Vísir - 17.12.1968, Blaðsíða 4
Gary Grant kveður kvikmyndirnar
• Gary Grant, kvennagullið
• mikla af hvíta tjaldinu, ku hafa
2 ákveðið aö draga sig í hlé úr
• kvikmyndaheiminum. 1 staðinn
j mun hann hafa hug á þv£ að
• snúa sér að fegrunarbransanum.
J Hinn sextugi Gary Grant, sem
• nýlega skildi við fjórðu konu
■ sína (við feikna athygli), veröur
2 forstjóri eins stærsta ameríska
• fyrirtækisins í fegrunarlyfjafram-
2 leiðslunni, Rayette-Farberg.
Gary Grant lék síöasta hlutverk
sitt 1966. Það var 68. kvikmynd
hans. Hann hefur verið einhver
fremsta Hollywood-stjaman og
hefur hagnazt vel á kvitanynda-
leiknum. Lauslega er gizkað á, að
hann hafi unnið sér inn 150 millj-
ónir dollara í hlutverkum sínum,
enda er hann álitinn einhver auð-
ugasti kvikmyndaleikari, sem
uppi er.
YAEL DAYAN
sá Á KVÖLINA
Jólin nálgast ,
Jólaundirbúningurinn stendur
nú sem hæst, og virðist sem
hann sé engu umfangsminni en
áður fyrr að ytri glæsileik, sem
betur fer. Samdrátturinn mun
því vonandi verða á öðrum svið-
um en í jólagleðinni. Á jólatrjám
hefur nú verið kveikt, m. a.
trjám, sem send hafa verið frá
vinabæjum á Norðurlöndum og
til helztu bæja hér á Iandi.
Er þetta táknrænn vottur um
einlægan vilja til nánara nor-
ræns samstarfs.
Dæmigert fyrir undirbúning
íslenzks jólahalds er útkoma
hins mikla fjölda bóka, enda eru
bækor enn vinsælar með þjóö-
Innl, sem bezt sést ,á því að
þær eru keyptar ekki síður en
áður. Að minnsta kosti láta bók
salar vel af jólasölunni um þess
ar mundir og segja hana ekki
minni en undanfarin ár.
Það kryddar ekki lítiö upp á,
þegar mitt í asa jólaundirbún-
ingsins berast fréttir um dular-
full ljósfyrirbrigði noröur á Þþrs
höfn. Auðvitað fæst ekki néin
skýring á þessum ljósfyrirbrigö-
um, þó hætt sé við að skýring-
In sé svo einföld og nærtæk að
allur spenningur færi af. Afvega
leiddur loftbelgur af einhverju
tagi er til dæmis ekki nærrl eins
spennandi og dularfullt ljósfyrir
brigði. Bara ef Þórshafnarbúar
hefðu gætt þess að láta
sér sýnast þessi dularfullu ljós-
fyrirbrigði vera eins og undir-
skálar á hvolfi, þá fyrst hefði
farið að ..omast hreyfing á frétt
irnar þvi bannig voru Iýsingarn-
ar á fljúgandi diskunum, sem
stundum flýgur fyrir utan úr
hinum stóra heimi. Um fljúg-
andi diska hafa meira að segja
verið skrifaðar margar bækur,
þó skýringar hljóti ætíð að
verða af skornum skammti.
Það léttir allan jólaundirbún-
inginn úti um landið, að vegir
eru eins og á sumardegi, að þvi
er fréttir herma, enda hefur
vart komið frost, og jafnvel
haldast hlýindin víðast hvar,
eins og á vordegi. Sums staðar
hafa hlýindin verið slík, að blóm
hafa sprungið út nú i desember.
Það skyggja á öll umsvif jóla-
undirbúningsins hin miklu
mannahvörf, sem orðið hafa nú
og að undanfömu. Fólk hverfur
heiman að frá sér og sést ekki
meir, og Ieitarflokkar reyna að
grafast fyrir um hið horfna
fólk án þess að þeir i rauninni
viti hvar á að bera niður. Það
er reynt að gera sé >-grein fyr-
ir hvað veldur slíkum hvörfum
fjölda fólks nú í vetur, þótt fátt
sé um svör við þeirri spurnlngu.
