Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 14
14 SMAAUGLYSINGAR eru einnig á 13. síðu Drengjahjól, skíðasleöi og maga- sleðar til sölu. Uppl. í síma 33908. Sem uýtt Philips sjónvarpstæki til sölu, 19 tonjmu, Gott verö. — Uppl. í síma 35801 milli kl. 5 og 7 eftir hádegi. Sem nýtt svefnsófasett til sölu. Verð kr. 12 þúsund. Uppl. í síma 38041. Ný, ensk, gulbrún rúskinnskápa, stærð 38, til sölu að Laugarnesvegi 58 3. hæð, sími 23063, verð kr. 4000. Til sölu borðstofuborð og fjórir stólar úr dökkri eik, ódýrt, gólf- teppi, rauður kjóli vel úth'tandi. — Uppl. í síma 20806. Drengjaskautar nr. 38 til sölu. Sími 82912. Rafha eldavél til sölu. Uppl. í ■síma 30409. Sýningarvél „Halinamat" fyrir 'slides myndir til sölu, verð kr. ,2000. Sími 10685 eftir kl. 7. Notaöur svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 50651 eöa Svöluhrauni 10, Hafnarfirði. Cow-boy hnakkur til sölu. Uppl. á Vesturgötu 55 hjá Ara Johnson. Til sölu Minerva saumavél í skáp. Uppl. f síma 81745. Til sölu skautar með skóm stærð 714 og sklðaskór á 11-12 ára dreng. Uppl. í síma 20917 eftir kl. 5. Til sölu sem nýr Mauser riffill cal. 243 með sjónauka 6x42 í góð um kassa. Hagstætt verð. Uppl. í síma 18763 eftir kl. 6 á kvöldin. Kvenkápur. — Vandaðar frúar- kápur til sölu á hagstæðu verði. — Saumastofan Víðihvammi, sími 41103. Innihurðir — Inniþuröir, vönd- uð vinna, mjög hagstætt verð. •— Trésmíðaverkstæðið Borg hf. Húsa vfk. Sími 96—41406. Uppl. í síma 38892_eftir kl. 6 daglega. Kjólföt sem ný til sölu, allt fy/lg ir. Sími 51864 eftir kl. 6. Sem nýr eins manns svefnsófi með baki ti| sölu. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 10429j eftir kl. 19. Stigin Necchi zig-zag saumavél 1 borði, með mótor til sölu á kr. 2000. Sími 36174. Til sölu Philips (automatic) sjón varpstæki 23 tommu. Uppl. í síma 23902 fyrir hádegi og eftir kl. 6 á kvöldin. Stofu-rafmagnsorgel. Til sölu ný legt rafmagnsorgel. Uppl. í síma 12227.____________________________ Til sölu er nýlegt D.B.S. reiðhjól með gírum. Sími 92-2477. I Til sölu er vandaður og vel með farinn þýzkur (Restmor) barna- vágn, einnig amerískt barnabaðker. Uppl. í sima 41128. ■ Til sölu vel með farinn 1 manns svefnsófi og 2 djúpir stólar. Sími 50983. / Siwa—Savoy þvottavél til sölu. Er sem ný, þeytivinda og suða, verð kr. 7 þús. Uppl. 1 síma 37923. Snúrustaurar — barnarólur. — Til sölu snúrustaurar fyrir 8 snúr ur úr 114 tommu röri, verð kr. 990. Barnarólur úr 1 y2 tommu röri, verð kr. 1185. Uppl. í síma 37764 eftir kl. 7 á kvöldin. Heim- keyrt,_____________ Keflavík, 2 springdýnur, 1 'manns rúm og 2 barnarimlarúm. — Sími 1859. Til sölu ný, þýzk terylene kápa ljós, meðalstærð, verð kr. 1400. — Sími 40284 eða Flókagötu 57, kjall ara. Concentrated Cleaning fluid. — Quickly removes dirt, grease, at- mostpheric films and smoke or nico tine stainá. Gives much better re- sults than those obtained with ord- inary detergents or sugar soap. ■— Phone 15974 After 7. Til sölu barnavagn, vagga og burðarrúm. — Upplýsingar í síma 30471.__________ Ryksuga. — Af sérstökum ástæð um er nýleg Niifisk rvksuga til sölu á hagkvæmu verði. — Sími 13721. 