Vísir - 04.10.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 04.10.1968, Blaðsíða 7
7 VÍSI-R . FSsíöáagur 4. oktðber 1968. 1-morgun- útlönd í morgun útlönd í morgun ' " 6 ? V ’ • •• ' ' ‘ -T útlönd í morgun útlönd BLÓÐUGIR BARDAGAR / MEXÍKÓ-BORG Ú/ympmleflamum ekki frestað Harðír bartfcigar í nótt hafa kostað um 40 í gær og í manns lífið og yfir 100 Btöðugir bardagar eru nú í Mexíkó-borg, og jafnvel er óttazt, að ekki verði af Olympíuleikjunum. hafa særzt. Hermenn með skriðdreka og bryn- varða bíla eru nú á verði á hemaðarlega mikil- vægum stöðum til að koma í veg fyrir mót- mælaaðgerðir móti rík- isstjórninni. @ Mexíkönsk yfirvöld ræða í dag, hvaða líkur séu til þess, að óeirðun- um hafi verið stjórnað af velskipulagðri leyni- hreyfingu með það fyrir augum að koma í veg fyrir Ólympíuleikana. © Háttsettur fulltrúi í utanrík- isráðuneytinu er var í skrifstofu sinni í gær við torgið, þar sem óeirðirnar brutust fyrst út, held- ur því fram, aö upphafsmaður þeirra hafi greinilega verið flugu maður á mála hjá einhverjum samtökum Þessi fulltrúi kom með lýsingu á atburðunum: „Þyrilvængja sendi ljósmerki til hermann- anna, sem höfðu umkringt torg- ið til að koma í veg fvrir, að fólkið héldi í mótmælaeönou til háskólabyggingar einnar. Her- mennirnir tóku sér þegar stöðu á ö.IIum þeim götum, sem ligeia til torgsins og umkringdu mót- mælafölkið gersamlega. Yfirmaöur fallhlífasveita hers- ins, Jose Hemandez Toledo, lagði til atlögu í broddi fylking- ar fyrir mönnum sínum. Þá tók leyniskytta, sem hafði falið sig, að skjóta af byssu, og Toledo hershöfðingi féll saman með kúlu í brjóstinu. Hermennirnir hófu skothríð á bygginguna, og áður en varði hvinu kúlur í öll- um áttum, og skelfingin greip um sig meöal fólksins. Fulltrúinn vildi ekki skýra frá því, hvers vegna hermennirnir hefðu lagt til atlögu yfirleitt en talið er, að það hafi verið að skipan stjórnarinnar. o^ tilgang- urinn sá, að handtaka helztu ó- eirðaseggina til þess að komast að því, hverjir standa fyrir mót- mælaaðgerðunum í Mexíkóborg. Ýmislegt styöur þá hugmynd stjórnarinnar. að hér sé um skipulagða andspyrnuhrevfingu að ræða. Fyrir tveimur dögum fengu erlendir fréttamenn í-borg- inni fréttatilkynningu frá hinum svonefnda þjóðfrelsisher, sem sakaði stjórnina um að hafa rof- ið stjórnarskrána. í fyrradag var því hótað gegh- um síma að myrða Diaz Ordaz forseta. I gær sagði talsmaður lögreglunnar, að 60% af þátt- takendum í óeirðunum gætu alls ekki sannað aö þeir væru stúd- entar, heldur væru þeir atvinnu- leysingjar utan af landi, sem hefðu komið til höfuðstaðarins. Mikil áherzla hefur veriö lögð á það, að hvað sem tautar og raular veröi Ólvmpiuleikunum ekki sleeið ■'< frerr. Aven' Brund- age formaður Ólympíunefndar- innar hélt blaðamannafund, þar sem hann sagöi frá því, ,að leik- arnir mundu fara fmm eft5r fvr- irfram ákveðinni dagskrá. og hefjast eins og ákveöið hefur verið 12. þessa mánaðar. zrnammpví-Aí»mi’c STJOR ® Juan Velazco Alvarado var i gær útnefndur forseti Perú fáeinum klukkustundum eftir að herforingjaklíka hafði steypt for seta landsins af stóli. © Ernesto Mantagne Sancha -s> FAÐMLÖG OG KOSSAR í MOSKVU Tékkneskir leiðtogar á fundi með sovétstjórninni \stam 1 ÞrJár kiukkustundir, en |, ekki er á það minnzt, hvað um var I Tékkóslóvakíu hefur verið sagt | rætt. Álitiö er, aö Rússarnir hafi frá því, að fundirnir f gær hafi I reynt að fá Dubcek til að fallast Tékkneskir og