Vísir


Vísir - 17.12.1968, Qupperneq 12

Vísir - 17.12.1968, Qupperneq 12
V í S IR . Þriðjudagur 17. desember 1968. VERKfAKÁR - VINNUVÉLALEIGA Loítpressur -Skurðgröíur *.* ’.’.ir'. *.,*.*.*. liÝYjl lISLEGT ÝMiSLT •Gil nflB-JRPB W Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu veröi. Gerum tilboð I jarðvegsskiptingar og alla flutninga. — Þungaflutningar hf.. — Sími 34635. Pósthólf 741. T eak-gjafakassar undir 50 kr. fullveldispeninginn. T i „Þá kom það á stundum fyrir að þér sváfuð hér af nóttina", bætti gamli maðurinn við. „Þér vilduð ekki ónáða konu yðar, þegar þér komuð seint heim“. Charles minntist þeirra orða Alexandríu, að hún hefði oft lokað hann úti þegar þannig stóð á, og hann gerði ráð fyrir, að þjónninn gamli hefði getið sér til hvers vegna hann svaf af nóttina í bóka- herberginu. „Heimsótti hann ...“ Charles þagði andarak og leiðrétti sig svo. „Heimsæki ég Parson oft síðan hann fékk slagið?“ Logan gamli hleypti brúnum. — „Nei, það gerið þér ekki, herra minn“, svaraði hann hiklaust, en bætti síðan við. „Ég þykist hafa tekið eftir því, að sumar mann- eskjur þjást svo mikið, þegar þær sjá eða vita aðra þjást, að þeim verður það óbærilegt". Þú hefur alltaf tekiö alla hluti svo nærri þér, hafði Mady, systir hans sagt. Engu að síður heyrði hann sjálfan sig segja, „það er eng in afsökun", snöggt og hranalega, eins og hann ræki sjálfum sér löðr ung. Þegar hann sá, að gamli mað- urinn furðaði sig á þessum oröum, breytti hann um tón og spurði: „Hvernig má það vera, að þér vit- ið svo margt um mig, Logan?“ „Við erum vinir“, svaraði gamli maðurinn. Og Charles ieit undan, einkenni lega snortinn. „Já, ég skil“, varð honum að orði. „Við höfum alltaf verið góðir vinir, síðan þér settuzt hér að“, mælti gamli maðurinn. „Jafnvel áð ur, herra Bancroft. Ég held, að þér hafið verið enn í einkennisbúningn um.. þegar þið ungfrú Alexandría voruð í tilhugalífinu." Það ýtti ekkert viö minni hans. Hvernig hafði hann verið fyrir ellefu árum ... feiminn og klaufa- lfgur drengur, eða hafði hann gert sér upp kokhreysti til að leyna minnimáttarkennd sinni? Kannski hpfði hann líka verið aivörugefinn og innilega ástfanginn ... „Það er enn eitt, sem mig lang ar til að spyrja yður um Logan", sagði hann. „Hvað um konu Par- sons?“ Það var auðséð að Logan brá — í fyrsta skipti frá því samtal þeirra hófst. Charles vissi þegar, að hann hafði hætt sér út á hálan ís. — „Fyrirgefið herra minn“, svaraöi Logan og þagði síðan. Charles gerði sér Ijóst, að hon- um kom þessi afstaða gamla mannsins ekki á óvart. Þótt það hefði hins vegar verið þægilegt að verða nokkurs vísari um þetta at- riði, áður en hann hringdi til Adele Barachois, en það vissi hann með sjálfum sér, að hann mundi gera innan tíðar. „Þakka yður fyrir, Logan“ sagði hann og leit 'enn á gamla manninn. „Það var sú tíðin, að þér unduð hag yðar vel hérna, herra Ban- croft", sagði Logan gamli. „Ég geri ráð fyrir, að það geti komið sér vel fyrir yður að vita það. Þér vor uð kátur og reifur og gerðuö aö gamríi yðar, og það var engu lík- FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA’ FRAMLEIÐANDI lELDHÚS- 1 .............1».,Æ I Bí ^ Qllálálalálálálslslatilálslala ífc KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐl ífc STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % H AGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR UMBOEiS- OG HEILDVERZMJN KIRKJUHVOH SÍMl 2I71B og 42X37 FULLKOM1Ð SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOtl röKutd úC rKkut nvers Kona, o« sprengivlnnu * tlúsgrunnuir >? ræ.