Vísir - 22.11.1968, Side 14

Vísir - 22.11.1968, Side 14
74 V1SIR • Föstudagur 22. nóvember 1968, SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu II TIL SOLU Til sölu nælonstyrkt plast ca 100 ierm., heppilegt í hvers konar yfir breiðslur. Uppl. í síma 21360 eða ,81«80. Eldhúsinnrétting með eldavéi og stálvask til sölu, ódýrt. — Sími 37755. Til sölu gólfteppi 3x3 m. úr ull. Verð kr. 3000. Til sýnis og sölu að Bárugötu 33, 3. hæð. Til sölu notaöur búðardiskur fyr ir sælgæti, og búðarvigt. Einnig notaður stofuskápur. Uppl. í síma 33919. Notað. Barnavagnar, barnakerr- ur bama og unglingahiól burðarrúm vöggur, skautar, skíði, þotur, með fleiru handa börnum. Sfmi 17175. Sendum út á land, ef óskað er. — Vagnasalan, Skólavörðustfg 46, umboðssaia, opiö kl. 2—6, laugard. • kl. 2—4. LitaOar ljósmyndir frá .afirði, Suöureyri, Flateyri, Þingeyri, BOuu dal, Patreksfirði, Borgarf. eystra, Sauðárkróki, Blönduósi og fl, stöð- um. Tek passamyndir. Opið frá kl. i til 7. Hannes Pálsson, ljósm. Mióuhlfð 4. Sfmi 23081, Sekkjatrillur, hjólbörur, allar stærðir, alls konar flutningatæki. Nýja blikksmiðjan h.f. Ármúla 12. Sfmi 81104. Stvðjið ísl. iönað Tekk borðstofuborð sem nýtt, — einnig stórt, grænt eldhúsborð (harðplast) til sölu. Uppl. í síma 13669. BILAVIÐSKIPTI Til sölu gírkassi og varahlutir f Opel Rekord árg. ’55. Uppl. í síma 24356 eftir kl. 6. Vil kaupa sjálfskiptingu í Ford Falcon árg. ’60 — ’63, eða beinskipt- ingu. Sími 82749 eftir kl. 6 e.h. Vil kaupa Rússajeppa með dísil vél, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 52314. Austin jeppi árg. 1964 vel með farinn, á fjöðrum til sölu. Uppl. í síma 21360 eða 81690. Skipti á bílum. — Opel Rekord station árg. ‘66 ekinn 47 þús. km. hollenzkt númer. Tilvalið fyrir mann á leið til dvalar f Evrópu, sem vill skipta á sfnum bíl. Uppl. f sfma 52793 eftir kl. 18. Willys jeppi ’55 með Egilshúsi, mjög góður til sölu. Verð kr. 65 þús. Aðal — Bílasaian, Skúlagötu 40, við Hafnarbíó. HUSNÆDIOSKAST 3ja herb. íbúð óskast til Ieigu strax. Uppi. í síma 33015. Einhleypur maöur óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 41259. Óska eftir að taka á leigu gott herb. Uppl. í síma 35320. 3ja herb. íbúö óskast til leigu strax. Uppi. f sfma 11857, Óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. des., helzt í Austurbæn- um, þrennt fullorðið í heimili og 1 barn, Uppl. í síma 15435 eftir kl. 7 á kvöldin. Málaravinna alls konar, einnig hreingerningar — Fagmerm. Sími 34779 Húseigendur Fek að mér gler- isetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppi. 1 síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Gevmið auglýsinguna. Allar myndatökur fáið þiö hjá okkur, Endurnýjum gamlar mynd- ir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustíg 30. Sfmi 11980. Reglusamt par, sem er í skóla, óskar aö taka á leigu 1 herb. og eldhús frá 1. des eða sfðar. Uppl. í síma 14096 kl. 5 til 9. Ung kona óskar eftir lítilli íbúð, Reglusemi ásamt góðri umgengni heitið. Uppl. f síma 31406 eftir kl. 8 á kvöldin. Tek að mé: að slfpa og lakka parketgóif gömul og ný, einnig xork fJnol i sfma 36825. Húsabjónustan st. Málnmgar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo v,em pípulagnir. gólfdúka. flísalöen mósaik brotnar rúður o.fl. Þéttum stemsteypt þök Gerum föst og bmd andi tilboð ef óskaC er. Sfmar — 40258 og 83327 Trader árg. ’63 tii sölu og sýnis á Bræðraborgarstíg 37. Sími 22832. Talstöð, mælir og stöðvarleyfi fylgja. OSKAST KEYPT Mótatimbur óskast til kaups. — Uppl. í síma 40985. Notuö eldhúsinnrétting óskast. Sfmi 38449. Kaupum hreinar iéfeftstuskur. — Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Sfðu múla 8. Karlmannsföt. Tvenn föt á 16 — 18 ára karlmann, sem ný, til söiu. 1 Uppl. í síma 18378._________ Föt á ungling, úr ull og tery- lene til sölu. Reykborð og fallegt innskotsborð óskast til kaups á sama staö. Uppl. í síma 35715. Trader árg. ’63 til sölu og sýnis á Bræðraborgarstfg 37. Sími 22832. Talstöð, mælir og stöðumælir fylgja HUSNÆÐI í BOOI Fórstofu-stofa til leigu f mið- borginni. Uppl. i sfma 13337. 