2 stórir, notaðir sófar meö háu baki ásamt 2 skápum til sölu. Unpl. f síma 23072 eftir kl. 6 e.h. Boröstofuborð og 4 stólar til sölu, Sími 31332. Tveir nælon-pelsar, kápur, dragtir og nokkrir kjólar til sölu lítið notað, ódýrt. Uppl. í síma 1587r. Tvíburavagn til sölu, mjög fallegur Pedigree, hvítur og mosagrænn, sem nýr. Uppl. f síma 10909. Hestur til sölu: 8 vetra bleik- skjóttur hestur til sölu, tilvalinn barnahestur. Uppl. í símum 14089 og 30540. Til sölu nýlegar barnakojur (hlaðrúm). Uppl. f síma 38548. Lítiö notuö, sjálfvirk saumavél og mjög fullkomin. mvndavél til sölu. Uppl. í síma 82696 eftir kl. 6. Vandaöur harðviðarstigi, Iftíð snúinn, til sölu. Uppl. í síma 24321 eða 23989. Þvottavél. Til sölu er mjög lítið notuð „Servis" þvottavél, er sýður og vindur, verð kr. 3.500. Vélin er til sýnis í kvöld eftir kl. 17.30 að Grettisgötu 35, sími 14279. Sófasett nýlegt og sófaborð til sölu, hagstætt verð. Sími 50518, Hafnarfiröi. Lítið notuð Gala þvottavél með rafmagnsvindu og hitara til sölu. Uppl. í síma 82905. Notuö eldhúsinnrétting til sölu í Rauðagerði 52, sími 33573._______ Til sölu 100 1. suðupottur, tau- þurrkari, þvottavél með vindu, sjálfvirk þvottavél, einnig ísbátur og 9 punda markriffill. Sími 84153. Husqvarna saumavél, stigin selst ódýrt. Uppl. í síma 23839. Páfagaukar til sölu ódýrt. Sími 21039 eftir kl. 6. Til sölu Rafha þvottapottur 100 1. Uppl. í síma 41022. Trommuleikarar. Glæsilegt nýtt Premier sett til sölu, Meö tveimur tom, tom, Þarf að seljast fljótt. Uppl. f síma _13843 e. kl. 8. Vil selja jakkaföt á 11-12 ára dreng og skó, einnig k''mbgarns- föt á fullorðinn mann, og skfða- sleða. Uppl. f síma 20917 eftir kl. 5. Hjónarúm. Nokkur stykki af hin- um ódýru og fallegu hjónarúm- um eru ennþá til sölu. Húsgagna- vinnustofa Ingvars oj* Gylfa Grens- ásvegi 3. Sími 33530. Takið eftir. Seljum í dag á hag- stæðu verði rennilásakjóla, sloppa o. fl, Klæðagerðin Eliza. Höfum til sölu nokkrar notaðar harmonikkur og , rafmagnsorgel (blásin). Skiptum á hljóðfærum. —/ F. Bjömsson, sími 83386 kl. 2—6. V1 SIR . Þriðjudagur 5. nóvember 1968. Til sölu kommóða, eldhúsborð og þrír stólar, rafmagnskrullujárn, 1 kápa, stærð 38, og 3 samkvæmis- kjólar nr. 38, og háfjallasól. Sími 34591 eftir kl. 5. ------.-----------------s------- Gullfoss. Farmiði á 1. farrými er til sölu af sérstökum ástæöum. UppL í síma 18122 kl. 1-4. Ekta loðhúfur, mjög fallegar á börn ^g unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68. 3. hæð t.v. Sími 30138. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burðarrúm, leikgrindur, barnastólar, rólur, reið- hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark- aöur notaðra barnaökutækja, Öð- insgötu 4, sími 17178 (gpngið gegn- um undirganginn). Umboðssala. Tökum 1 umboðs- sölu -•''jan unglinga- og kvenfatnað. Verzlurun Kilja, Snorrabraut 22. — Sfmi 23118. Innrömmun Hofteigi 28. Málverk meistaranna i vönduðum römmum. Afbon nir Opið 1 — 6. Hnakkur og beizli óskast. LTppl. f síma 40738. _______ Vil kaupa rafmagnsmótor 1 fasa y2 — % hestafla. — Ennfremur til sölu dælu eða mjaltamótor (bensín Peter iy2—2 h.p. 750 rpm) og raf magnsmótor 3 fasa %. Sími 32760. Vil kaupa svefnbekk og skrif- borð. Uppl. í síma 81773. Mótatimbur. Vil kaupa mótatimb ur 1x6 og 1*/2X4. Uppl. í síma 19977. Kjallaraherb. f góðri blokk í Háa leitishverfi til Ieigu, sérinngangur. Uppl. í síma 36719 frá kl. 7-10 e.h. Stórt herb. (hentugt fyrir 2) í Miðbænum til leigu. Sófi til sölu á sama stað. Sími 19448. Gott forstofuherb. nálægt Sjó- 1 mannaskólanum til leigu. Er með mnbyggðum skápum. Til sýnis að Bólstaðarhlíð 27, 1. hæð. eftir kl. 8. Til leigu gott kjallaraherb. í Hlíð unum, (ekki inn af íbúð) Uppl. f síma 38548. Til leigu. 