Vísir - 04.10.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 04.10.1968, Blaðsíða 11
VISIR . Fðstudagur 4. október 1968. U ■i BORGIN ctacj | BORGIN •i ctacj IBOEEI Hafla«dir Mér finnst þessi mynd ná hinni rythmisku, plastisku, upp- hefjandi, dramatísku hrynjandi hins lífræna veruleika kvenlegs meistaraverks hins skapandi anda og svo fram- vegis!!! Hvitabandið Alla daga frá kl. 3-4 oe 7-7.30 Landspftalinn kl. 15—16 og 19 LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slysavaröstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reýkjavík. 1 Hafn- arfiröi i sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síödegis i síma 21230 i Revkiavík NÆTURVARZLA í HAFNARFIRÐI: Aðfaranótt 5. okt. Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18, — sími 50056. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230. Opið alla virka daga frá 17—18 aö morgni. Helga daga er opiö allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABOÐA. Háaleitisapótek — Reykjavíkur apótek Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og delgidagavarzla kl 10—21 Kópavogsapótek er opiö virka daga kl. 9—9, laugardaga 9—14 helga daga kl. 13 — 15. Keflavíkúr-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl. 13 — 15. NÆTURVARZLA lYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna t R- viít, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sfmi 23245. ÚTVARP Föstudagur 4. október. 15i00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Tónlist eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson. í.7.00 Fréttir. Tónlist eftir Moz- art. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.30 Efst á baugi. Elías Jónsson og Magnús Þóröarson fjalla um erlend málefni. 20.00 Sónata I G-dúr fyrir fiðhi Og píanó eftir Guillaume Lekau. Christian Ferras og Pierre Barbizet leika. 20.30 Sumarvaka. 21.35 Tólf etýður op. 10 eftir Shopin. György Cziffra leik ur á píanó. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross götum“ eftir Georges Sim- enon. Jökull Jakobsson les (8). 22.35 Kvöldtónleikar. 23.20 Fréttir I stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP Föstudagur 4. október. 20.00 Fréttir. 20.35 Vatr til Eyja. Senn líður að því að langþráður draum ur Vestmannaeyinga rætist, og þeir fái gott, rennandi vatn i hús sín. 1 mynd þess ari er saga vatnsveitumáls- ins rakin og sýnt, þegar neðansjávarleiðslan var lögð síðastliðið sumar. — Þulur er Magnús Bjam- freösson. 20.55 Spretthlauparinn Jesse Ow- ens. — Bandariski íþrótta- maöurinn Jesse Owens heimsækir Olympíuleikvang inn í Berlín. í myndinni eru sýndar svipmyndir frá Ol- ympíuleikunum 1936, er Ow ens vann fern gullverðlaun og einnig sjást helztu leið- togar „Þriðja ríkisins." Isl. texti: Ásgeir Ingólfsson. 21.40 Maverick: ísl. texti: Ingi- björg Jónsdóttir. 22.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús öm Antonsson. 22.50 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvenfél. Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudag- inn 7. okt. kl 8.30 í Iðnó. uppi. Rætt verður vetrarstarfið og bas- ar félagsins 4. nóvember. HEIMSÓKNARTIMI Á SJÓKRAHÚSOM Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir feður kl 8-8.30. Elliheimílið Grund. Alla daga kl 2-4 og 6.30-7 Fæðingardeild Landspitalans. Alla daga kl 3—4 og 7.30—8. Farsóttarhúsið Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30-7 Kleppsspitalinn. AHa daga kl. 3—4 og 6.30 — 7 Kópavogshælið. Eftir hádegið daglega -19.30 Borgarspltallnr við Barónsstig kl. '4-15 ou 19—19.30. Bókasafn Sálarrannsóknafé- lags sl nd< og atgreiðsU tima- ritsins Morguns Garðastræti 8. siT” .8130 