Vísir - 04.10.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 04.10.1968, Blaðsíða 16
VISIR Tum :rtnrmc.T.";':'rjr. ■ht* rrrr«i f-vs Haustmót Tafl- félagsins um helgina Haustmót Taflfélags Reykjavlk- ur hefst næstkomandi sunnudag. Sigurvegari mun hljóta rétt til þátt- töku f úrtökumóti vegna alþjóö- legs skákmóts, styrk til utanfarar og rétt til aö keppa í landsliöi næsta vor. Nýlokið er firmakeppni Tafl- félagsins. Guðmundur Pálmason bar sigur úr býtum, en hann keppti fyrir Morgunblaðið. Dregið var um hvaða skákmenn kepptu fyrir fyrirtækin. >á lauk á mánu- dag Septemberskákmótinu, og sigraði Stefán Briem. Taflfélagið gaf út merkt rit um Fiske-skákmótið, er haldið var í vor. Hefur það hlotið mikið lof víða, meðal annars segir í bréfi, frá Bandaríska skáksambandinu, að það sé ,,bezta rit um skákkeppni, sem út hafi komið hin síðari ár“. Breiðholtsskóli boðinn út 9 Breiðholtsskóli hefur verið auglýstur til útboðs og verða út- boðstilboð opnuð í annarri viku nóvember. Ennfremur er verið að vinna að útboðslýsingu 2. á- fanga Árbæjarskóla, sem gert er ráð fyrir að verði boðinn út á árinu. Ráðgert er að byggja Breiðholts skóla í þrem áföngum og á fyrsti áfangi að vera tilbúinn haustið 1969 en annar og þriðji áfangi haustið 1970 og 1971. Breiðholtsskóli er ætlaður fyrir skyldunámsstigið og miðaður við Breiðholtshverfi I, sem er fimm þúsund manna hverfi. Eru áætl- Ung stúlka í Unuhúsl 0 Jóhanna Bogadóttir, 24 ára gömul stúlka úr Vestmanna- t eyjum, sýnir nú málverk sín í ? Unuhúsi. Jóhanna hefur stundaö * nám hér heima og eins í Frakk- landi og var m.a. síðastliöinn vetur í París. Á sýningunni eru 35 myndir, 10 málverk, 13 grafíkmyndir og 12 teikningar. Verð myndanna er frá 800 krónum upp í 15.000. Þegar eru 16 myndir seldar og aðsókn hefur verið nokkuð góð. Sýningu Jóhönnu lýkur á sunnudagskvöld og mun hún þá fara til Vestmannaeyja og sýna þar í heimabæ sínum. aöar fjórar bekkjardeildir í hverj- um „aldursflokki- en- Jióiega____110 börn eru i hverjum aldursflokki. Skólinn er í þrem álmum og eru 12 skólastofur barnastigsins í einni álmunni, sem er fyrsti á- fangi auk snvrtiherbergja og and- dyris. í síðari áföngum verða byggð ar 8 almennar stofur fyrir ungl- ingadeildir og allar venjulegar sér- kennslustofur auk bókasafns með lestrarsal, skrifstofu skólastjóra og kennarastofu og ennfremur lítill salur með föstum sætum fyrir sýni- kennslu og myndasýningar og er hægt að safna þar saman allt að heilum aldursflokki. Anddyrið verð ur rúmgott og er ætlunin að nota það til samkomuhalds að einhverju leyti. Tengir anddyrið álmurnar sam an. Arkitektar skólans eru þeir Örn- ólfur Hall og Ormar Þór Guðmunds son en Örnólfur varð hlutskarpast- ur í verðlaunasamkeppninni, sem efnt var til um teikningu að skóla- byggingunni. f 2. áfanga Árbæjarskóla er gert ráð fyrir húsngeði fyrir skólastjóra, handavinnukennslu. leikfimi o. fl. \ Þegar illa gengur oð koma \ ikebjunum undir / kuldanumj: ; ;! ! ■ Þeir, sent enga bílskúra eiga fyrir bíla sína og hafa fram.; ! til þessa þurft að bagsa við að koma keðjum undir bíla sina,/ . krókloppnir og skjalfandi af kulda úti í gaddinum, geta nú;. ! farið að hugsa gott til glóðarinnar. ■; • ;. ; Þegar þeir hafa gefizt upp við Þarna hefur nú um skeið ver- .