2 Iítil, samliggjandi herb. til leigu. Þjónusta kemur til greina. UppL í síma 35643 eftir kl, 4 síðd. 2ja herb íbúð til leigu í Austur- bænum. Laus nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 30657 eftir kl. 7 eh.____ Eitt herb. og eldunarpláss til leigu á góðum stað f Austurbæn- um. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 19278.___________________________ 2 herb. með sérinngangi, snyrt- ingu og innri forstofu, til leigu — Uppl. í síma 40609. Forstofuherbi nálægt Miðbænum til leigu. Uppl. f síma 23994 kl. 7 ti! 8. Suðurstofa til leigu í miðbænum. Sjómaður eða Ameríkani gengur fyrir. Tilboð merkt „Sólrfk" send- ist augld. Vísis. Stórt og gott herbergi til leigu á bezta stað í vesturbænum, Reglu- semi áskilin. Tilboð sendist sem fyrst merkt „Melar — 232". Til leigu á Eiríksgötu stofa fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. í | síma 22874 í dag kl. 5 — 8. 6 — 7 ferm. hitadunkur (spiral) með dælu óskast. Sími 84497 eftir hádegi. Vil kaupa notað borðstofuborð og samstæð rúm í góðu standi. — Sími 37968. tilTiVH'HHUf Bifreið. Fíat 600 '39 (Múltíba) til sölu. Sexmanna góður bfll, lágt verð. Til sýnis á planinu Laugavegi 10_L simar 17112 og 36211. Vil kaupa rafmagnsmótor 1 fasa V2 — 3A hestafla. Ennfremur til sölu dælu eða mjaltamótor (bensín Peter \y2—2 h.p. 750 rpm) og raf- magnsm ,tor 3 fasa %. — Sími 32760. Til sölu er Morris Isis árg. ’56 á mjög lágu verði. Uppl. í síma 84098. Volkswagen árg. 1953 til sölu, rnjög vel útlítandi. Uppl. í símum 14089 og 30540. Notaður miðstöðvarketill óskast keyptur 3^—4 ferm með brennara ogdælu. Sími 92-8215. 3 herb. íbúð til leigu strax. — Sími 42532 eftir kl. 5 e.h. Bílaviðskipti. Chevrolet vörubíll, minni gerð, árg. ’55 til-sölu og sýn- is hjá verzl. Herjólfi, Skipholti 70. Sími 31275. ’ Vél og gírkassi í Rússajeppa ’66, vel með farið til sölu úr bílnum. Uppl, í síma 20898. 2ja herb. íbúð til leigu í Mið- -bænum. L[ppL í síma 16902 eftir kl. !9. Vil kaupa vel með farinn Land Rover ’60—’64, bensin. Mikil út- borgun. Uppl. í síma 36278. Gott herb. til leigu á góðum stað í Miðbænum. Uppl. f síma 10464 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til leigu gott herb. nálægt Iðn- skólanum, reglusemi áskilin. Uppl. ( síma 16639. 3 herb. og eldhús til leigu á góð- um stað, fyrir barnlaus og reglu- söm hjón. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Austurbær—2800“ fyrir föstudag. ____ Lítið herb. til leigu fyrir reglu- saman pilt. Uppl. f síma 15310. Herb. til leigu strax í Laugarnes hverfi. Sanngjörn leiga. Uppl. f sima 82818 eftir kl. 6 á daginn. Við Miðbæinn eru til leigu 2 stof ur sem skrifstofur eða sem heild sölupláss. Getur leigzt sem fbúð samhentu fólki. Uppl. í Grjótagötu 5_efUr kj. 5 í dag og á morgun. Herb. til leigu fyrir stúlku. — Sími 16187 eftir kl. 7 e.h. Herb. í Vesturbænum