sovézkir valdamenn halda í dag á- fram viðræðum sínmn í Moskvu, og óttazt er, að sovétleiðtogarnir muni þá leggja fram nýjar og strang ari kröfur um aðgerðir gegn „and-sósíalistískum öflum“ í Prag. Viðræðurnar hófust í gær klukku stundu eftir að aðalritari kommún- istaflokks Tékkóslóvakíu, Alexand- er Dubcek, kom til Moskvuflug- vallar, þar var honum fagnað með faðmlögum og kossi af Bresnév aðalritara sovézka kommúnista- flokksins. í för með Dubcek voru forsætisráðherra Tékkóslóvakíu, Oldrich Cernik, og leiðtogi kommún istaflokks Slóvakíu, Gustav Husak. Dubcek sagði fréttamönnum á flugvellinum, að hann mundi verða í Moskvu eins lengi og nauðsvn bæri til. Á svipuðum tíma og Tékk arnir komu til Sovétríkja'nna kvart aði stjórnarmálgagniö Isvéstía und- an því, að alltof hægt gengi að koma á eðlilegu ástandi í Tékkó- 'lóvakíu. Blaðið Pravda tók einnig undir, og sagöi, að Dubcek og 1Vilagar hans hefðu alls ekki stað- ' við öll atriði gerðra samninga. Þrátt fyrir faðmlög og kossa frá Bresnév og Podgorní, leit út fyrir, ■’ð rússnesku leiðtogarnir væru fremur kuldalegir. Curtis LeMay er vara forsetaefni Wallace á frekari hreinsanir í fréttastofn- : unum. hershöfðingi var gerður að for sætis og hermálaráðherra innan þeirrar stiórnar =em herforingi-’ klíkan mvnda.r © Alvarado og herforingjarnir stjórnuðu byltingunni gegn fyrr verandi forseta landsins Fern- ando Belaunde. og allt útlit er • fyrir að byltinpin hafi tek'"' án blóðsúthellinga. © Fyrrverandi forseti land- ins var bvingaður upp í flugvé sem fara átti til Buenos Aire* og síðar var tilkvnnt að han1' væri kominn heilu og höldm til Argentínu. • Endanlega hefur nú verið á- kveðiö, aö Curtis LeMay hershöfð- ingi verði í kjöri sem varaforseta- efni George Wallace í forsetakosn- ingunum í Bandaríkiunum. Ekki var langur tími liðinn i gær af blaðamannafundi, sem haldinn vai með LeMay í Pittsburg í gær, áður en blaðamenn höfðu setzt að honum og lagt fyrir hann óþægilegar spurningar varðandi skoðanir hans á beitingu kjarn- o ' uvopna. • LeMay sagðist líta svo á, að við ýmis tækifæri væri mögulegt að beita kjarnorkuvopnum með „góðum árangri", en síðan lýsti hann sip þó andvígan notkun þeirra. Hinn 61 árs gamli hershöfðing' sagði við blaðamennina, að hann hvopíst því miður við bví, að orð sín yrðu ákaflega mistúlkuö í kosnin<vi’'''ráttunni: ,Ég er hepp- inn. ef mér verður ekki iýst, sem einhveriui óðum biána, sem hefur bó einu lausn á öllum ví>"<,"r~>áii,*n að fleygja kjarnorkusprengiutn yfir 1 alla veröldina. Ég fullvissa ykkur um, herrar mínir, að svo er ekki.“ • LeMay iét í liósi vonir sínar um. að Bandaríkin dragist ekki inn í styrialdir í framtíðinni: „En ef til þess kæmi mundi ég, ef nauð- syn bæri til, beita öllum tiltækum vopnum. Ég álít samt að ekki sé hörf á að beita kjarnorkuvopnum ' Víetnam." 15 8 12 -’.w '63 —’68 IAAB ’63—’68 5 manna bílar fyrir 20 — 70 'ús. meö litlum og engum út 'reunum Sölfunarstúlkur óskasf Vanar síldarsöltunarstúlkur óskast strax. Fríar ferðir — frítt fæði — kauptrvgging. Uppl. i síma 38979 eftir kl. 3 í dag. Söltunarstöð Valtýs Þorsteinssonar. «?yðisfiröi. Skúiagötu Sími ,lo v/Rauöará 15 8 12 Frá Myndlisfa- og handiðaskóla íslands Teiknun, ttiáiun m, findur Enn er hægt að bæta við nemendum í yngstu aldursflokka 5—8 ára og 8—12 ára, nánari upplýsingai veitn skrifstofa skólans kl. 16 —18 daglega, sími 19821. Skóinst|éri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.