Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 15
V í S IR . Þriðjudagur 5. nóvember 1968.
15
ÞJONUSTA
FLÍSAR OG MGSAIK
Nú er rétti tíminn til að endurnýja baðherbergið. — Tek
aö mér stærri og minni verk. Vönduð vinna, nánari uppl.
í síma 52721 og 10318. Reynir Hjörleifsaón.
BÍLASPRAUTUN — ÓDÝRT
Gerið bílinn yðar nýjan í útliti á ódýran hátt. Með þvi
að koma með bílinn fullunnin undir sprautun, getið þér
fengið að sprautumáU í upphituðu húsnæði meö hinum
þekktu háglansandi WIEDOLUX-lökkum — WIEDOLUX
umboðið. Sími 41612.
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum c . fleygum múrhamra með múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% % V2 %), vfbratora
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara.
upphitunarofna, slípirckka, rafsuduvélar, útbúnaö til
píanóflutn. o.f) Sent og sótt ef óskaö er. Áhaldaleigan
Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi — ísskápaflutningar
á sama staö. Sími 13728.
KLÆÐI OGGERIVIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN
Orval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsimi 51647
og um helgar.______________________
HÚSAVIÐGERÐIR HF.
Önnumst allar viðgerðir á húsum úti sem inni. Einnig
mósalk og flísalagnir. Helgavinna og kvöldvinna á sama
gjaldi. Sími 13544 — 21604. Einnig tekið á móti hrein-
gerningarbeiðnum í sömu símum.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót
og góö þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5
sírnar 13492 og 15581.
GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðii
með varanlegum þéttilistum, sem veita nær 100% þéttingu
gegn dragsúgi, vatni og ryki. Þéttum eitt skipti fyrir öl)
með „SLOTTSLISTEN". Ólafur Kr. Sigurðsson & Co
Stigahlíð 45 (Suðurve. niðri). Sími 83215 fré kl. 9—12 og
frá kl. 6—7 1 síma 38835. — Kvöldslmi 83215.
HÚSGAGNA VIÐGERÐIR
Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól-
eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud
Salling Höfðavik við Sætún. — Sími 23912 (Var áður á
Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.)
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir
og rafmótor vindingar. Sækjum sendum. Rafvélaverkst
H.B. Masor Hringbraut 99, sími 30470. heimasfmi 18667
Verkfæraleigan Hiti sf.
sími 41839.
Leigir hitablásara.
Kársnesbraut 139
GLUGGAHREINSUN.
— Þéttum einnig opnanlega
glugga og hurðir. —
Gluggar og gler, Rauðalæk 2, -
Simi 30612.
EINANGRUNARGLER
Húseigendur, byggingarmeistar.-'.r Otvegun- Ávöfalt ein-
angrunargler meo mjög stuttum fyrirvara Sjáum um
lsetningu og alls konar breytingar á gluggum Gerum við
sprungur ! steyptum veggjum með paulreyndu gúmmlefm
Sími 52620.
HÚSAVIÐGERÐIR — BREYTINGAR
Smiður tekur að sér viðgerðir og breytingar utan og innan
húss, skipti um járn á þökum glerísetningar o.fl. — Sími
37074.
ÍNNRÉTTINGAR
Tek að mér smiöi fataskápa og eldhúsinnréttinga. Uppl. f
síma 31307 eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir
Tökum að okkur inr anhúsmálningu og breytingar, dúk-
lagningar. Einnig utanhússviögerðir, alls konar, gler-
ísetningar, gluggahreinsun o.fl. Vanir menn. Sími 42449.
GULL-SKÓLITUN — SILFUR
Lita plast- og laðuiskó. Einnig selskapsveski. — Skóverzi-
un og vinnustofa Sigurbjömá Þorgeirssonar, Miðbæ við
Háaleitisbraut.
Teppaþjónusta — Wiltonteppi
Útvega glæsileg íslenz’* Wiltonteppi 100% ull. Kem heim
með sýnishoru. Annast snið og lagnir, svo og viðgerðir
Daníel Kjartansson, Mosgerði 1£, simi 31283,
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
i öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson.
Sími 17604.
B Y GGIN G AMEIST AR AR — TEIKNI-
STOFUR
Plasthúðum allar gerðir vinnuteikninga og korta. Einnig
auglýsingaspjöld o.m.fl. opiö frá kl. 1—3 e.h. — Plast-
húðun sf. Laugaveg, 18 3 hæð sími 21877.
FATABREYTINGAR
Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata-
efni fyrirliggjandi. Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi
10, simi 16928,___________________________
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. — Slmi
17041, Hilmar J.H. Lúthersson plpulagningameistari.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetmngu og viðgerðir á sjónvarpsloftnet-
um. Uppl. 1 si- 51135.
ER STÍFLAÐ
Fjarlægjum stíflur úr baðkerum, WC, niðurföllum vöskum
með loft og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar
á orunnum, skiptum um biluð rör. — Sími 13647 og
81999. ________
--- -■ ■■ — | .-.Hj ~~ . - 1 Hj 1
ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR
Viðgerðir, breytingar. Vönduð vinna — vanir menn —
Kæling s.f. Ármúla 12 Símar 21686 og 33838
Er hitakostnaðurinn of i.ár?
