Vísir - 04.10.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 04.10.1968, Blaðsíða 12
VISIR . Föstudagur 4. október 1968. BfH kom eítir akbraut- ' inni heim aö kránni. Gamall Chevrolet meö ryögaöa krómlista og bláílekkóttur, gljáalaus. Hann 'staönæmdist á bílastæðinu og Gail ,Kerr steig át úr honum. Hún var klædd eins og fyrsta kvöldið, sem Laura sá hana. Þegar hún gekk framhjá verönd- inni, nam hún staðar, virti þau ‘Aido og Lauru fyrir sér og kinkaði kolli til þeirra. „En hugðnæmt", 'sagði hún glettnislega. „Hvenær verður brúðkaupið?“ „Spyrjið hana“, svaraði Aldo. Gail virti Lauru fyrir sér. „Er hún ekki hrífandi? Það er ólíkt að sjá hana núna eöa áður en þér ■komuð, hr. Verga“. Aldo virtist einkar ánægður við þ&3si orð hennar. Hann leit hlý- iega til Lauru, og þaö kom aftur öryggi og vissa í svip hans. „Hvenær farið þiö?“ „Það er nú einmitt það, sem við erum að ræða um“, svaraði Aldo. „Ég óska ykkur innilega til ham- ingju báðum tveim.“ Það brá fyrir stálköldum glampa i grænum aug- 'unum, þegar henni varð litið til FEiACSllf Knattspymufélagið Víkingur Knattspyrnudeild. Æfingatafla fyrir veturinn ’68 til’69. Ath. breytta töflu. Þriðjudaga kl. 6.10 — 7, 5 fl. A. Fimmtudaga kl. 6.10 — 7, 5. fl. B. Fimmtud. kl. " — 8.15, meistarafl. Fimmtudaga kl. 8.15 — 9.30 2. fl. Föstudaga kl. 7.50 — 8.40 4. fl. B. Föstudaga kl. 8.40 — 9.30 4. fl. A. Föstudaga kl. 9.30 — 11.10 3. fl. Sunnud. kl. 2.40—3.30 5. fl. C og D. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Lauru um leið og hún gekk inn £ krána. Nú óskaði Laura þess allt í einu að Christian birtist. Allt að þessu hafði hún varazt að hugsa til hans og hugleiða það, sem hann haföi sagt við hana, áður en hann fór að ræða við hana um hjónaband sitt. Þau orö hans voru, að henni fannst svo stórfengleg, sú útsýn, sem þau opnuðu svo víðfeðm, að hún þorði ekki að hugleiða þau. Nú óskaöi hún þess allt í einu, að hann kæmi upp þrepin aö veröndinni. Og henni var ljóst hvers vegna. Hana langaði til að sjá hann í námunda við Aldo. Hún hafði hugboð um, að ef L..n gæti virt þá þannig fyrir sé yrði henni um leið fært að taka þá á- kvörðun, sem henn var nú um megn að hugleiða, auk heidur meir. Þegar hún laut fram til að drepa í sígarettunni á öskubakkanum, kom hún auga á Rodney Kahler. „Ég hefði gaman af að leika fyrir þig, það, sem ég hef lokið við af konserttónverkinu mínu“, sagði Aldo. Hún kinkaði kolli. Kannski skæri það úr. Ef hún sæi hann aftur sitja við flvgilinn og leika. Það var sá Aldo, sem hún unni. Eða sá, sem hún hafði unnað. Hún gat ekki séð nema höfuð og heröar Rodneys Kahler, sem bar upp fyrir gaflvegg verandarinnar, þann sem fjær henni var. Hann hlýt ur að hafa komið út um eldhúss- dyrnar, hugsaði hún. Hann stóö þarna og var að kveikja í pípunni sinni. Henni lék forvitni á hvað hann hafði aðhafzt, síðan þau rædd ust við, hvort hann hefði orðið nokkurs vísari. f sömu svifum bar að þrjá menn, sem námu staðar hjá Kahler og tóku hann tali. Annar þeirra var maðurinn, sem hún hafði séð koma i i fylgd með Christian út úr kofa hans kvöldið áður. Hitt var ná- unginn á grænu stormúlpunni, sem hún hafði séð í bakdyrastiganum og úti í skóginum. Þann þriðja mundi hún ekki til að hafa séð áður. Það var náunginn á stormúlp- unni, sem stóð í miðið. Hann laut höfði kreppti hnefana að síðum, eins og hann liði þjáningar, og and- litið var fölgrátt og tekið. Þegar þeir höfðu rætt nokkurt andartak við Kahler, héldu þeir á brott og settust inn í svartan fólksbíl og einn þeirra settist undir stýri. Hin- ir settust I aftursætið. Kahler gekk fyrir veröndina, kastaði glaölega kveðju á Lauru, um leið og hann hvarf fyrir hús- hornið. Aldo reis úr sæti sínu og greip til göngustafsins. „Eigum við þá að koma?“ spurði hann. Hún var öll með hugann við manninn á grænu úlpunni og þá, sem með honum voru. Hvað höfðu þeir verið að viija í eldhúsinu? Henni varð litið á Aldo, fann að hún hafði gleymt honum algerlega sem snöggvast, að hann væri þarna. Það fór önnur snö>rp vindhviöa um garð inn og feykti öskunni af bakkanum á borðinu. „Mér þykir fyrir því, en ég get víst ekki komið með þér núna.