Vísir - 22.11.1968, Síða 11

Vísir - 22.11.1968, Síða 11
V1SIR . Föstudagur 22. nóvember 1968. n ■€ BORGIN BORGIN LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slysavaröstofan, Borgarspltalan um. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavlk. iHafn- arfiröi i sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum I sima 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 slödegis t slma 21230 i Reykiavik NÆTUR V ARZLA 1 HAFNARFIRÐI Aðfaranótt 23. nóv.: Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41, sími 50235. LÆKNAVAKTTN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17 — 18 aö morgni. Helga daga er opiö allan sólarhringinn. KVÚLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Borgarapótek. — Reykjavíkur- apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er ópið virka daga k) 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k' 13-15. KefU..' ur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14- helga daga kl. 13—15. NÆTUR V ARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vf.v, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt 1 Sími 23245. ÚTVARP Föstudagur 22. nóv. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist . 17.00 Fréttir. Islenzk tónlisL 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Á hættuslóðum í IsraeT* Sigurður Gunnarsson les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 E.'st á baugi. Bjöm Jóhannsson og Tóm- as Karlsson tala um erlend málefni. 20.00 Einsöngur: Wemer Krenn syngur lög eftir Schubert. 20.30 Eitt mesta vandamál nú- tímans. Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 21.00 Hvað er skerzó? Þorkell Sigurbjömsson svar ar spumingunni og tekur dæmi. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir Vem Henriksen. Guð- jón Guðjónsson les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt en ekki séð. Pétur Sumarliðason flytur ferðaminningar Skúla Guð- jónssonar á Ljótunnarstöð- um (12). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabiói kvöldið áður — síðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Sverre Bmland frá Osló. 23.25 Fréttir i stuttu máli, Dagskrárlok. SJÓNVARP Föstudagur 22. nóv. 20.00 Fréttir. 20.35 Denni dæmalausi. Islenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 21.00 Bókaskápurinn. Myndir úr íslandsferðum Paul .Gaimard árin 1835 og 1836. Umsjón: Helgi Sæmundsson. 21.30 Svart og hvítt. Skemmtiþáttur The Mitchell Minstrels. 22.15 Erlend málefni. 22.40 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Í.R-ingar — Í.R.-ingar. Aðalfundur skíðadeildar Í.R. llOEGI klafamalur^i |§t — Ef þessu heldur áfram hér, tek ég mér far með Apollo til tunglsins!! verður haldinn í Tjamarbúð uppi þriðjudaginn 26. nóv. n.k. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið stundvíslega. Stjómin. Basar Sjálfsbjargar verður i Lindarbæ sunnudaginn 8. des. kl. 2. Velunnarar félagsins, em beönir að koma basarmunum á skrifstofuna eða hringja 1 sima 33768 (Guðrún). — Basamefndin. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnar- ar Óháða safnaðarins eru góðfús- lega mi. ntir á ba'-ar félagsins, sem verður sunnudaginn 1. des. í Kirkjubæ. Kvenfélag Ásprestakalls held- ur basar 1. des. nk. I Langholts- skóla. Munum á basarinn veitt móttaka i félagsheimilinu að Hólsvegi 17 þriðjudaga og fimmtu daga kl. 2—6. Einnig fimmtudags kvöld. Sími félagsheimilisins er 84255. Kvenfélag Kópavogs heldur basar > félagsheimilinu iaugar- daginn 30. nó. kl. 3. Félagskon- ur og aðrir velunnarar félagsins geri svo ve! að komc munum til Rannveigar Holtagerði 14, Helgu Kastalagerði 15, Guðrúnar Þing- hólsbraut 30, Amdisar Nýbýla- vegi 18, Hönnu Mörtu Lindar- hvammi 5 eða Lineyjar Digranes- vegi 78, eða hringi i sfma 40085 og þá verða munimir sóttir. Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. .lóvember. rirúturinn, 21 marz — 20. apríl Máninn gengur í merki þitt í dag, og vegna þess ætti þér að veitast auðveldara að fá aðra til að koma til móts við þig á ýms an hátt. Farðu samt að öllu með gát. Jautið, 21 april — 21 maí. Geföu gaum að heilsu þinni, það lítu út fyrir aö þreyta geri nokkuö vart við sig, og þú verð ir því næmari fyrir umgangs- veiki og öðrum lasleika, nema þú hvílir þig og hressir. Tviburarnir, 22. mai — 21. júní Nýir og gamlir kunningjar og vinir setja allmjög svip sinn á helgina. Yfirleitt bendir allt til þess, að hún geti oröið þér hin skemmtilegasta í félagi við þá. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Þessi helgi getur orðið þér á- nægjuleg, ef þú hefur hóf á öllu og taumhald á skapsmunum þínum þótt eitthvað smávegis gangi úr skorðum, einkum und- ir kvöldið. ujonið, 24 júlí — 23 ágúst. Líttu fram — gerðu áætlanir og athugaðu úrslitin, en reikn- aðu um leiö með nokkrum töf- um, umfram það, sem alltaf má búast við, einnig nokkrum vandamálum í sambandi við fjölskylduna. Meyjan, 24 ágúst — 23 sept. Gættu þín hvað peninga snertir, óþörf eyðsla gæti komið sér mjög illa eins og er. Hafðu aðra sem þú veizt þig mega treysta með I ráðum hvað fjármálin snertir. Vogin, 24. sept - 23. okt. Fjölskyldumálin verða ofarlega á baugi, og ekki að vita hvort allt gengur þar átakalaust, svo að þú ættir að fara mjög gæti- lega í sakimar. Sæki þig þreyta, þá hvíldu þig i kvöld. Drekinn, 24. okt. — 22 nóv. Peningamálin þurfa aðgæzlu við og í kvöld verður þú aö kunna hóf . örlæti þínu, eigi ekki illa að fara. Þú ættir ekki að sækj- ast eftir að vera í margmenni, þegar kvöldar. Bogmaðurinn, 23 nóv — 21 des Gagnstæða kyniö hefur nokkur áhrif á viðhorf þitt i dag, veld- ur þér einhverjum hellabrotum og jafnvel vanda, en getur þó orðið ánægjulegt sumum, eink- um þeim yngri. Steingeitln 22 dns. - -3. jan Reyndu að sjá svo um aö þú hafir ró og kyrrð yfir helgina, og haltu þig sem mest heima. Útlit er hvorki gott hvað ferða- lög eða mannfagnað snertir. Vatnsberinn, 21. jan. - 19. febr Það lítur út fyrir að þú eigir annríkt í dag, að minnsta kosti þegar á líður. fennilega verður það i einhverju sambandi við fjölskylduna, og ríður á að þú bregðist vel við. Flskarnlr. 20 febr - 20 marz Varastu eyðsiu um efni fram, sem einungis gæti orðið tii að valda óánægju síðar meir. — Hafðu sem mest hóf á öllu um helgina, og ferðalög ættirðu að varast. '<ALU FRÆNDI Fró BrnuðskáSjnym j Langhol.svegi 126 Köld borð Smurt urauð Snittur CocktaiL.nittur Brauðtertur Brnuðskálinn Sími 37940 ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA Bjóðum í dug KÓRÓNú MYNT. HEIL SETT ;40 peningar + 2 af- origði) STAKIR PENINGAR (Flest ártöl til) ýMIS ERLEND MYNT í Bækur og frímerki Traðarkotssundi 3 Gegnt Þjóðleikhúsinu. ■ 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melstetfs skeifan 5 Tökum að okkur: B Mótormælingar B Motorstillingar B Viðgerðu á rafkerfi dýnamóum og störturum Rakrbéttum raf- kerfið /nrahlutir á taönum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.