Vísir - 30.12.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 30.12.1968, Blaðsíða 10
w V í SIR . Mánudagur 30. desember 1968. TiTTFT! jyín 1 * Æ* Yrnsar upplýsingar Mjólkurbúðir eru opnar: Gamlársdag 8—1. Lokaö nýársdag Benzínafgreiðslur eru opnar: Gamlársdag 7.30—16. Nýársdag kl. 13—15. Fæðingardeíld Landspítalæis: Heimsóknatími: gamlársdag kl. 7—9 nýársdag kl. 3—4 og 7,30—8 TILKYKNING Félag Borgfirðinga eystra. Jólatrésskemmtunin í Breiðfirö- ingabúð fyrsta laugardag í janúar. Nánar bréflega. — Stjórnin. Útvarp um áramótin Bioskýli Strætisvagna Reykjavík- ur verða opin: Gamlársdag til kl. 5. Nýársdag frá kl. 2—11.30. Strætisvagnar Kópavogs: Á gamlársdag er ekið eins og venjulega til kl. 17 en engar ferðir eftir þann tíma. — Nýárs- dagur: Ferðir hefjast kl. 2. Ekiö eins og venjulega. Landakotsspítali: Heimsóknatími: Gamlársdag kl. 1—10 nýársdag kl. 1—10 Heilsuverndarstöðin: Heimsóknatími: gamlársdag kl. 2—3 og 7—9.30 nýársdag kl 2—4 og 7—7.30 Kópavogshælið: Heimsóknatími: gamlársdag og nýársdag eftir há- degi. Fæðingarheimili Reykjavíkur; Heimsóknatími: gamlársdag kl. 3.30—4 og kl 7—9 nýársdag kl. 3.30—4.30 og 8—9 Kleppsspítalinn: Heimsóknatími: gamlársdagur kl. 2—4 og 6—8 nýársdag kl. 2—5 og 6—7 Elliheimilið Grund. Heimsóknatími: gamlársdag og nýársdag kl. 2—4 og 6.30—7 Landspítalinn: Heimsóknatími: gamlársdag kl. 6—9 nýársdag kl. 2—4 og 7—8 Mánudagur 30. desember 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Is- lendingur alla tíð. Séra Jón Skagan flytur erindi um rit- höfundinn Nonna, séra Jón Sveinsson. 17.40 Börnin skrifa. Guðmunduru M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Kristján Bersi Ólafsson rit- stjóri talar. 19.50 Níu sönglög eftir Jón Þór- arinson, tónskáld desember mánaðar. 20.00 „Kona á næsta bæ“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. Karl Guðmundsson leikari les smásögu vikunnar. 20.30 Jólatónleikar Sinfoníuhljóm sveitar íslands í Háskóla- bíói. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21.15 Tækni og vísindi: Vísinda- og tækniuppfinningar og hagnýting þeirra. Páll Theó dórsson eðlisfræðingur tal- ar um rafljós Edisons. 21.35 Nokkrir söngvarar Bolshoj- leikhússins í Moskvu syngja rússnesk óperulög. 22.00 Fréttir. „Þriðja stúlkan“ eftir Agö- thu Christie. Elías Mar les eigin þýðingu (13). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Þriðjudagur 31. desember. Gamlársdagur. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar 14.00 Við sem heima sitjum. Margrét Jónsdóttir les frá- sögu um Florence Nightin- gale. 15.00 Fréttir — tilkynningar. Nýárskveðjur. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni. Prestur séra Jón Auö- uns dómprófastur. 19.00 Fréttir. 19.30 Alþýðulög og álfalög 20.00 Ávarp forsætisráðherra dr. Bjarna Benediktssonar 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 21.00 Allt í klessu. Verkstæðis- formenn Guðmundur Jnós- son og Jónas Jónasson. Eigendur farartækja og rétt ingamenn fleiri en nöifn- um tjáir aö nefna. 23.00 Gömlu dansarnir. 23.30 „Brennið þið, vitar“ lag eft- ir Pál ísólfsson. Karlakór Reykjavíkur og útvarps- hljómsveitin flytja. Stjórn- andi Sigurður Þórðarson. 23.40 Við áramót. Andrés Björns- son útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing . Sálmur. Áramótakveöja . Þjóösöng- urinn . (hlé). 00.10 Dansinn dunar. Meöal hljómsveita sem skemmta á hljómplötum, eru Hljómar frá Keflavík, sem leika sam fleytt í hálfa klukkustund. 02.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. jan. 1969. Nýársdagur. EKI klaliHilir „Það vildi ég, að ég væri sofnaður, vaknaður aftur og farinn að borða meiri iólamat“. ' 10.40 Klukknahringing. Nýárs- sálmar 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Sig- urbjöm Einarsson predikar. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Ávarp forseta íslands — Þjóðsöngurinn. 14.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur: Séra Birgir Snæ- björnsson. 15.15 Nýárstónleikar: Níunda hljómkviða Beethovens. 16.35 Veðurfregnir. „Landvættir", kvæðaflokk- ur eftir Pál V.G. Kolka. Ævar R. Kvaran leikari les. 17.00 Barnatími: a. Kirkjuferð á nýársdag. b. Jólagleði 1968 c. Jólasveinakíkirinn. d. Jólasaga útvarpsins: „Á Skipalóni", eftir Nonng (Jón Sveinsson), sögulol:, 18.05 ,,Ég vil elska mitt Iand“ Ættjarðarlög sungin og leik in. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Innlendur óperuflutningur „Mavra“, ópera í einuaf þætti eftir Igor Stravinský. 20.00 Markverðustu tíðindi 1968. Árni Gunnarsson og Baldur Guðlaugsson leita álits hlustenda 20.45 Frá liðnu ári. Samfelld dagskrá úr frétt- um og fréttaaukum. 21.40 Klukkur landsins. Nýárs- hringing. Þulur Magnús Bjarnfreðsson. 22.40 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli — Dagskrárlok. Messur um áramótin Ásprestakall. Gamlárskvöld: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 6' í Laugarneskirkju. — Séra Grímur Grímsson. Kópavogskirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Gunnar Ámason. Nýársdag- ur: Messa kl. 2. Séra Lárus Hall- dórsson. Grensásprestakall. Gamlársdagur: Aftansöngur í Breiðagerðisskóla kl. 6. Séra Felix Ólafsson. Háteigskirkja. Áramótamessur. Gamlársdag: Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Þor- varðsson. Nýársmessa kl. 2. — Séra Amgrímur Jónsson Hallgrímskirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Dr. Jakob Jónsson. Nýársmessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Messa kl. 2. Dr. Jakob Jóns- son. Laugarneskirkj a. Nýársdagur: Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Nýársmessa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Gamlárskvöld: Aftansöngur kl, 8. Séra Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Auðuns. Nýársdagur: Messa kl. 11. Biskupinn herra Sigurbjörn Einarsson predikar, séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Nesk.irkja. Gamlársdagur: Aftansöngur Kí. 6 Séra Frank M. Halldórsson. — Nýársmessa kl. 2. Séra Páll Þor- leifsson predikar, séra Frank M. Halldórsson þjónar fyrir altari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.