Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 6
6 V I S I R . Þriðjudagur 5. nóvember 1968. TONABIO NÝJA BÍÓ (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder Walther Matthau fékk „Oskars-verðlaunin" fyrir leik sinn í þessari mynd. Jack Leramon Walther Matthau. Sýnd kl. 5 og 9. 4. VIKA. HER' NAA4S: RIN. seinni ildti Sýnd ki. 5, 7 og 9. .... ómetanleg heimild .. stór kostlega skemmtileg. ... Mbl. ... Beztu atriði myndarinnar sýna •"’ðureign hersins við grimmdarstórleik náttúrunnar f landinu. ... Þjóðviljinn. Bönnuð yngri en 16 ára. Verðlaunagetraun Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo Hækkað verð. HAFNARBÍÓ Olnbogabörn Spennandi og sérstæö ný am- erísk kvikmynd, með hinum vinsælu ungu ieikurum: Michaei Parks og Celia Kaye. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Alfie Heimsfræg amerfsk mynd, er hvarvL.tna hefur notið gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda i sérflokki. Myndin er i Technicolor og Technisope. Islenzkur texti. Aðalhlut verk: Michael Caine Shelley Winterr Endursýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. BÆJARBÍÓ Sól fyrir alla (Rising in the Sun) íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. I Hætta á að tungl- förinni verði hraðað um of Jþað var mikill sigur fyrir bandaríska geimvísinda- menn, þegar hin langa ferð þremenninganna tókst eins vel og raun bar vitni. Rússamir áttu að vísu sinn mótleik, sem einnig tókst mjög vel. Allt er þetta gott og blessað, segir allur al- menningur í hinum vestræna heimi, sjálfsagt austan jám- tjalds líka — en svo em aðrir, og einmitt þeir, sem þekkja til, sem ekki em eins ánægðir. Þeir em að vísu ánægðir með það, sem þegar hefur áunnizt. En þeir horfa ekki eins von- glöðum augum til framtíðarinn- ar og margur mundi ætla. Það sanna er, segja sjálfir geimvísindamennimir, að þaraa hefur að undanfömu verið að skapast eins konar styrjaldar- ástand. Eitthvað svipað þvf er tvö stórveldi hervæðast, ögra hvort öðra, og fá svo ekki ráðið við þá atburðarás, sem hrundið hefur verið af stað og verða að berjast, hvort sem þeim líkar það betur eða verr. Kapphlaupið til tunglsins er einmitt komið á það stig, að báðir aðilar, Bandaríkjamenn og Rússar, verða að láta til skarar skrfða fyrr en varir, jafnvel þótt margt hafi komið á daginn, sem sýnir og sannar — að minnsta kosti þeim, sem gerst vita — að tunglstökkið verður ekki tek- ið án þess að langur undirbún- ingur hafi átt sér stað áður, ef nokkur von á að vera um að það heppnist. Þeim undirbúningi er ekki nærri lokið, segja geim- vfsindamennimir vestur f Banda ríkjunum. Geimvísindamennimir í Sovétríkjunum þegja um það, en þeir vestra fullyrða þó, að þar muni vera líkt á komið. En nú verður ekki hikað. Það er langt siðan bandarískir og sovézkir geimvísindamenn gerðu með sér samning um að skiptast á öllum upplýsingum. Bandarfskir geimvfsindamenn segjast hafa staðið við þá samninga, en em ekki eins á- nægðir með viðbrögð starfs- bræðra sinna f Sovét. Þeir kváðu að vísu hafa látið f té ýmsar upplýsingar um hverja geimferð eftir á, en þó yfirleitt ekki látið uppskátt neitt annað en það, sem þeir vissu að starfs bræður þeirra f Bandarfkjunum vissu áður. Og þeir þegja vand- lega um allt, sem snertir það Geimfaramir Elsele, Schirra og Cunningham mega vera ánægðir. Bandarískir geimvísinda- menn kvíða slegnir