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu frá 15. des. ’68 til 1. ág. ’69. Fyrirframgr. Tilb. merkt: „3115“ sendist augl. Vísis fyrir n.k. þriðju dag. 3ja herb. ibúð við Grettisgötu til leigu nú þegar, í risi. Uppi. í síma 16254 milli kl. 6 og 8 næstu daga. Óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð, algjör reglusemi. Uppl. í síma 30779. ÝQINGAR — KENNS 33 f* SrT 100 krónur tíminn! Kenni fs- lenzku, dönsku, ensku, reikning, eðlisfræði, efnafræði o. fl. — Sími 84588. íbúð óskast. 2 — 3 herb. fbúð ósk ast frá 1. des. Uppl. í síma 36529. Stúlka með 1 bam óskar eftir 1 herb. og eldhúsi, heizt f Austurbæn um. Tilb. sendist augl Vfsis fvrir 25. þ.m. rnerkt ,,íbúð —3635.“ Hjón með 2 börn 4ra og 7 ára óska eftir 2ja—4ra herb. íbúð helzt í austurbænum nú þegar eða fyrir 14. janúar. Símar 31131 og 32498. ÁfVINNA ÓSKAST Duglegur, ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þeg- ar, cr vanur innheimtustörfum. — Sími 35706. BARNAGÆZLA Bamagæzla í sveit. — Get tekið í fóstur i vetur 1 til 2 börn, ekki eldri en 6 ára gegn meðgjöf. Uppi. veittar í síma 83437. OKUKENNSLA Ökukennsla. — Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Gfgja Sigurjóns- dóttir, sími 19015. Hreingerningar. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vöndiið vinna. Sími 22841, Magnús. Vélal. eingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með vélum, vönduö vinna. Töl um einnig hrein- gerningar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434. Hreingerningar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiöur á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantiö tímanlega i s.ma 19154. Hreingerningar. Vélhreingeming ar, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Fijótt og vei af hendi leyst. Sími 83362. Jólin blessuö nálgast brátt meö birtu sína og hlýju. Hreinsum bæði stórt og smátt, sími tuttu'm fjórir níutíu og níu. Valdimar, sfmi 20499. Meiraprófsbifreiðastjóri, vanur vöru- og leigubifreiðaakstri, óskar eftr atvinnu strax, Uppl. í síma 36661. Tízkubuxur á dömur og teipur, útsniðnar með breiðum streng, terylene og ull. Ódýrt. Miðtún 30, kiaiiara. Sími 11635. Umboðssala. Tökum ) urhboðs- sölu nýjan unglinga- og kvenfatn að. '’erzlunin Kiija, Snorrabraut 22 Sfmi 23118. HEIMILISTÆKi ísskápur Indes 8,4 kúbikfet nötaö ur, er í mjög góðu lagi til sölu. — Uppl. í síma 41872. Til leigu í Miðbænum nú þegar ; 2 samliggjandi stofur og 1 herb. ’ með húsbúnaði. Stofurnar henta ails konar starfsemi, einnig sem íbúð. Sími 16277 milli kl. 4 og 9 í dag, laugard. kl, 1—5.x Gott herb. til leigu, mega vera 2. Uppi. Hverfisgötu 16A. Vönduð 4ra herb. íbúð til leigu í i Vesturbænum, öll teppalögð, gard ínur fvlgja. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina, Sími 13145 eftir kl. 7 næstu kvöid. Múrari getur bætt við sig vinnu. UppL í síma 33836. Kona, vön innheimtu óskar eftir vinnu við útkeyrslu eða innheimtu. Hefur bfl. Uppl. f síma 15853.