Vísir - 30.12.1968, Blaðsíða 14
f t «
14 V1 SIR . Mánudagur 30. desember 1968.
TIL SOIU
Gullfiskabúðin auglýsir. Mikið
úrval af fuglum, fiskum, skjaldbök
um og einnig naggrísir, búr og allt
tilheyrandi fyrir öll dýrin. Bezta
gjöfin fyrir soninn og dótturina. —
Gullfiskabúðin Barónsstíg 12, sími
19037.
2 hansakappar, samstæðir, ma-
hóní, ljósir, stærð 2,16 og 1.46, Im-
períal ritvél, þarfnast hreinsunar,
á kr. 1000. 2 kjólskyrtur nr. 16 til
sölu. Uppl. í síma 20643.
Húsmæður sparið peninga. Mun
ið matvörumarkaðinn við Straum-
nes, allar vörur á mjög hagkvæmu
verði. Verzl. Straumnes, Nesvegi 33
HÚSGÖGII
Svefnsófi með tekk göflum er til
sölu verð aðeins 2500. Uppl. í síma
37184 frá kl. 7—9 i kvöld.
BÍIAVIDSKIPTI
Til sölu Opel Kadett árg 1965 vel
með farinn og góður bíll. Einnig
Blaupunkt bílasegulband. Uppl. í
síma 10323 kl. 7—10 sd.
Skrifstofuhúsnæði. Til leigu nú
þegar 4—5 herb. skrifstofuhúsnæði
í miöborginni. Uppl. á skrifstofu
vorri Hallveigarstíg 10. Hannes Þor
steinsson, heildverzlun.
Lagerhúsnæði. Til leigu nú þegar
175 ferm lagerhúsnæði á jaröhæð.
Uppl. á skrifstofu vorri Hallveigar-
stíg 10, Hannes Þorsteinsson, heild-
verzlun.
Herbergi 1 vesturbæ nálægt mið-
bænum til leigu. Sími 14088.
Forstofuherbergi til leigu í aust-
urborginni fyrir reglusaman karl-
mann. Sími 32274 eftir kl. 6.
HUSNÆÐI OSKAST
Ungur skólapiltur óskar eftir herb
strax. Uppl. í síma 21763.
ATVINNA QSKAST
17 ára stúlka óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í
síma 30443.
TAPAÐ —
Gullhringur, einbaugur merktur
,,Bogga“ tapaðist á Þorláksmessu
á leiðinni frá Leifsgötu um Lauga-
veg að Lindargötu, sími 18665. Fund
arlaun.
Pierpont kvenúr tapaðist fyrir
hálfurn mánuði á Kvisthaga eða
Hjarðarhaga. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 12598.
AUGLÝSING FRÁ
SEÐLABANKA ÍSLANDS
um innlausn Veröíryggðra spariskírteina ríkissjóðs.
Frá og með 10. jan 1969 hefst annað innlausnartímabil á Verðtryggðum
spariskírteinum ríkissjóðs útgefnum í nóv. 1964. Þegar skírteinin voru
gefin út var vísitala byggingarkostnaðar 220 stig, en vísitala með
gildistíma 1. nóv 1968 — 1. marz 1969 er 345 stig. Hækkunin er 56,82%
og er það sú verðbót, sem leggst á höfuðstól, vexti og vaxtavexti og
verður greidd innlausnartímabilið frá og með 10. jan 1969 til 10. jan.
1970.
Frá og með 20. jan. 1969 hefst innlausn á spariskírteinum útg. í nóv.
1965 — 2. fl. Þegar skírteinin voru gefin út var vísitala byggingarkostn-
aðar 267 stig, en vísitala með gildistíma 1. nóv. 1968 til 1. marz. 1969 er
345 stig, eins og áður greinir. Hækkunin er 29,21% og er það sú verðbót,
sem leggst á höfuðstól og vexti og vaxtavexti og verður greidd innlausnar
tímabilið frá og með 20. jan 1969 til 20. jan. 1970.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka ís-
lands, Hafnarstræti 10.
KENNSLA Okukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Útvega öil gögn varðandi bíipróf. Timar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson — Sími 3-84-84.
TUNGUMÁL. - HRAÐRITUN. - Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál þýðingar verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum og leyni- letur. Arnór E. Hinriksson. Sími 20338.
Ökukennsla. Útvega öll gögn varð- andi bíipróf. Geir P. Þormar. Sím- ar 19896 og 21772. Árni Sigurgeirs son sfmi 35413. Ingólfur Ingvars- son sfmi 40989.
ÞJÓNUSTA Ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Volkswagen- bifreiö.
Framkvæmum öll minni háttar múrbrot, boranir með rafknúnum múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsd-ding úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á húsnæði o. fl t. d. þar sem hætt er við frostskemmd- um. Flytjum kæliskápa, píanó o. fl. pakkað I pappa ef óskað er. — Áhaldaleigan Nesvegi Seltjamar- nesi. Sfmi 13728.
I HREINGERNINGAR
Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir því aö teppin hiaupa ekki eða lita frá sér. Teppaviðgerðir. Erum einnig enn með okkar vinsælu véla og handhreingerningar. Erna og Þorsteinn. — Sími 20888.
Haida skaltu húsi þínu hreinu, björtu með lofti ffnu. Vanir menn með vatn og rýju, veljið tvo núll fjóra nfu níu. Valdimar og Gunnar Sig- urðsson. Sími 20499.
Allar myndatökur fáið þið hjá okkur. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sig- urðar >. iðmundssonar, Skólavörðu stfg 30. r -i 11980.
Hreingerningar. Véihreingerning- ar, gólfteppa- og húsgagnahreins- un. Fljótt og vel af hendi leyst. — Sími 83362.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tfmar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím ar 30841 og 14534. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami.
Vélahreingerning. Góifteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkb menn. Ódýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
Ökukennsla. Kenni á Bronco. — Trausti Pétursson. Sími 84910.
Ibúar i Laugarási
Sparið sporin og kaupið flugelda — blys og
stjömuljós hjá verzl. Guðrúnar Bergmann.
við Austurbrún, sími 30540. Opið til kl. 22 í
kvöld.
Ríkistryggð skuldabréf
íil sölu. Einnig fasteignatryggð bréf.
Fyfirgreiðsluskrifstofan — Fasteigna og
verðbréfasala, Austurstræti 14, sími 16223,
Þorleifur Guðmundsson heima 12469.
Óska viðskiptavinum mínum og velunnurum
hagsældar á komandi ári. — Þakka viðskiptin
Óli blaðasali.
FLUGELDAR 0G BL YS
í fjölbreyttu úrvali, op/ð til kl. 10 í kvöld
RAFTÆKJABÚÐIN - SÍMI 21830
á horni Hverfisg’ótu og Snorrabrautar