski, við biðstöð S.V.
R. við Undraland. Finnandi hringi
í síma 84072.
Dömuarmbandsúr fannst nýlega
á Miklubraut. Uppl. í sima 22250.
Tapazt hefur gullnæla á leiðinni
Bogahlíð—Háaleitishverfi. Vinsam-
lega hringið í síma 33444. Fundar-
laun.
ÞJÓNUSTA
Tek að mér að slípa og lakka
parketgólf gömul og ný, einnig
kork. Uppl. i síma 36825.________
Geri við kaldavatnskrana og W.C.
kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. —
símar 13134 og 18000.
ÖKUKENN SLA
Kenrnun á Volkswagen 1300. Útvegum öll gögn varöandi
próf. Kennari en Arni Sigurgeirsson, simí q5413._
ATVINNA
HEILDSALAR — INNFLYTJENDUR
Söilumaður óskar að taka að sér sölu á ýmsum vamingi
fyrir heildsala og innflytjendur, gegn prósentuþóknun.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín inn hjá Vísi merkt
242, ___________________
KONA ÓSKAST
f heildverzlun við afgreiðslu, skriftir og síma. Einhver vél-
rittm, góð rithönd. Ekki yngri en 22 ára. Uppl. um reynslu
við verzlunarstörf óskast í pósthólf 713.
HÚSNÆÐI
VERZLUNARHÚSNÆÐI
Til leigu er 60 ferm gott verzlunarhúsnæði við Hafnar-
stræti. Uppl. veittar í sfma 21020 frá kl. 9—6 og 17212
Id. 6—8 á kvöldin.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
VHjum taka á leigu sýningarskála, sem tekur allt að þvi
tfu bíla. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Sýningarskáli
243“.
-
LEIGANsFj
Vinnuvélar til leigu
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzin )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Innrömmun Hofteigi 28. Myndir,
rammar, málverk. Fljót og góð af-
greiðsla. Opið 1—6.
Sauma og sníð dömukjóla. —
Sími 32674.
Allar myndatökur fáið þið hjá
okkur. Endurnýjum gamlar mynd-
ir og stækkum. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar, Skóla-
vörðustíg 30. Sv*r_ 11980.
Gólfteppahreinsun. Hreinsum
teppi og húsgögn, vönduð vinna,
fljót og góð afgreiðsla, Sími 37434.
Hreingerningar Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Otvegum
piastábreiður j teppi og húsgögn
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
''-•ntið tímanlega 1 sima 19154.
Vanur bifreiðaréttingamaður ósk-
ast, til að gera við bíl í aukavinnu.
Uppl. f síma 12958.
Röskur og áreiðanlegur sendi-
sveinn óskast, þarf að hafa hjól.
Uppl. gefnar á staðnum. Lithoprent
hf. Lindargötu 46.
Ráðskona óskast út á land, má
hafa með sér 1—2 böm. Uppl. í
síma 16075 næstu daga._________
Húseigendur. Tek að mér gler-
ísetningar, tvöfalda og kítta upp.
Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Pípulagnir. Get tekið að mér
stærri og minni verk strax. Er lög-
giltur meistari, Uppl. i síma 33857.
Önnumst ails konar heimils-
tækjaviögerðir. Raftækjavinnustof-
an AðaLtræti 16, sími 19217.
Reiðhjól. Reiðhjóla- þríhjóla-,
barnavagna- óg barnakerru-viðgerð-
ir að Efs.asundi 72. Sími 37205.
Einnig nokkur uppgerð reiðhjól ti!
sölu á sama stað. >
Húsaþjónustan sf. Málningar-
vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo
sem pípulagnir, gólfdúka flisalögn
mósaik, brotnar rúður o>fl Þéttum
steinsteybt þök Gerum föst og bind
andi tilboð ef óskat er Simar —
40258 og 83327 1
Málaravinna, hreingemingar. —
Fagménn. Sími 34779.
m.
Vélhreingerningar. Sérstök vél-
hreingerning (me" skolun) Einnig
handhreingerning. Kvöldvinna kem
ur -i) greina Vanir og vandvirkir
menn. Sími 20888. Þorsteinn og
Erna.
Hreingerningar. Vélhreingerning-
ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun.
Fljótt og vel af hendi leyst. Sími
8,3362,
Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
Hreinger-íngar (ekki vél). Gemm
hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf
um ábreiður yfir teppi og húsgögn
Vanir og vandvirkir menn. Sama
gjald hvaða tíma sólarhringsins sem
er. Sími 32772.
Hreingerningar.
Halda skaltu húsi þinu
hn nu og björtu með lofti finu.
Vanir menn með vatn og rýju
Tveir núl) fjórii niu niu.
Valdimar 20499.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
SöluumboS fyrlr:
VEFARANN
TEPPAHREINSUNIN
801HOLTI 6
Símar: 35607 • 4123S • 34005
HHlll
Kona óskast til stigaþvotta í
blokk við Laugarnesveg Simi (fyrir
hádegi) 81785.
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bœði í tíma - og ókvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
VERKTAKAR - VINNUVÉLAtÆIGA
Loftliressur - Skurðuriifur
Hraunr
Jólamarkaður
Viljum taka Vörur í umboðssölu fyrir stóran
jólamarkað, sem haldinn verður í miðbænum
frá 15. nóvember til jóla. Alls konar vörur ’
koma til greina svo sem húsgögn, gjafavörur,
heimilistæki ofl. Tilboð sendist augld. Vísis
fyrir 8. þ.m. merkt. „Jólamarkaður“.
Verzlunarhúsnæði
í miðbænum er til leigu í 2 mánuði verzlunar-
húsnæði samtals um 180 fermetrar. Hentugt
fyrir jólabasar eða einhvers konár jólaútsölu.
Sendið tilboð á augld. Vísis merkt „Verzlunar
húsnæði“ fyrir n.k. laugardag 9. þessa mánaðar.
s
Séra Friðrik Friðriksson
. V- Sálmar—Kvæði
Söngvar <
? ■ ■ Fyrsta raunverulega ljóða- safn sem gefið hefir verið út
eftir séra Friðrik. — Formáli
>eftir séra Sigurjón Guðjóns-
son.
Pi’íf .jfip SLt •;*, .'.•ív-JI Fæst hjá bóksölum.
':;r v, ■ , éMmúÆæMSmgám Verð krónur 350.00
BÓKAGERÐIN LILJA.
HOFDATUNIK
SiMI 2344SO