___ Ungur maður óskar eftir atvinnu. Er lærður piötusmiður, hefur meira próf á bfl. Uppl. f síma 23583 frá kl. 16.30-19 Ökukennsla. Útvega öll gögn varö- andi bílpróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19896 og 21777 Árni Sigurgeirs- son sími 35413. Ingólfur Ingvars- son sími 40989. Kenni á Volkswagen meö full- komnum kennslutækjum. — Karl Oisen, sími 14869 ökukennsla Aðstoða við endur- nýjun Útvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki - Revnir Karlsson. Sfmar 20016 og 38135 Ökukennsla — 42020. Tfmar eft j ir samkomulagi, útvega öli gögn. j Nemendur geta byrjað strax. — | Guðmundur Þorsteinsson. — Sími i 42020 Ný, teppalögð 3ja herb. fbúð til leigu. Uppl. í síma 50272 eftir kl. 8 á kvöidin._______________________ Lítil 2ja herb. íbúð til ieigu frá 1. des. Uppl. í síma 10471. Vandaður bókaskápur til sýnis og söiu að Ásgarði 38, seist ódýrt. Tveir 2ja manna sófar, hvíldar- stóll og sófaborð (old American styie) til sölu. Uppl. í sfma 22777. Tækifærisverð. — Vönduö betri stofuhúsgögn og dfvanar, 2 stærð- ir til söiu. Viðgerðir og kiæðningar á húsgögnum, einnig notuð Singer saumavél með mótor. Helgi Sig- urðsson, Leifsgötu 17. Sími 14730. Borðstofuskápur úr ljósu birki til sölu, verð kr. 2.500. Uppi. í sfma 12029. Vöruskipfl. Tek vel með farna gamla svefnsófa sem greiðslú upp i húsgögn. Bólstrun Karls Adólfs- sonar, Skólavörðustíg 15 (uppi). — Sími 10594. IMgHJ Peningaveski með ávísanahefti, ökuskírteini o. fl. tapaðist á Snorra braut nálægt Þorsteinsbúð. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 32588. Fundarlaun. ökukennsla. Æfingatfmar, kenr.i á V’olkswagen 1500. Uppl. f sfma 2-3-5-7-9. Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (me* skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur G1 greina Vanir og vandvirkir menn Sfmi 20888 Þorsteinn og Erna. Hreinger úngar. Höfum nýtfzku vél, gluggaþvottur, fagmaður i hverju starfi. Sími 35797 og 51875. Þórður ->«> Geir Hreingerningar, vanir menn, fljót afgreiðsla, útvegum einnig menn > málningarvim.u. Sími 12158. — Biami GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HOSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: VEFARANN TEPPAHREINSUNIN BOLHOLTI 6 Sfmar: 35607 - 41239 • 34005 ökukennsla. Hörður Ragnarsson Sfmi 35481 og 17601. Volkswagen- bifreið Tvær góðar stofur til ieigu f j Hlíðunum, til vors eða leng- i ur. Eitt minna herb. gæti fyigt. — : Reglusemi og góð umgengni áskil- in. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir hádegi á laugardag merkt: „íbúð— 100.“ Húsnæði — Heimilishjálp. — 2 herb. og eldhús í Miðbænum, fást gegn . umsamdri heimilishjálp. — Uppl. í síma 13543 í dag og á morg un. YMISLEGT j Ökukennsla — Æfingatimar. — j Volkswagen-bifreið. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byrj að strax. Ólafur Hannesson, Sími 38484 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar Vð Laugavcginn eru til leigu tvö stór samliggjandi herb. — Mætti elda í öðru. Uppl. í síma 34260. Til leigu 1. des. tvö herb. og að- gangur að eldhúsi og baöi. "’ilb. merkt: „Fossvogur“ sendist augl. Vfsis fyrir mánudagskvöld. Kópavogur. Til leigu 40 ferm. húsnæði gæti verið iðnaðar. skrif- stofu eða íbúðarhúsnæði. Sérinn- gangur. Á sama stað er til sölu 23 tommu Sen sjónvarpstæki, verð kr. 17 þús. Sími 40609. Tek að mér bréfaskriftlr og þýö- ingar í ensku, þýzku og frönsku. Sími 17335 Klapparstfg 16, 2. hæð j til vinstri. ÞJONUSTA Tek bókhald fyrir smærri fyrir- tæki. Oddgeir Þ. Oddgeirsson. — Sími 21787. Hringstigar. Smíðum hringstiga o. fl. geröir af járnstigum. Vél- smiðjan Kyudill, Súðarvogi 34. — Sími 32778. Innrömmun Hofteigi 28. Myndir rammar, málverk. — Fljót og góð vinna. — Opið 9-12 miövikud., fimmtud, til kl. 3 og á kvöldin. Bílabónun og hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27. Sími 33948. HREINGERNINGAR Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl, höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirk'r menn. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Sími 32772, ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un Vanir menn og vönduð vinna. ’ RIF. Símar 82635 og .33049. — Haukur og Bjarni, auglýsingar vísísT lesa allir ■J.Á i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.