“ varð henni að orði. Það var skammt þangað til hátíðin átti að hefjast og hún átti eftir að búa sig, svo hún hafði sína afsökun. Aldo virti hana fyrir sér. „Jæja, þá það“, sagði hann eftir nokkra þögn. Gekk svo mjög gætilega of- an þrepin. Hún horfði á eftir honum, þar sem hann haltraði upp stíginn aö kofanum en hugsanir hennar voru þó víðs fjarri honum. Hún þóttist þess fullViss. að Kahler hefði haldið til fundar viö Christian i kofann hans, tii að flytja honum einhverj- ar fréttir, og hún óskaði þess að hún gæti heyrt tal þeirra. SEXTÁNDI KAFLI. Það sléttlygndi undir hádegið, en um leið varð skýjað og dró fyrir sólu, eftir hádegið var allt kyrrt og hljótt, nema hvað brimið lét enn til sín heyra úti við rifið Undir vesturhlið krárinnar hafði verið komið fyrir stóru, hvitdúk- uðu borði og á því miöju lá glóðar- steiktur geitarskrokkurinn á stóru fati. Trölli — Herkúles dagsins — var á ferli við borðiö og sást í stælta og vöðvamikla fótleggina niður undan hvítri lak-skikkjunni. Þegar Laura leit út um gluggann, var hann að raða vínglösum kring um geitarskrokkinn. í sama mund komu þeir tvíbur- arnir forngrísku, Castor og Pollux, fyrir hornið á húsinu, það voru þeir skákgarparnir, Zambreski og Mayer hof, og ekki forngrískari en það, að buxnaskálmamar stóðu niður und- an hvítum lökunum, sem þeir höfðu sveipað um sig og Zambreski var með alpahúfuna. Hún veitti þeim athygli út um gluggann, þar sem þeir stóðu stundarkom og önduðu að sér steikarilmi, litu svo hvor framan í annan og ypptu öxlum og hurfu fyrir hornið sömu leiö og þeir komu. Laura fann hvítan, skósíðan greiðsluslopp í fatatösku sinni, fór í hann og gyrti sig gullnu belti af kvöldkjól, sem hún hafði meðferðis og setti á sig gullna ilskó, sem fylgdu honum, vatt hárið síðan i hnakkahnút og brá um það hvítum linda. Þegar hún leit í spegilinn, gat hún ekki hlátri varizt, maður varð að látast vera orðinn krakki aftur til þess aö geta tekið þátt í öðru eins — eða ganga í barndóm. Hún heyrði flaututóna úti fyrir, og þegar hún gekk út að gluggan- um, sá hún hvar hr. Bean sat með flautu sína undir greinum kýprus- viðarins, En furðulegt var gervi Pans skógarguðs í þetta skiptið — svört peysa og skíðabuxur, en koll- húfa á höfði, og einhverjum hnýfl- um hafði verið komið þar fyrir Það var „Vorljóð" Mendelsohns, sem hann lék á flautuna. Laura opnaði gluggann og klapp aði í viðurkenningarskyni, því að hr. Bean kunni vel með hljóðfæri sitt að fara. Hertogaynjunni, sem stóð undir trénu ásamt frú Bean, varð litið upp, þegar hún heyrði RAUOARÁRSTÍG 31 SiMI 32022 Keflavík Blaðburðarbörn óskast. DAGBLAÐH) VÍSIR AFGREIÐSLAN KEFLAVÍK, sími 1349. ÝMtSLEGT ÝMISLEGT rökum aC okkui nvers Koritu arúroro' og sprengivinnu l húsgrunnum og ræs om. Leigjum út toftpressm og víbr, sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai AlfabrekkL við Suðurlands braut, sim) 30435 Tígrisdýrið rís upp og urrar grimmdar- sveiflar sér í áttina að því til þess að Ég verð að hitta það og komast undan. lega að Kórak, þegar . sonur Tarzan's bjarga fórnarlambinu. Iðfaklappið. „Ó, þú yndisfagra Ven us .... stíg niður til vor“, kallaði hún upp í gluggann. Þegar hún gekk niöur stigann, sá hún hvar Merriday stóð við arin- inn, sveipaður laki, sem hann hafði bundið að mitti sér með hálsslaufu. Hann reykti vindil, og virtist e'kki hafa lifað sig til fulls í hlutverk sitt sem forngrískur guð. Sparið peningana Gerið sjálf við bflinn. Fagmaður aðstoðar NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Síml 42530 Hreinn bfll. — Fallegur bíll Þvottur, bónun, ryksugun NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN sími 42530 Rafgeymaþjónusta R. geymar i alla bfla NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN simi 42530 Varahlutir . bflinn Platínur, kerti, háspennu- kefli, ljósasamiokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, olíur ofl. ofl. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. sfmi 42530 Bílasala — Bílaskipti Hillmann Superminx station, ’65 vili skipta á evrópskum station bíl, árg. ’67 til ’69. — Mismunur borgaður út. Bifreiðasalan, Borgartúni I Símar 18085 og 1961*5. Heilsuventd Námskeiöin i tauga- og vöðva- slökun, öndunaræfingum og létt- um þjálfunaræfingum, fyrir kon- ur og karla, hefjast mánudaginn 7. október. Uppl. i síma 12240. Vigníj* Andrésson. r MERCEDES BENZ 220 ÁRGERÐ 1969 VERÐMÆTI KR.: 854.000,00 VERÐ KR.: 100 DREGIÐ 5. NÓVEMBER 1968 5BK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.