sem þeir ætla að gera í náinni framtíð, gagnstætt því sem bandarfskir geimvísindamenn hafast að — þeir hafa haft það fyrir ófrávíkjanlega reglu að skýra frá öllum fyrirætlunum sfnum löngu fyrirfram og fram- kvæma allt fyrir opnum tjöld- um. Gott dæmi um þennan mun á framkvæmdum er það, að það þótti heimstíöindum sæta þegar Rússar birtu myndir op- inberlega af síðasta geimskoti sínu, en fram að þessu hafa þeir varazt það svo vandlega, að enginn hefur haft hugmynd um hvemig rússneskar geimflaugar litu út, nema þá af teikningum, sem birzt hafa f sovézkum blöð- um og tímaritum. Hins vegar hafa Bandarfkjamenn jafnan boð ið fjölda erlendra gesta að vera viðstaddir, þegar geimflaugum hefur verið skotið þar á loft, auk þess sem fjöldi ljósmynda og sjónvarpskvikmynda af þeim framkvæmdum hefur verið send ur um víða veröld. Næstu framkvæmdir Banda- ríkjamanna verða þær, að senda mannaö geimfar á braut um- hverfis tunglið og ná því aftur til baka. Takist það giftusam- Iega, verður það svo næst, að senda mannað geimar til tungls- ins. En nú'segja bandarískir geimvísindamenn, að förin um- hverfis tunglið krefjist mikils undirbúnings, enda þótt lang- ferð þeirra þremenninganna hafi tekizt eins og bezt varð á kosið. Hraði geimfarsins á braut um- hverfis tunglið verður til dæmis allur annar en á braut umhverf- is jörðina. Mesta hættan í þessu sambandi telja þeir þó að stafi af geimsteinaregni þvf, sem álitið er að stöðugt bylji á tunglinu. Auk þess sé ótalmargt að athuga, m. a. geislunina, sem ekkj hafi fyllilega unnizt tími til enn. En sem sagt, kapphlaup- ið er komið á það stig, að ekki verður hikaö. Sumir halda þvf fram, að rússneskir geimvísindamenn séu talsvert á eftir þeim bandarísku. En enginn veit það með vissu, og þeir hafa hvaö eftir annað komið öllum á óvart. Það er þessi óvissa, sem veldur því að ef til vill verður rasað fyrir ráð fram. Og áreiöanlega væri rúss- nesku geimvísindamönnunum það ekki á móti skapi, að eitt- hvað misheppnaðist svo alvar- lega hjá bandarískum geimvís- indamönnum, að verr reyndist af stað farið en heima setið, og ef til vill er það einmitt þetta, sem þeir stefna markvíst að. GAMLA BÍÓ Í WINNER OF 6 ACADEMV AWARDSI MEIRÓGaCWYNMAYER naKNi ACARIDPONTIPROOUCPON DAVID LEAN'S FILM Of BORlS F»SI£RN«S DOCTOH ZHilkGO IN Kocwon^ Sýnd kl .5 og 8.30, Salo hefst kl. 3. Ég er kona II Ovenju djörf og snennandi. ný dö isk litmynd gerð eftir sam- nefndri sög. Siv Holms. Sýn'i ’ 5.15 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. YVONNE miðvikudag LEYNIMELUR 13 fimmtudag MAÐUR OG KONA föstudag Aðgöngumiöasalan l Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. AUSTURBÆJARBÍÓ Táningafjör ÞJÓDLEIKHÚSID Bráöskemmtileg og fjörug ný amerisk söngvamynd i litum og cinemascope. Roddy Mc Dowall Gil Peterson Sýnd kl 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Puntila og Matti Sýning miðvikudag kl. 20. ^stanfcsfclufcfcan Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kí. 13.15 til 20. Simi 1-12QA Vesalings kýrin (Poor Cow) Hörkuspennandi ný, ensk úr- valsmvnd . litum Terence Stamp og Carol "'hite. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. STJÖRNUBÍÓ Harðskeytti ofurstinn Ný amerís. stórmvnd. fslenzkur textl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Innan 14 ára. i; ________

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.