ei opin á ruiðvikudags kvölduro kl 5.31' tii 7 e.h. Meí 6RAUKMANN hilotlilli ó hverjum oini gelið per sjólf ókveð- iS hiloilig hvers ncrbergis — SRAUKMANN ijólfvirkan hitaitilli «i nægi jö setjo oeinl ó ofninn eSa hvai sem et a vegg i 2ja m. fjarlsgS rró ofni SpariS hitokoslnað og oukiS vel- liSan yðai BRAUKMANN er sérstaklega henl- ugut 6 hitaveitusvæði ---------------- SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 FELAGSIIF KNATTSPYRNUFÉL VIKINGUR Handknattleiksdeild Æfingatafla fvrir veturinn ’68-’69 Réttarholtsskóli: Meistarafl. karla mánud. kl. 8.40-10.20 1. og 2. fl. karla sunnud. kl. 1-2.40 3. flokkur karla sunnud. kl. 10.45—12 3. flokkur karla mánud kl. 7.50-8.40 4. flokkur karla sunnud kl. 9.30— 10.4f 4. flokkur karla mánud. kl. 7-7.50 Meistara. 1. og 2. fl kvenna: þriöjud 7.50—9.30 Meistara, 1 ig 2. fl. xvenna: laugard kl 2.40—3.30 3 fl. kve:.na priðjud. kl. 7—7.50 Laugardalshöll: Meistara, 1 og 2. fl karla: föstud kl 9.20-11 Mætiö stundvisiega — Stjórnin. Hagstæðustu verð. ] Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni i íslenzkra handa. I FJÖLIÐJAN HF. I Súni 21195 Ægisgötu 7 Hvk. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Ef til vill dálítið óvenjulegur dag ur, og ekki gott að átta sig á hlutunum. Taktu loforð ekki allt of hátíðlega og reiddu þig ekki á stundvísi annarra. Nautið, 21. apríl — 21. mal. Kipptu þér ekki upp þótt sumir verði dálítið viðskotaillir, láttu sem þú veitir því ekki athygli, nema þú sjáir sérstaka ástæðu ti! að bíta frá þér svo um mun- ar. ir í sambandi við helgina, sízt hvað feröalög snertir. Einhver þér talsvert nákominn kann að valda þér einhverjum áhyggjum. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Þú virðist eiga skemmtilega helgi fram undan, og það, sem þú áformar og tekur þér fyrir hendur, mun yfirieitt vel heppn ast en gefðu gaum að öllum kostnaði. Ljónið 24. júlí — 23. ágúst. Helzt ættirðu að hvíla þig vel þegar líöur á daginn, en það lít ur út fyrir að aðrir sjái svo um, sennilega þér nákomnir, að allt i ínað verði upp á teningnum. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Það lítur út fyrir að þér bjóð- ist mjög gott tækifæri, sem þú mátt ekki láta ónotað, eða sleppa því úr greipum þér með því að hika. Kvöldið ættirðu að nota til hvíldar. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þetta verður þér, að þvi er virð ist, mjög góður dagur, svo fram arlega sem þú hyggur ekki á ferðalag. Þaö. sem þú fæst við fyrir hádegið, ætti mjög að ganga að óskum. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Láttu þér ekki bregða, þótt eitt- hvert dæmi, sem þú glímir viö, gangi ekki upp þegar í stað. At hugaðu hvort þú hefur ekki gleymt einhverju, sem gerir strik í reikninginn. Bogmaðurinn, 23 nóv.—21. des. Sennilega verður þetta einn af þeim fáu dögum, þegar allt geng ur betur en þú þorðir að vona. Gættu þess samt að freista ekki heppninnar um of, þegar á líð- ur. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Settu það ekki fyrir þig, þótt ekki líti sem be.zt út með fram gang áhugamála þinna í bili, þú ’.iunt sanna að það fer allt mun betur en vonir þínar standa til. Vatnsberinn, 21 jan — 19. febr. Taktu upp hanzkann fyrir kunn ingja þína eða vandamenn, ef þér finnst að þeir séu órétti beitt ir, og þú munt komast að raun um að viðkomandi standa sjálfir höllum fæti. Fiskamir, 20 febr. — 20. rr>”rz. Góður dagur, ef þú hyggur ekki á feröalög, eða gagngerar breyt- ingar varðandi umhverfi eða at vinnu. Ekki er ólíklegt að ein- hver geri þér óvæntan og góð- an greiða. \ KALLI FRÆNDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.