Einangra miðstöðvarkatla með glerull og málmkápu,
vönduð vinna. Geri fast verötilboð. Sími 24566.
TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN
veitir húseigendum fullkomna viðgerða og viðhaldsþjón-
ustu, • ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæði. Sími
41055.
HÚ S A VIÐGERÐIR
Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir. Setjum i
einfalt og tvöfalt gler. Leggjum flísar og mosaik. Uppl.
i símu 21498 og 12862.
HÚSMÆÐUR
Epnþá eru nokkur pláss laus i dagtímum námskeiðsins I
barnafatasaumi. — Jytta Eiríksson. Simi 40194,
INNANHÚSSMÍÐI
Vanti yður vandað
ar innréttingar í hi-
býli yðar þá leitið
fyrst tilboða i Tré-
smiðjunni Kvisti
Súðarvogi 42. Simi
33177 — 36699.
MASSEY — FERGUSON
Jafna húslóðir, gref skuröi
o.fl.
Friögeir V. Hjaltalin
simi 34863.
BIFREIÐAVIDGERÐIR
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviögerðir
og aðrar smærri viðperðir. Timavinna og fast verð. Jón J
Jakobsson Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heima
sími 82407.
BIFREÍÐAEIGENDUR
Alspr tum og blettum bíla Bílrsprautun Skaftahlíð 42.
BíFREIÐAEIGENDUR
Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar
o.fl. Timavinna eða fast verðtilboð Opið á kvöldin og um
helgar. Reynið viðskiptin. — Péttingaverkstæði Kópavogs
Borga'holtsbraut 39, sími 41755.
GERUM VIÐ RÁFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara oc dínamóa. Scillingar. Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótora.
Skúlatún 4. Sími 23621.
Gullfískabúðin auglýsir — NÝKOMIÐ
. Fuglabúr og fuglar . Hamstrar og naggrísir . Fiskabúr
og fiskar . Nympheparakit i búri . Vítamin fyrir stofu-
fugla . Hreiðurkassar fyrir páfagauka . — Mesta úrval í
fóðurvörum. — Gullfir.kabúðin Barónsstíg 12.
Nýtízku skrifstofuhúsgögn úr stáli.
Skrifborö 206x78 cm. Skrifborð 130x78 cm. Skrifborð/
vélritunarborð 121x61 cm. Stólar m/og án arma Vönduð
vestur-þýzk vara.
I í
Hverfisgötu 6 — 20000.
BARNAVÁGN
Tviburavagn til sölu, mjög fallegur Pedigree, hvítur og
mosagrænn, sem nýr. Uppl. í síma 10909.
MILLIVEGGJAPLÖTUR
Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu-
veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Helluver, Bústaða-
bletti 10, sími 33545.
MILLIVEGGJAPLÖTUR
5 cm þykkar, spónlagðar og tvö sett hreinlætistæki, mis-
lit (allt nýtt) til sölu við tækifærisverði. Uppl. í síma
37840 og 32908.
JASMIN — SNORRABRAUT 22
Nýjar vörur komnar.
Gjafavörur í miklu úrvali. —
Sérkenniieg,- austurlenzkir
listmunir. Veljiö sm^kklega
gjöf sem ætíð er augnayndi.
Fallegar og ódýrar tækifæris
gjafir fáiö þér í JASMIN
Snorrabrau* 22 sími 11625.
NÝKOMIÐ FRÁ INDLANDI
Mikiö úrval af útskornum borðum
skrinum og margs konar gjafavöru
úr tré og málmi. Otsaumaöar sam
| kvæmistöskur Slæður og sjöl úr
l§ ekta silki. Eyrnalokkar og háls-
|| festar úr fílabeini og málmi.
‘T*/ RAMMAGERÐIN. Hafnarstræti 5.
BÆKUR — FRÍMERKI
Cfrval uóka frá fyrri árum á gömlu eða
lækkuðu verði. POCKET-BÆKUR.
FRÍMFRKl. Islenzk, erlend. Veröið hvergi
lægra. KÓRÓNUMYNT.
Seljum. Kaupum. Skiptum.
BÆKUR og TRlMERKl, Traðarkotssundi,
_________segnt Þjóöleikhúsinu.
NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR
Yfú 20 tegundir.
Sporöskjulagaðir og hringlaga ramm-
ar frá Hollandi. margar stærðir. —
Itaiskir skrautrammar á fæti. —
Rammagerðir,. Hafnarstræti 17
Þórður Kristófersson úrsm.
Sala og viðgerðaþjónusta
Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.)
Sími 83616 - Pósthólf 558 - Reykjavík.
apuhlíðargrjót
Til sölu, fallegt hellugrjöt, margir skemmtilegir titir. Kom-
ið og veljið sjálf. — Uppl. I sima 41664 — 40361.
GANGSTÉTTARHELLUR
Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Hellu-
veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Ifelluver, Bústaöa-
bletti 10, sími 33545.
i