Það er svo margt som erfltt er
að gera sér grein fyrir á stund-
um.
Þrándur í Götu.
x juiauiiuumuit gccw juiaovuuu
komið vel aö hafa aðstoðarmann,
sem annaðist flugpóstinn, en
þeirra erinda er hann þó ekki
hjá Nilla og gæsinni hans. Hann
er bara að afhenda Nilla pakk-
ann með jólagjöfinríi hans.
En þaö er líka eins gott, aö
jólasveinninn haldi sér við jörö-
ina og blandi sér ekkert í flug-
umferðina. Hann gerir vist nóg af
sér samt, eöa sjáið þið bara,
hvað honum verður á núna! Gott!
Fyrst þið hafið séð það, þá kross-
ið við rétta svarið.
er spennandi saga frá Israel
á vorum dögum. — Það er
áhrifarík mynd, sem Yael
Dayan bregður upp. Hlún seg-
ir sögu Dam'els, aðalpersón-
unnar og fóiksins umhverfis
hann; Yorams, sem egypzk
jarðsprengja varð að bana í
Sinai-hernaðinum; Nechama,
„konu“ drengjanna í fallhlíf-
arsveitinni; Nílíar hinnar ögr-
andi, sem dansaði inn og út
úr Iífi Daníels í Tel Aviv.
INGOLFSPRENT H/F
Jólagetraunin : á
1968
Verður hún næsta
drottning Svífyjóðar?
••••••••••••••••••••••••«•••••••••••••••••••••••••
Jólasveinninn og Nilli Holgeirsson
Hinn 22ja ára gamli Svíaprins,
Carl Gustaf, hefur undanfarið
verið mjög oröaöur við 19 ára
gamla stúlku, Titti Wachtmeister,
sem sænskt vikublað, „Húsfreyj-
an“, hefur nýlega birt frétt um,
að hinn ungi prins hafi ákveöið
að kvænast stúlkunni.
Þetta hefur vakið feikna at-
hygli og hefur enn ekki verið bor-
ið til baka. Það er ekki að undra
þótt þetta vikublað hafi orðið
fyrst til þess að birta þessa frétt,
því Titti Wachtmeister starfaði
við tízkuritstjóm þess til skamms
tíma, áður en hún hélt til París-
ar, en þar starfar hún nú við
kvennablaðið „EÍlef.
í frétt sænska kvennablaðsins
er þess getið, að móðir prinsins
og foreldrar stúlkunnar séu sam-
þykk ráðahagnum, sem geti þó
ekki orðið að veruleika fyrst um
sinn. Foreldrar Titti eru af borg-
aralegum ættum og ríkisarfi get
ur ekki gengið að eiga slíka
stúlku fyrirhafnarlaust.
En það er haft fyrir satt, aö
gerð hafi veriö tveggja ára áætl-
un til þess að draumurinn um
hjónabandið geti orðiö að veru-
leika. Ætlunin mun vera sú, aö
Karl Gústaf ljúki námi sínu og
undirbúningi un'dir að erfa ríkið
eftir afa sinn, en hann lýkur
háskólanámi ekki fyrr en 25 ára
gamall í fyrsta lagi. Þá er líka
ætlunin að láta til skarar skriða.
Málið yrði mun einfaldara, ef
prinsinn væri konurtgur, því sam-
kvæmt sænskum lögum þarf kon-
ungur ekki að leita álits eins eða
neins, áður en hann kvænist.
Kunningsskapur ríkisarfans og
Titti hefur staðið í eitt og hálft
ár, en þau kynntust á dansleik.
7. þraut
□ 1. Minnkar hann ekki ljósin □ 3. Notar hann ekki öryggis-
fyrir umferðina á móti? beltl við biðskýli strætis-
□ 2. Virðir hann ekki stöðvun- vagna?
arskylduna við gatnamót-
in?
Þið hafið auðvitað ekki gleymt, Laugavegi. Hana fær sá, sem^j
hvað er í húfi. Ljómandi falleg hreppir vinninginn, en dregiðaj
kappakstursbraut, sem þið getið verður úr réttu lausnunum. 2)
skoðað í verzluninni Sport á •-
1