Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 16
Þríðjudagur á. nóvember 1968. ee Jáhanti Orn varð hraðskóknteistari t Hraðskákmót T.R. var haldiö sl. sunnudag. Keppe -dur voru 56 talsins og tefldu þeir 18 skákir eft- ir Morirad-kerfinu. Sigurvegari varð Jóhann öm Sigurjónsson me'ð 141/2 vinning og vann þar meö titilinn „Hraðskákmeistari Taflfé- iags Reykiavikur.“ í ööru sæti varö Gurinar Gunnarsson meö 14 vinn- inga, 3. Magnús Gunnarsson 13y2 vinning, 4. Guðmundur Ágústsson 13 vinninga, 5. Jón Pálsson 121/j virining, 6. Hilmar Viggóson 12 vinninga. Næst á dagskrá T.R. er bikar- keppni félagsins, sem hefst n.k. fimmtudag kl. 20. Tefldar veröa þrjár hálftima skákir á kvöldi, einu sinni í viku. Axel Bender. Ólafía Davíðsdóttir. Ilannes Johnson. Gunnar Ólason. Guðnnindur Gústafsson. HVER SIGRARíBANDARÍKJUNUM?! □ 1 dag ganga Bandaríkja- menn að kjörborði ttl að velja sér forseta. Þar að auki er kosið um mikinn fjölda annarra embættismanna, en það eru forsetakosningarnar, sem vekja alheimsathygli, enda kemur val Bandaríkja- forseta öllum þjóðum við, þar sem hann er einn valdamesti maður í heimi. Vísir leitaði í morgun til fölks á förnum vegi með spuminguna: „Hver teljið þér, að sigri í forsetakosningunum í Bandaríkjunum?“ Axel Bender: „Ég 'held, að Nixon vinni. Hann er e'kki sá maður, sem ég hefði haft mest áiit á, en ætli hann vinni ekki úr því, sem komið er." Ólafía Davíðsdóttir: ,,Ég geri ráð fyrir, að Humphrey verði kjörinn. Mér finnst enginn af frambjóðeridunum hæfur. Helzt hefði ég auðvitað viljað Robert Kennedy, ef hann hefði lifað.“ Hannes Johnson; ,,Ég vona að Nixon sigri. Hann er að mínu vfti manna hæfastur tál að gegna þessu embætti." Gunnar Ólason: „Ætli Nixon verði ekki sigurvegarinn. Ann- ars er mér alveg sama.“ Guömundur Gústafsson: „Ég veit ekki. Kannski Nixon. Ég hef enga skoðun á því, hver frambjóðendanna er beztur." Guðmundur vann stór- meistarann Donner ísland er nú f 9. sæti á Ól- ympíuskákmótinu í Svlss, hálf- um vinningi fyrir neðan Sviss og Kúbu. En Kúbumenn hafa sótt í sig veðrið f síðustu umferðun- um. Guðmundur Sigurjónsson vann biðskák sína á móti Brasilíumann- inum German og fékk ísland því 2 vinninga á móti 2 í 10. umferð- inni. Önnur úrslit í B-riðlinum í 10. umferö urðu þessi: Holland— Skotland 2y2-iy2, Kúba —Svíþjóð 3 y2—y?, Spánn—Mongólía 3—1, England—Finnland 2y2-iy2, ísrael -Bélgía 2-2, Austurríki—Sviss 3-1. Island tefldi við Hollendinga í 11. umferðinni og vann Guðmund- ur Sigurjónsson fyrsta borðs mann þeirra stórméistarann Donner. Bfagi tapaði fyrir Ree, Jón gerði jafnt. viö Bouwmester en Bjö.rn tap aði fyrir Prins. Allir eru Hollendirig arnir þekktir skákmenn. Ree hefur lengi verið í Ólympíusveit þeirra og Donner er kunnur af mðrgunrr stórmótum. Önnur úrsl. úr 11. umf.: ísrael—Kúba 2y2-iy2, Belgía-Sviss 2—2. Ólokið er skákum Brasilíu- manna og Finna, Skota og Mongóla, Svía og Spánverja. Staðan er þannig í B-riðlinum eftir 10. umferðina: 1. England 26y2 vinning, 2. Holland 25, 3. ísrael 24 (1 biðskák), 4. Austur- ríki 24, 5. Spánn 22, 6. Finnland 21, 7—8 Kúba og Sviss 20y>, 9. Island 20, 10. Svíþjóð 16 (1 bið- skák) 11, —12. Brasilía og Belgía 16, 13. Skotland 14, 14. Mongólía 13Y2 vinning. ísland teflir í siðustu umferðun- um við Mongólíu og Sviþjóð og ætti því að geta rétt hlut sinn. nokkuð, ef heppnin er með. VILDU EKKI VÍTA RÚSS Gísli Gunnarsson bar á lándsfundi Alþýðubandalags Okumenn voru pá ekki svo skynsamir ■ Það var rétt eins og við manninn mælt. Ekki hafði Vísir fyrr haft orö á því í gær, að ökumönnum hefði farið eitthvað fram í akstri í hálku en skriða af óhöppum varð í umferðinni í Reykjavík. í reiðskjófaaum kenaisf hvar heidri Eitenn fara Nú fer hver aö veröa síöastur að kaupa miöa í hinu glæsilega landshappdrætti Sjálfst.