<■ um Letgjum ú» loftpressm jg rfbr sleða Vélaleiga Stemdórs Sighvats sonai AlfaPrekkL viB Suðurlandf braut simJ 10435 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLflEÐUM LAUGAVEC 62 - SlMl 10629 HEIMASlMI 89634 BOLSTRUN Ekkert er á milli þín, Es-rat, og borgar Ho-donanna. — Fjandinn hafi það, hann hefur á réttu að standa. Ho-donarnir geta með engu móti aftrað okkur frá því að taka borg þeirra herskildi... eða ertu hrædd- ur við að vera fyrir okkur þangað? Hræddur. Fylgið mér, allir sem þora. léti annarlega í hans eigin eyrum, var nokkurt traust að því að geta . hlegið. „Afi minn var víst líka írsk ' ur, Logan“. „Ég kannaðist við hann. Lítiö eitt að vísu. Munið þér eftir honum herra minn?“ spurði Logan. Og Charles brá. Hann hafði allt , í einu munað þennan afa sinn, — mjög greinilega. Lágvaxinn, dökk- ' hærðan mann með reiðiglampa í augum, annaðhvort hverjum manni ■reifari eða hann var ekki viðmæl- andi. , „Eru kannski einhverjar spurn- svarað, herra minn?“ heyrði hann Logan spyrja. > (Já, það voru þúsund spurningar sem hann langaöi til að spyrja. „Fór hann ... fer ég oft svona snemma á fætur, Logan?“ f fyrsta skiptið vottaði fyrir ei- lítilli undrun á hrukkóttu andliti gamla mannsins. „Mjög oft, herra vninn“, svaraði hann. „Einkum áður fyrr... áður en Parson fékk slagiá. Þá mátti sjá yður við vinnu hérna við borðiö, hvenær sólarhringsins sem var..." „Og eftir að Parson veiktist?" Svefnbekkii í úrvali á verkstæðisveröi GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smi 35199. ara en yður væri það nautn að vinna sem mest. Hr. Parson kunni líka vel að meta störf yðar, hann getur ekki sagt yður þaö nú, en enginn vissi það betur en ég ...“ Allt í einu þagnaði gamli maðurinn og þegar hann tók aftur til máls, hafði hann breytt um tón. „Raf- magnsrakvélin yðar er í lyfjaskápn um í baðherberginu hérna ni^ri, herra minn. Og þér eigið neðstu skúffuna héma í skrifborðinu ... hafið þér lykilinn aö henni?“ Charles stakk hendinnj í vasa sinn og dró upp lyklana, sem Sterl- ing Bolton, lögregiumaðurinn, hafði fært honum kvöldið áður. Og um leiö mundi hann hina undarlegu framkomu lögreglumannsins, sem hafði veitt honum eftirför alla leið heim undir setrið. „Ef það kynni að vera eitthvað fleira" mælti gamli þjónninn, um leið og hann gekk út, „skujuð þér ekki hika við að spyrja mie“. Charles gekk út aö glugganum. Starði um stund út í hljóða grá- mósku morgunsins. Þokuslæðing- ur læddist eftir götunni, en trén hinum megin við hana loguðu í litadýrð haustsins, án þess þó að þau fengju dreift grámanum, sem hvíldi yfir öllu. Hver haföi hann verið, ungi mað urinn, sem lét hallast upp að ljósa staurnum? Og hvers vegna hafði hann staðið þarna? Enn fór hroll- ur um Charles, þegar hann minn- ist þess, hvemig andlit hans af- myndaðist af hatri — skyldi Charl- es hinn einnig hafa átt sök á því.. Fjölhæt iarðvinnsluvé) ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgrunna, holræsl o.fl. Tökum að okkur alls konar framkvoemdir bœði í tíma-og ákvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. S í M A R: ?. 1 4 5 O & 301 <) O

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.