Vísir - 07.11.1968, Page 11

Vísir - 07.11.1968, Page 11
V1SIR . Fimmtudagur 7. nóvember 1968. II -i rfay BORGIN 9 LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspftalan um. Opin allan sólarhringinn Að-, eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði 1 síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst l heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sfma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 siðdegis 1 sfma 21230 i Reykjavfk NÆTURVARZLA 1 HAFNARFIRÐI Aðfaranótt 8. nóv.: Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44, sfmi 52315. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17-18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Laugamesapótek — Ingólfs- apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapóteb er opið virka daga kl 9-19 taugard. kl. 9-14 helga daga k1 13 — 15. Keflaviicur-apótek er opið virka daga kl 9—19. laugarlaga ki. 9—14. helga daga kl. 13—15. NÆTUR V ARZLA lYFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna i R- ví-í, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt 1 Simi 23245 ÚTVARP Fimmtudagur 7. nóvember. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt Iög. 16.15 Veöurfregnir. Klassísk tónlist. 16.40 Framburðarkennsla I frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. 17.40 Tónlistartími bamanna. Jón G. Þórarinsson sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins, 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Tónlist eftir Hallgrím Helgason, tónskáld mánað- arins. 19.45 „Gulleyjan" Kristján Jónsson stjómar flutningi leiksins, sem hann samdi eftir sögu Roberts Louis Stevensons í ís- lenzkri þýðingu Páis Skúla sonar. Sjötti þáttur: Bar- dagi upp á líf og dauða. 20.30 Tónieikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskóia- bfói. Stjórnandi: Sverre Bruland. 21.20 Á rökstólum. Tveir ungir stjómmála- menn, Baldur Óskarsson erindreki og Karl Steinar Guðnascn kennari, leita svara við spumingunni: Á varnariiðið að hverfa úr iandi? Björgvin Guðmunds- son viðsltiptafræðingur stýrir umræðum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Áfengi sem vanalyf. Dr. Ófeigur J. Ófeigsson iæknir fiytur erindi. 22.40 Hljóðfall með sveiflu. Jón Múli Ámason kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöid Minningarsjóös Maríu Jónsdóttur flugfreyju, fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Oculus Austurstræti 7, Reykjavík Verzluninni Lýsing Hverfisgötu 64 Rvík. Snyrtistofunni Valhöil Laugavegi 25, Rvfk og hjá Maríu Ólafsdóttur Dvergasteini Reyöar- firði. Minningarkort ljósmæðra fást á eftirtöldum stöðum: Fæðingar- deild Landspítalans. Fæðingar- heimili Reykjavlkur. Verzluninni lliliaifir — Ég var að vona að hún Vera Cavalska sendi mér einn af ólympíupeningunum sínum, svo að ég gæti staðið mig i stykkinu! Helmu Hafnarstræti. Mæðrabúð- inni Domus Medica. TILKYNNINGAR Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardaginn 9. nóvember klukkan 2 f Félagsheimilinu. — Félagskonur og aörir velunnarar, sem vilja gefa muni á basarinn vinsamlega komi þeim f Félags- heimilif 6.—8. nóv. frá kl, 2-6. Basamefndin. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 7. nóvember kl. 8.30 f félagsheimilinu uppi. — Frú Bjarnveig Bjamadóttir talar um Ásgrímssafn. — Stjómin. Kvenfélag Laugarnessóknar hef- ur sinn árlega basar 16. nóvem- ber f Laugarnesskólanum Félags- konur og aðrir velunnarar félagí ins sem vildu gefa muni hafi sam band vir Nikólínu i sfma 33730 Leifu f sfma 32472 og Guörúnu síma 32777. Kvenfélag Kópavogs heldur námskeið f tauþrykki. Upplýsing- ar i síma 41545 (Sigurbjörg) og 40044 (Jóhanna). Kvenfélag Neskirkju. Áldrað fólk f sókninni getur fengið fótaaðgerðir i félagsheim- ilinu á miðvikudögum kl. 9—12 fyrir hádegi. Tímapantanir í síma 14755. Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. nóv, rirúturinn, 21. marz — 20. apríl Það verður margt auðveldara við að fást í dag en endranær, að því er virðist, og ættiröu aö notfæra þér það eftir beztu getu. En treystu gagnstæða kyn inu varlega. Nautið, 21 apríl — 21 mal. Þú virðist "iga um ýmislegt að velja f dag, og ekki ólíklegt aö þér bjóðist gott tækifæri. Farðu samt gætilega í peningamálum, og varastu að stofna til skulda. Tvfburarnir, 22. maf — 21. júnl. Taktu það ekki nærri þér, þó að þú sætir nokkurri gagnrýni, óverðskuldaðri, að þér sennilega finnst. Tónninn breytist áður en langt um Iföur, vertu viss. Krabbinn, 22. júni — 23. júll. Þetta virðist munu verða óvenju lega rólegur dagur, kannski helzt til rólegur, engu að síður kemuröu miklu f verk, ef þú stillir ákafa þínum f hóf. Ljónið, 24 júli - 23 ágúst. Gagnstæöa kynið verður senni- lega torskilið í dag, einkum mui karlmönnum í merkinu öröugt að átta sig á kvenþjóðinni en það er þá ekkert nýtt og ekki um annaö að gera en taka þvf. Meyjan, 24. ágúst — 23 sept. Þér getur orðiö margt að heppni f dag, ef þú hefur augun hjá þér, en taktu fremur mark á þinni eigin dómgreind en full- yröingum annarra. Einhverjar góða, fréttir f vændum. Vogin, 24. sept — 23. okt. Það lítur út fyrir aö ýmsar spumingar vakni hjá þér í dag, og þér finnist ekki allt fara meö felldu. Þú færö skýringu á því sumu sfða. öðru ekki. Orekinn, 24. okt. — 22. nóv. Það getur farið svo, að þú veröir aö taka ákvörðun f dag, sem varðar framtíð þfna mikiö, svo að ; ú skalt ekki hrapa þar að neinu. Þér mun vissara aö treysta þar bezt eigin dóm- greínd. Bogmaðurinn, 23 nóv — 21. des Gagnstæða kynið veldur þér nokkrum heilabrotum, en ekki skaltu taka það allt of hátíð- lega. Farðu gætilega í því aö fella dóma yfir framkomu ann- arra. Steingeitin, 22. des. — n. jan. Það er hætt viö að þú gerir eitt hvert glappaskot í dag, sem þú kannt að sjá eftir, ef þú gætir ekki vel að þér. Flanaðu að minnsta kosti ekki að neinu. Vatnsberinn, 21. jan. — 19 febr Það getur farið svo, aö dagur- inn reynist þér dálftiö viðsjár- verður. Stofnaöu ekki til náinna kynna við þá, sem þú hefur ekki þekkt nema tiltölulega skamman tíma. Fiskarnir, 20 febr. — 20. marz. Það lítur út fyrir að þú megir eins gera ráð fvrir einhverri heppni í dag, ef til vill peninga lega, en það getur eins verið á einhverju öðru sviði. '<ALLI FRÆNDI Spnrið peningano Geriö sjált við bilMn. Fagmaður aðstoðar. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sír-i 42530 Hreinn bíll — t'allegur bíll Þvottur, bónun, ryksugun. NYJA BlLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Rafgeymaþjónusta. Rafgeymar í alla bíla. NÝJA BlLAÞJÓNUSTAN Sfmi 42530 Varahlutir i bilinn. Platínur, kerti, háspennu- kefli, liósasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, olíur o. fl. o. fl. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17 Sfmi 42530 B 82120 a rafvéBaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur: ■ Mótormælingar fj Mótorstillingar B Viðgerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum. B Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum. Róðið hitanum sjólf með ... s Með dRAUKMANN hitastilli ó hverjum ofm jetið pei. sjðlf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hltastilli » nægt Jð setja oeint a ofninn eða hvat sem er a vegg i 2ja m. ijarlægð rrá ofm Sparið hitakostnað ag aukið vel- liðan /Oai 6RAUKMANN er sérstaklega lient- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR tlKARSSON&CO SIMI 24133 SKIPHOLT 15 i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.