æðisflokks- ins. Tvær glæsilegar Mercedes Benz 1969 eru í boði, en það munu víst fáir slá hendinni á móti því að aka slikum farartækjum í um- feröinni í vetur. Eins og Pétur Gautur sagði: Á reiðskiótanum kennist hvar heldri menn fara. ins fram tillögu um vítur á Sov- étríkin og fylgiríki þeirra fyrir innrásina í Tékkóslóvakíu. Til- iögunni var vísað frá. Gísli var í hópi þeirra, sem studdu Hanni- bai Valdimarsson við síðustu þingkosningar. Tillaga Gísla var svohljóöandi: „Landsfundur Alþýðubandalagsins fordæmir innrás Sovétríkjanna og fjögurra fyigiríkja þeirra í Tékkó- slóvakíu og það ótímabundna her- nám, sem á eftir fylgdi og sem nú hefur verið bundið nauðungarsamn ingum. Landsfundurinn vottar þjóð um Tékkóslóvakíu samúð sína I erfiðri baráttu þeitra við yfirgangs öflin. Jafnframt bendir landsfund- urinn á að með innrás sinni hefur stjóm Sovétríkjanna ennþá einu sinni sýnt ijóslega svik sín við grundvallaratriði sósíalismans og frelsi og lýðræðí og telur þess engan kost, að sósíalískur flokkur eins og Alþýðubandalagið geti haft stjómmálasamskipti við öfl, sem að innrásinni stóðu.“ Bók um Reynistaðar- bræður í dag kemur út bók um Reyni- staöarbræöur, sem Guðlaugur Guö- mundsson hefur samansett. Eins og nafnið bendir til fjallar bókin um afdrif Reynistaöarbræöra og manna þeirra, sem urðu úti í miðju Kjalhrauni árið 1780. Bókin er 140 bls. og endar á ætt- artölu Reynistaðarbræöra. Hún er gefin út á kostnað höfundar og kostar kr. 348.50. 20 árekstrar urðu á götum höfuö- borgarinnar í gær, en þeir voru þó alllr minni háttár og meiðsli urðu engin, á mönnum, svo teljandi sé. Hve slys voru fá fyrstu hálku- ••••••••••••••••••••••« dagana, veröur þvi varla þakkaö skynsemi ökumanna, heldur einfald lþga þvf, að umferð var lítil um helgina og lítill asi á þeim fáu, sem bá voni á ferð., «••••••••••••••••••••••• VIKAN 30 ARA VIKAN er þrjátíu ára um þessar mundir, og í því tilefni hefur verið gefið út afmælis- blað upp á 72 síður, þar sem meðal annars er að finna við- töl við Hilmar A. Kristjáns- son og Halldór Pétursson, smásögu eftir Guðmund Daní elsson og grein og myndir frá Lundúnadvöl Hljóma. Vikan kom fyrst út 17. nóv. 1938, en stofnandi hennar og fyrsti ritstjóri var Sigurður Benediktsson. Árið 1940 tök Jón H, Guðmundsson við ritstjóra- embættinu, sem hann gegndi 12 næstu ár. Þá varð Gísli J. Ást- þörsson rit^tjóri og síðan Jökuil Jakobsson. Á þeim tíma keypti Hilmar A. Kristjánsson blaðiö og í hans tíð stækkaði það úr 16 siðum í núverandi stærð 52 síður. Þá var einnig tekiö að prenta kápu blaðsins í fjórum litum, sem var algjör nýjung hér á landi. 1959 var Gísli Sig- urðsson ráðinn ritstjóri, og blað ið var undir hans stjórn til 1967, en þá tók núverandi ritstjóri, Sigurður Hreiðar, við, en með- ritstjóri hr is er Gylfi Grönda). I seinni tíð hafa verið teknar upp ýrrisar nýjungar í útgáfu btaðsins, og það leggur enn sem fyrr megináherzlu á að birta fjölbreytt efni við allra hæfi. ;ir íengu óvænt „bní" i tmr§vm Gangandi vegfarendum reyndisi það sukksamt að komast leiðar sinnar í morgun. í hálkunni í nðtt höfðu myndazt heilar tiarnir sums staðar á götum í Reykjavík, þegar menn risu úr rekkju í morgun. Það bætti ekki úr skák fyrir þá, sem þurftu að ösla krapið og bleytuna í stígvélum, að öku- nienn tólcu alltof margir lítið sem ekkert tillit til þeirra. Drógu fáir úr hraða ökutækja sinna, þegar þeii óku yfir pollana, og fengu þfi margir gangandi væna gusu yfir sig. )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.