til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 12732. BARNAGÆZLA Kennaraskólaneml vill taka að sér að gæta barna á kvöldin. — Uppl. í síma 32390. Skautar til sölu á sama stað. Geymið auglýsinguna. Get tekið ungbarn í gæzlu allan daginn, er á Melunum. Uppl. í síma 23022. Tek börn i gæzlu á daginn. Get sótt þíu, ef þess er óskað. Uppl. í síma<34813 í dag og næstu daga. Tvær stúlkur í Kennaraskólan- um óska eftir að gæta barna nokk- ur kvöld i viku, fleira kemur. til greina. Hringið í síma 15752 eftir kl. 3. Kona óskast til að hafa barn frá kl. 9 — 4.30 á daginn, helzt í Breið holti eða Holtunum. Sími !7619. Lærð fóstra vill taka að sér að gæta barna á daginn, mánaðar- greiðsla kr. 2.000 fyrir heilsdags- gæzlu. Uppl. í síma 37189. Get tekið börn í gæzlu. Uppl. í síma 83532. HÚSNÆDI ÓSKAST Sjómaður utan af landi óskar eftir herb., helzt innan Hringbrautar — er lftið heima. Uppl. í síma 20746. Hjúkrunarkona, sem vinnur á Borgarspítalanum, óskar eftir herb. sem næst vinnustaö. Unp’. í slma 84098. 2ja herb. íbúð óskast strax, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 34623. UnBar stúlkur óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð sem næst Landspital anum, góðri umgengni og reglu- semi hei-tiö. Uppl. f síma 18838 í dag eftir kl. 10 og á morgun eftir kl. 17.________________________ Óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð. Uppl. í síma 24109 eftir kl. 4. Óskum eftir íbúð strax. Vinsam- lega hringið i sima 40449. Ungt reglusamt par utan af landi óskar eftir tveim herb. og eldhúsi á leigu, helzt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 34716 milli kl. 8 og 9 f kvöld. Ung hjón með 2 böm óska eftir íbúð gegn einhvers konar vinnu. Sfmi 22219 kl. 2-7 á daginn. 2ja herb. íbúð óskast á leigu. — Uppl. í síma 38669. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Algjör reglusemi. Uppl. í sfma 36858. Amerískur maður óskar eftir her- bergi með húsgögnum í Reykja- vík. Tllboð merkt „2765“ sendist augld. Vfsis sem fyrst. Hafnarfj. — Hafnarfj. 3ja—4ra herbergja íbúð vantar nú þegar í Hafnarfirði. Uppl. í sfma 50591. Framfærslufulltrúinn í Hafnarfirði, Þórður Þórðarson. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð f Reykjavík, Kópa vogi eða Hafnarfirði. Algjör reglu- semi. Tilboð sendist Vfsi fyrir fimmtud. merkt „Mánaðargreiðsla". KENNSLA Kennsla. Stúlka meö B.A. próf tekur í einkatíma byrjendur í ensku dönsku og frönsku Uppl. herbergi' 41, Nýja Garði. Sími 14789. Get bætt við nemendum í fs- lenzku, dönsku, ensku og reikningi. Dag- og kvöldtímar. Góð kjör, — Sigrún Aðalsteinsdóttir Sími 17824. Tungumál — hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunar- bréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum og leyniletur. Amór E. Hinriksson Sími 20338. OKUKENNSLA Stinl 32518 Ökukennsla. Hörður Ragnarsson. ' Sími 35481 og 17601. Volkswagen- > bifreið Ökukennsla. Aðstoða við endur- nýjun. Utvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki, — Revnir Karlsson. Simar 20016 og 38135, Ökukennsl- — æfingatimar. — K„nni á Taunus. tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílprót. Jóe) B. Jacobsson. — Slm- ar 30841 og 14534. kmaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.