Vísir - 07.11.1968, Side 2

Vísir - 07.11.1968, Side 2
2 V1 SIR . Fimmtudagur 7. nóvember 1968. Kiwanisklúbbur gaf beyrnar- daufum börnum júdóbúninga svokölluðum „Herrakvöldum" og einnig eins og t.d. um sl. jól, þégar þeir keyptu sælgæti bjuggu í sérstakar umbúðtr og seldu síðan í hús. Þeir keyptu t.d. magamyndatökuvél og gáfu Borgarsjúkrahúsinu nýja, blóð- söfnunarbíl Rauðakrossins gáfu þeir einnig svo að eitthvað sé nefnt. • Tilhlökkun skein úr aug- um 15 hsiðursgesta kiwanis- klúbbsins „Kötlu“ á Hótel Sögu í gærdag. Klúbburinn hafði boðið um 15 hraustleg- um strákum á aldrinum 9 ára og eldri, aiiir nemendur úr Heyrnieysingjaskólanum. Tilefnið var það, að klúbbur- inn, sem hefur látið ýmislegt af hendi rakna til góðgerðarstarf- semi, ætiaði að afhenda skólan- um nokkra júdóbúninga, gjöf, sem strákarnir kunnu auðsjáan- lega vel að meta. Til hádegisverðar var einnig boðið skólastjóra og yfirkennara Heirnleysingjaskólans þeim Brandi Jónssyni og Erni Gunn arssyni. „Við vonumst til þess, að þessi gjöf geti orðið ykkur til einhverrar hjálpar í ykkar ó- eigingjama starfi, sem við vit- um, að þið vinnið við hin erf- iðustu skilyrði", sagði Ásgeir Einarsson forseti klúbbsins, þegar hann afhenti Brandi Jóns syni júdókuflana. Hinn síðarnefndi flutti stutta tölu, þar sem hann kynnti I stuttu máli þarfir þessa mál- efnis og gerði grein fyrir störf um skólans. Þakkaði hann klúbbmönnum þennan auð- sýnda velvilja til skólans. Sigurður Jóhannsson, formað- ur Júdófélags Reykjavíkur, var einnig meðal boðsgesta og í stuttu máli skýrði hann frá vexti og viðgangi hinnar jap- Strákamir úr Heyrnleysingjaskólanum meö júdóbúningana og júdókennara sínum, Sigurði Jóhannssyni, form. Júdófélags Reykjavíkur. T. v. Brandur Jónsson, skólastjóri, og Asgeir Einarsson, forseti „Kötlu“, við afhendingu búninganna, er kiúbburinn gaf skólanum. önsku glímu á Vesturlöndum nú síðustu árin. Hann kvað það færast í vöxt, að þessi íþrótt væri kennd sem iþróttagrein i barna- og unglingaskólum i Evrópulöndum. Hún þætti bæði holl og einnig þroskaði hún með æskufólkinu aga og góða breytni. Sagðist Sigurður hafa haft af því gaman og ánægju, að kenna drengjunum í Heyrnleysingja- skólanum júdó. Þetta væru hraustir strákar og vel á sig komnir líkamlega og áhugasam- ir. Kiwanisklúbburinn „Katla", hefur aflað sjár til góðgerðar- starfsemi sinnar aðallega með Vinna lúðraþeyt- arar HLJÓMA ? I kvöld er afmælismót Vikings í Laugardal. Þar verður leikin inn anhússknattspyrna, sem öll Reykja vikurliðin ásamt Keflvíkingum og Skagamönnum, taka bátt í, en Söe- - W— VITIÐ ÞÉR ★ að glæsilegasta og mesta úrval landsins af svefnherbergishús- gögnum er hjá okkur. ir að verðið er lægst hjó okkur. ★ að kjörin eru bezt hjá okkur. Leitið ekki langt yfir skammt. % 3-T r»C3i Slml—22900 Laugaveg 26 bechsverzlun hefur gefið fagran bikar tíl að keppa um f mótinu. Eins konar rúsina í pylsuendan- um er þó leikur f hléi. Þá „leika“ á nokkuð óvenjulegan hátt bítla- hljómsveitin Hljómar og lúðra- þeytarar úr Lúðrasveit Reykjavík- ur, en báðir aöilar eiga þekkta knattspymumenn, m.a. var Rún- ar í Hljómum einn snjallasti leik- maður landsins um skeið. — Keppn in hefst kl. 20. Í.B.R Knnttþrautir nftur teknur upp Unglinganefnd KSÍ og Tækninefnd KSl hafa að undanförnu undirbúið áróðursfundi fyrir knattþrautir. Er það von nefndarmanna, að þjálf arar taki knattþrautir upp í æfing ar vetrarins þannig, að unnt verði að prófa sem flesta unglinga á vori komanda. K.R.R. Afmælismót Víkings í innanhússknattspyrnu í Laugardalshöllinni í kvöld og hefst kl. 20 á þessum leikjum: AKRANES — KEFLAVÍK FRAM — VALUR KR — VÍKINGUR B ÞRÓTTUR — VÍKINGUR A Verð kr. 75 fyrir fullorðna. 25 kr. fyrir börn. Hljómar leika nýjustu lögin i seinna leikhléi. Komið og horfið á skemmtilega keppni Knattspyrnudeild Vikinss. Leikur ársins: Lúðrusveit Reyk'ivíkur og HLJÓMAR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.