Vísir - 30.12.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 30.12.1968, Blaðsíða 11
V1SIR. Mánudagur 30. desember 1968, 77 m MBt -1 mum m BORGIN \>£ &£€*€? J Sjónvarp um áramófin Mánudagur 30. desember 20.00 Fréttir. 20.35 Margt er kveðið (Ei visa er sá mangt). Þjóðlagaþáttur. (Nordvision — Norska sjón varpið). 21.15 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy — 12. þáttur. Aðalhlutverk: Kenn eth More, Eric Porter og Nyree Dawn Porter. Þýð- andi Rannveig Tryggvad. 22.05 Beethoven. Myndin lýsir lífi og starfi þessa mikla tónskálds, bernsku hans og fullorðinsárum, er sivax- andi heyrnardeyfð geröi hann æ ómannblendnari og biturri. Sögusvið myndar- innar er einkum Bonn og Vínarborg. Þýðandi og þul- ur: Gylfi Pálsson. 22,55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 31. des. 1988. Gamlársdagur. 14.00 Lassí. Þýöandi: Ellert Sig- urbjömsson. 14.25 Hrói höttur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 14.50 Grallaraspóarnir. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. 15.15 Stundin okkar. Jólakveðjur frá Noregi, Danmörku, Sví þjóð og Finnlandi. Leikritið „Leynilögreglumeistarinn Karl Blómkvist“, eftir Astr id Lindgren, síðari hluti. Leikstjóri: Helgi Skúlason Kynnir: Rannveig Jóhanns- dóttir. 16.15 I’þróttir. 18.25 Hlé. 19.15 Svipmyndir frá liðm; ári af innlendum vettvangi. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktssonar. 20.20 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi. 20.50 „Þegar amma var ung“. Vinsæl atriði úr gömlum Reykjavíkurrevíum. Auróra Halldórsdóttir tók saman. Leikstjórar: Guðrún Ás- mundsdóttir og Pétur Ein- arsson. 21.55 Úr Reykjayik og réttunum. Tvær nýjar sjónvarpskvik- myndir gerðar af Rönari Gunnarssyni. Dagur í Reykjavík. Mynd án orða. Tónlist: Kvartett Kristjáns lagnússonar, Þverárrétt í Borgarfirði. Þulur Magnús Bjarnfreðs- son. 22.20 „I einum hvelli“. Áramóta- skaup í innsjá Flosa Ólafs- sonar og Ólafs Gauks Þór- hallssonar. Auk þeirra koma fram m.a. Bessi Bjarnason, Egill Jónsson, Gísli Alfreðsson, Jón Aöils, Róbert Amfinnsson, Sigríð- ur Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir og Sextett Ólafs Gauks ásamt Svatl- hildi Jakobsdóttur og Rúnari Gunnarssyni. 23.40 Áramótakveðja. Andrés Björnsson, útvarpsstjóri. 00,05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. jan. 1969. Nýársdagur. 13.00 Ávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns. 13.15 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi (endur tekið). 'áiiM * *❖ ^ * *spe Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 31 desember, Hrúturjnn, 21. marz til 20. aprfl. Láttu viðskiptin og önnur skyldustörf sitja fyrir öðru og þú munt koma miklu í verk og hljóta viðurkenningu að dags- verki loknu. Leitaðu aðstoðar áhrifamanna við að koma metn- aðarmálum þínum í fram- kvæmd. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Skarpskyggni þín veröur í fyllsta lagi og fréttir eða bréf verða til að auka ánægjuna. Reyndu að vinna sem bezt að verkefni, sem þú gerir þér miklar vonir um í sambandi við framtíðina og munu aðrir reynast þér þar hjálpsamir. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Reyndu að treysta sem bezt afkomu þína, en farðu þar hægt og rólega að öllu, bví að það mun reynast happa- drýgsta aðferðin, eins og á stendur. Reyndu aö halda sem beztu samkomulagi við þína nánustu. