Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 10
w V1SIR . Þriðjudagur 5. nóvember 1968. Neðri deild: Þingsköp Alþingis frv. Fyrsti fiutnm. Sigurður Bjamason (S). Efri deild: Happdrætti fyrir Island stjómfrv. Aðstoð til vatnsveitna. Flutnm. Kari Guðjónsson (Ab). Sparið peningana Gerið sjálf við bjlinn. Fagmaður aðstoðar. NVJA BlLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Hreinn bíll — fallegur bíll Þvottur, bónun, ryksugun. NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Rafgeymaþjónusta. Rafgeymar í alla bíla. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Simi 42530 Varahlutir i bílinn. Platinur, kerti, háspennu- kefli, ljósasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, olíur o. fl. o. fl. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17 Sími 42530 T 20424 - 14120 Hef kaupanda að 2ja herb. ibúð í “Reykjavík eða Kópavogi, útb. 400— 500 þús. Hef kaupanda að 3ja til 4ra herb. ibúð í Reykjavík eða Kópavogi útb. 500 — 600 þús, Hef kaupanda að 5 til 6 herb. ibúö í Reykjavík eða Kópavogi útb. 700—800 þús. Hef kaupanda að 5 til 6 herb. sér hæð í Reykjavík eða Kópavogi útb. kr. 1200—1500 þús. Myndin er af Nixon, er hann kom til Chicagó og er engu líkara, eftir móttökunum og fagnaðarlátunum að dæma, að hann hefði „komið, séð og sigrað“. Svo kom Wallace og var líka mikið um að vera, var vel fagnað af mörgum, en fékk það líka óþvegið, — og svo kom Humphrey fyrir skemmstu, en hann hafði farið þaðan vonsvikinn og hrelldur eftir flokksþingið', þrátt fyrir útnefning- una, — en núna hafði hann Daiy borgarstjóra með sér og hann lét smella í góm og Chicagóbúar fögnuðu Humphrey allir sem einn. Stuðningur Dalys við Kennedy reyndist honúm hinn mikilvægasti. Humphrey — fær rikis, ; mennustu ríkjunum afar mikilvæg ir, svo sem New York og Kalifom- íþ, en þó 'getur þetta staöiö þann- þess ig, að fylgi fámennari ríkja, eins en kjörmannatalan byggist eöa fleiri ráði úrslitum. Sjá og >—>- l sfðu. öll kjörmannaatkvæöi á íbúatölu, og eru því sigrar í fjöl frétt á síöu erlendra frétta. Akureyringar kaupa ódýr og notuö sjónvarpstæki Til sölu Fokheit, glæsilegt einbýlishús með tveim bflskúrum í Amarnesi. Fokhelt 6 herb. sér hæð og bílskúr í Kópavogi, góðir greiðsluskilmál • Akureyri hefur breytt all- ! mikiö um svip að imdanförnu, það er ekki aðeins að vetur sé genginn í garð með tilheyrandi snjókomu heldur eru bæjarbúar sem óðast að undirbúa sig að taka á móti sjónvarpinu, og sjónvarpsstengur eru nú á all- mörgum húsum. Nýlega komu 40 notuð sjónvarps Tækin eru 4—6 ára gömul og eru seld frá 5 þúsundum til níu þús. Óvíst er hvort um áframhald- andi innflutning þessara tækja verð ur að ræöa, hefur fyrirtækið ekki fullnægjandi aðstöðu til breytinga og viðhalds á fleiri tækjum. Tæki þessi eru af gömlum gerðum og þekkjast sum ekki hér nú. ar. Fasteigna- miðstöðin Austurstræti 12 Símar 20423 14120 heima 83974 tæki til Akureyrar en þau voru flutt inn frá Þýzkalandi. Seldust öll þessi tæki upp í einni svipan en flest voru þau pöntuð fyrir i fram. Er von á annarri sendingu | frá Þýzkalandi, einnig 40 tækjum 1 og munu þau seljast því aö mörg hundruð manns voru á skrá þess ; fyrirtækis, sem sér um innflutn- inginn. Hefur mikil ös verið hjá fyrirtækinu af fólki, sem vill skoöa tækin en pantanir bárust m. a. frá Isafirði á slíkjum tækjum, sem og annars staðar af landinu. ðyggingar — i 1. síðu. fullgera ibúðirnar er talinn ná- lægt 100 þúsund krónum. Verð ið er því talsvert undir verði Framkvæmdanefndar byggingar áætlunar fyrir sízt betri íbúðir og á svipuðum slóðum. Þess ber að geta, að hér er um áætl un að ræða, sem gerir ráð fyrir hækkun þeirri, sem orðið hef- ur á tilkostnaði vegna innflutn ingsgjaldsins og fleira. Útborgun á ibúðunum á að vera 105 þúsund krónur og síð an 