■ ■ að stytta, eða lengja, í keðjun- ið aðstaða fyrir bifreiðaeigendur ;. um í kuldanum og standa uppi til þess að þvo og bóna bíla .; ; eldrauöir í framan af áreynslu sína inni í upphituðu húsnæði ;• • og illsku yfir því, hve illa gekk, (eða láta gera það fyrir sig), ■! J geta þeir ekið, sem leið liggur, en sú breyting hefur orðið á .; ■ aö Bón- og þvottastöðinni að þarna, að nú verður opið fram ;. ! Laugavegi 118, Þar geta þeir til kl. 23 á kvöldin og það einn- .; ; lokiö við að koma keðjunum ig um helgar. Þar er mönnum undir bílinn í upphituðu hús- einnig til reiðu aðstoö við að ■!! «; næði. lagfæra keðjur þeirra. Ung stúlka á Reykjalundi við vinnu í saumastofunni. Þar ern m, a. saumaðir vinnusloppar ýmiss konar. (Ljósm. Vísis). 50 ára afmælishátíð Læknafélags íslands — Heilbrigðis- og fræðsluráðstefnur Jóhanna við tvo verká smna. Læknafélag Reykjavíkur heldur þessa dagana upp á 50 ára afmæli sitt. í tilefni þess efna læknar til heilbrigöismáiaráöstefnu í Domus Medica dagana 4—5 október og fjallar hún um læknaþiónustuna í dreifbýli og þéttbýli. — Veröur þar meðal annars fjallaö um rekstur lækningastööva í þéttbýli og dreif- býli, fyrirhugaöar nýjungar I heim- ilislæknaþjónustunni og fleira. — Til ráðstefnunnar er boðið ýms- um stjómendum heilbrigöismála, formönnum hinna stærstu sjúkra- samlaga, hjúkrunarkonum, sjúkra- liðum og fleirum. Þegar hefur verið haldinn í Reykjavik fræðslufundur í tilefni afmælisins. Fjallaði hann um liða- 10. sfða. •••■•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Nú gala gaukar ú Barginni Sextett Ólafs Gauks sein setur á Hótel Borg. Gestum skemmti mörgum i sjónvarpi i bess staöar mun gefast kostur á fyrravetur, hefur i sumar ferð- að hlusta á hliómsveitina i vet- T7.t um landlö og haldið skemmt- ur, og sömuleiðis eru væntanleg- anir, en er nú kominn i heima- ir sjónvarpsþættir frá hljóm- höfn og hefur fengið fast að- sveitinni, auövitað undir sam- heitinu „Hér gala gaúkar“. 5000króna innistæða vargnmnur að 100 ■ Þeir áttu 5000 krón- ur áhugamennimir, sem lögðu gmnninn að Reykjalundi og því mikla starfi, sem þar er unnið í dag. Þá?f var bjartsýni og „hrifning af verkefninu“, eins og Þórður Benediktsson orð ar það, sem þurfti til að vel gengi. í dag eru eign- ir SÍBS að Reykjalundi um 100 milljón króna virði. Ástandið fyrir 30 árum, þegar Jl/Ær&ih SIBS var stofnað var afar slæmt í berkamálum dánartalan há og talsvert um sýkingar, að því er Oddur Ölafsson, yfirlækn- ir, sagði fréttamanni í gær. f dag er hins vegar lítið um berklatilfelli og öryrkjum er vart til að dreiífa nema.um stuttan tíma. Á Reykjalundi eru nú 133 vistmenn. Helmingur þeirra er fatlaður. 30% eru sjúklingar með lungnasjúkdóma og 20% geðsjúklingar. Þessi þróun hef- ur orðið smám saman á Reykja- lundi, að hælið hefur orðið end- urhæfingarstofnun fyrir aðra sjúklinga en berklasjúklinga. Þórður Benediktsson, forseti SÍBS sagði við blaðamenn í til- efni af Berklavamadeginum,, sem er á sunnudaginn: „Við leitumst við að finna hug þjóð- þjóöarstuðning sé að ræða. Hins vegar eru þeir peningar, sem inn koma aðeins sáralftill liður arinnar. Gangi okkur vel á sunnudaginn, teljum viö að um í stórum reikningum samtaka okkar, þó að um allt muni“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.