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Þú mundir hafa gott af því að hitta kunningja, blanda geði viö aðra og ræða við þá á- hugamál þín. Það er að minnsta kosti líklegt, að þaö geti orðiö til þess að þú fáir hugmyndir, sem síðar koma að haldi, Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Sinntu sem mest fjölskyldumál- unum og heimilinu, og er lík- legt að þér geti orðið þar mikið ágengt. Vertu reiðubúinn að láta aðra ráða ferðinni í bili og revndu að vera eins starfsfús og þér er unnt. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þú virðist þurfa hvíldar við, leggðu að minnsta kosti ekki harðara að þér við starfið, en þú nauðsynlega þarft — enda er líklegt að aðrir reyndust þér þar fúsir til aðstoðar. Vertu heima í kvöld og hafðu það ró- legt. Vogln, 24. sept. til 23. okt. Nýtt viðhorf i málum fjölskyld- unnar eða efnahagsmálunum, vekur að því er virðist vonir um betri tíma. Þú ættir aö geta komizt að heppilegum samning- um, eða samkomulagi, sem treystir aðstöðu þína. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Svo getur farið, að ættingjar eða einhverjir þinna nánustu verði þér á einhvern hátt þung ir í skauti. Þá er og fyllsta á- stæða til þess fyrir þig að við- hafa fyllstu aðgæzlu í fjármál- unum enn um skeið. Bogmaðurinn, 23 nóv til 21. des Þú ættir að veita athygli tækifæri sem þér býðst til aö kynnast nánara kunningja af gagnstæða kyninu. Þar gæti oröið um varanlega og einlæga vináttu að ræða, sem yrði ykk- ur báðum til mikillar gæfu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Þér finnst allt öruggara f dag, en að undanfömu. Góður dagur til að treysta öll persónu- leg tengsl, og yfirleitt er út- litið betra nú en áður 1 ýmsum málum, sem varða þig miklu í framtíðinni. Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr Góður dagur fyrir alls kon- ar viðskipti og verzlun. Ekki er ólíklegt að þú þurfir að eyða nokkrum tíma vegna ein- hvers nákomins, sökum veik- inda hans eða einhverra vand- f æða, sem hann á i. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Haltu þig að góðum kunningj- um, sem þú hefur reynt aö því aö vilja þér vel en stofnaðu ekki til nýrrar vináttu, þar sem þú þekkir minna til. Vertu heima í kvöld, hvíldu þig og taku lífinu mð ró. KALLI FRÆNDI 7429 14.30 17.00 17.15 18.30 20.00 20.20 BELLA Jú, sjónvarpsviðgerðamaöurinn þinn er hérna epnþá. 14.00 Svipmyndir frá hðnu ári af erlendum vettvangi (endur- tekið.) Hlé. Áramótahugvekia. Séra Er- lendur Sigmundsson, biskupsritari. Haps og Qréta. Ævintýra- mynd- Þýðandi: EUert Sigur björnsson, Hlé. Fréttir. Skáldasöfn. — Á Akijreyri hefur verið komjð upp söfn um í minningu þriggja skálda, sem þar hafa átt heima, þeirra Davíðs Stef- ánssonar, Jóns Sveinssonar (Nonna) og Matthíasar Jochumssonar. Brugðið er upp myndum úr söfnum þessum og saga ýmissa mtma rakin að nokkru. Umsjónarmaður er Magnús Bjarnfreðsson, en Þórarinn Guönason tók kvikmyndina. 20.50 Brúðkaup Fígarós. Ópera eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Leikstjóri er Joac- him Ifess. Aðalhlutverk: Tom Krause, Arlepe Saund- ers, Heinz Blankenburg, Edith Mathis og Lisabeth Steipar. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (Þýzka sjón- varpið). 23.40 Dagskrárlok. VISIR sdr áruni Komvöru- og sykurúthlutun til næstu fjögurra mánaða hefst í hegningarhúsjnu 2, janúar, Frá þeim tíma verða allir eldri seölar ógildir, Vísjr 30. des. 1918. TILKYNNINB Strætisvagnar Hafnaríjarðar. Ferðir um áramótin eru sem hér segir: Gamlársdae síöasta ferð frá Reykjavík kí. 17, frá Hafnarfirð' kl i7 30 Nýáfsdag Hefjast ferðir sl. 14. þá er ekiö sem sunpudagiáietjun v»*i. Á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.