26.500 krónur á mánuði, unz fullgreitt er. Þettá yrði að sjálfsögðu að verulegu leyti greitt af lánum frá Húsnæðis- málastjóm og fleirum. Tveggja herbergja íbúðin, sem getið var um í blaðinu á laugardaginn var byggð á veg um þessa sama byggingarfélags. íþróttir — »->■ 2. síðu tekizt svo ágætlega undanfarin ár að pressuliðið hefur ævinlega ann- að hvort unnið, gert jafntefli eða þá staðið í landsliðinu á eftirminni- legan hátt. Hafa margir pressulið- ar í þessum leikjum unnið sér lands liðssæti. Ekki er a)5 efa að í kvö'ld verður hart barizt, og ekki er að vita nema landsliðið fái skell, alla vega verður liðið að leika góðan leik tfl að standast pressuliðinu snúning. I Forsetakjör ■— ■S#—> 8 síðu En áður en þetta kom til hafði Agnew komið svo klaufalega fram oftlega, að annað helzta blað landsins Washington Post komst svo að orði, að val Nix- ons á Agnew sem varaförseta- efni væri hið fáheyrðasta síðan er rómverski keisarinn Kaligula gerði hest sinn að ræðismanni. 1 ýmsum blöðum kemur fram, að margir repúblíkanar sem erú á- nægðir með Nixon eru sáróá- nægöir með Agnew. Mikið hefir verið talað um óánægju unga fólksins, sem hefði að líkindum fylkt sér um Robert Kennedy hefði hann lif að og verið í kjöri, og er nú ó- ánægt með allt og alla, og nær það til ungs fólks í báðum flokkum, en það er óhyggilegt að ætla, að mestur hluti af þessu unga fólki neyti ekki atkvæðis- réttar síns en það mun meirihluti þess gera og af ábyrgðartilfinr.- ingu. Og það mun og allur al- menningur gera, þrátt fyrir ösk- ur og skrípalæti og ýmsar fá- heyrðar tiltektir hópa sem eru undir annarlegum úhrifum þess tíðaranda, sem nú ríkir, og ýmsu stafar hætta af í Bandaríkjun- um sem víðar, ekki aðeins á sviði stjórnmála, heldur á sviði menningar og félagslífs. En ó- ánægjan er raunar hvergi — hvorki í Bandaríkjunum né ann ar staðar — eingöngu í röðum þeirra sem rífa niður án sjáan- legrar getu til endurbyggingar, heldur líka meðal almennines af öllum stéttum fólks á öllum aldri en sem i óánægju sinni læt ur ekki haggast, og heldur eftir megni tryggð við það skásta sem völ er á, menn og stofnanr af þvi að ekki er á betra völ trausti þess, að þeir, sem verða til forustu valdir, vilji ve! og reynist vel. — A. Th. Kjarakaup Gólfteppabútar úr 100% uli á aöeins hálfvirði. Teppi á herbergi, ganga og stiga. — Mottur, litlar og stórar, margir litir. Ennfremur vegghúsgögn o. fl. á góðu v ’rði. VÖRUÞJÓNUSTAN VIÐ STAKKHOLT . SIMI 22959 Leikfangaland Leikfangakjörbúð ** Hjá okkur er úrvalið af leikföngum. LEIKFANGALAND VELTUSUNDI 1 . SÍMI 18722 BELLA Um svipað leyti i fyrra var ég strax komin meö annarrar gráöu bruna. Varjst Spönskuveikina! Það getiö þið með því að bursta tenn- urnar. Hvergi betri tannburstar og tannpasta en í versl. Goða- foss Laugaveg 5. Kristín Mein- holt. Vísir 5. nóv. 1918. HMMET Walt Disney hefur hlotið lang- flest Óskarsverðlauna allra manna. Alls hlaut hann 29, árin 1931 — 1963. Þær kvikmyndir, sem flest verðlaun hafa hlotið eru: Ben Húr (1959) alls 11, þá kvikmynd- in Á hverfanda hveli (1939), Gigi (1953) og West Side Story (1961) sem alls hlutu 10 verðiaun hver. riLKYNNINGAR Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde tirsdag d. 5. novem- ber i Tjarnarbúð 1 sal, kl. 20.30 Bestyrelsen. Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag og Bræðrafélag safn- aðarins gangast fvrir skemmtun ) Kirkjubæ n. k. fimmtudagskvöld 7. nóvember kl. 8.30. Allir vel- komnir Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk i sókninni getur fengið fótai'ð;erðir í félagsheim- ilinu á miðvikudögum kl. 9—12 fvrir hádegi. Tímapantanir í síma 14755. : w Austan og suð- austan stinnings- kaldi, rigning öðru hverju, einkum í dag. Hiti 3 — 6 stig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.