Vísir - 04.10.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 04.10.1968, Blaðsíða 10
ro V1SIR . Föstudagur 4. oktðber 1968. AUGLÝSING UM NIÐURFELLINGU INNFLUTNINGSGJALDS Ákveðið hefur verið, samkv. heimild í 2. gr. laga nr. 68/1968 um innflutningsgjald o. fl., að felia niður við innflutning 20% innflutn- ingsgjald af eftirtöldum tollskrárnúmerum: A. UMBUÐIR SJÁVARÚTVEGS: Tollskrárnr.: 39.07.32 Fiskkassar og fiskkörfur úr plasti. 44.08.00 Trjáviður í tunnustafi o. fl. 44.22.02 Síldartunnur úr trjáviði og hlutar til þeirra. 48.07.88 Vaxborinn pergamentpappír utan um fisk til útflutnings, enda sé á honum viðeigandi áritun. 48.16.06 Pappakassar utan um fisk til út- flutnings, enda sé á þeim viðeigandi áritun. 48.16.07 Pappírspokar, margfaldir, utan um fiskafurðir til útflutnings, enda sé á þeim viðeigandi áritun. 48.19.02 Áprentaðir merkimiðar fyrir útflutn- ingsafurðir. 57.10.01 (Jmbúðastrigi. 73.23.04 Áletraðar dósir, úr járni, stáli eða legeringum þeirra málma, utan um útflutningsvörur. 73.40.42 Fiskkassar, fiskkörfur o.fl. 76.16.02 Fiskkassar og fiskkörfur úr alúmíni og alúmínlegeringum. 83.13.03 Áletruð lok, úr ódýrum málmum, á dósir utan um útflutningsvörur. B. VEIÐARFÆál: 39.01.06 Handfæralínur í þessum tollskrár- númerum. 39.07.31 Nótaflotholt o. fl. 39.07.33 Lóðabelgir. 40.14.01 Botnrúllur. 41.01.11 Nautshúðir í botnvörpur. 44.28.81 Botnvörpuhlerar o. fl. 45.03.01 Netja- og nótakorkur. 59.05.01 Fiskinetjaslöngur aðrar en úr poly- ethylen og/eða polypropylen. 70.21.01 Netjakúlur. 73.25.02 Vírkaðlar meira en 0.5 cm að þver- máli. 73.40.41 Veiðarfæralásar o. fl. 74.19.01 Veiðarfæralásar o. fl. 76.16.01 Netjakúlur. 93.04.02 Hvalveiðibyssur. 93.07.01 Skutlar og sko+ ! hvalveiðibyssur. 97.07.01 Fiskiönglar venjulegir. C. SALT O. FL.: 09.10.01 Síldarkrydd. 25.01.09 Salt. Fjármálaráðuneytið, 3. okt. 1968. F. h. r. Jón Sigurðsson Biörn. Hermannsson. Eiturlyf — >»»->- 1. síðu. þrykkimvndum sem auglýsa vissa olíutegund og svaladrykk. j Sá, sem þarna virtist ráða hús I um var í fasta svefni, þegar lögreglan kom inn. Hinir þrættu fyrir að þama væri neitt að | finna sem talizt gæti til nautna- lyfja. Var þá húsráðandinn vakinn, I en I svefnrofunum varð honum ! á — áður en hann áttaði sig á því, að þarna voru ókunnir menn — að segja „gef mér sex bláar!“ Með því átti hann við bláar töflur, sem voru sterkari til á- hrifa en gulu Valíum-töflurnar. Varð þá ekki lengur þrætt fyr ir með neinum sannfæringarhita, að þarna hefðu verið höfö um hönd nautnalyf. Nábýlismenn komu á vett- vang þegar lögreglan kom að húsinu. „Það hefði átt að hreinsa út hérna þótt fyrr hefði verið“, sagði maður, sem kom út í nepjuna á nærbolnum. „Þetta hefur ekki verið svefnfriður fyr- ir þessum peyjum að undan- förnu“, sagði hann, í dag munu yfirheyrslur fara fram í máli þessu. Viss maður er grunaður um að vita um það sem á vantar og er rannsóknar- lögreglan því á góðri leið með að upplýsa málið. Læknssfélag — Sturtugír óskust Óska eftir að kaupa sturtu- gír í 5 gíra kassa fyrir Mercedes Benz 1418. Vinsamlega hringið í síma 33041. Föstudagsgrein — »->- af 9. ingjanna fyrir afnám lýðræðis, eiga sér að baki aðrar ástæður, að veldi og a -ður gamalla for- réttindastétta hefur verið skert- ur og ná þær ekki upp í nefið á sér af gremju og hatri til þess- ara valdaræningja. Það sjónar- mið blandast til dæmis mjög saman við áróður blaðakonunn- ar Helenar Vladchos gegn her- foringjunum, en hún flúöi land, þó forsendurnar hafi verið á ytra borði skerðing ritfrelsis. Þannig þykjast herforingjarn- ir geta bent á, að þeir hafi gert ýmislegt gagn og þeir gefa stór fyrirheit um að koma aftur á lýðfrelsi í landinu. Á þau fyrir- heit er þó lítt að treysta, því að allt bendir til, að þeir séu frem- ur að festa sig í sessi og muni ekki sjálfviljugir sleppa hinum eftirsóknarverðu völdum. Og því fylgir að jafnaði sá stóri annmarki, að þrátt fyrir tal um heiðarleika, hreinlífi og kristna trú, eiga þeir sjálfir erfitt með að standast ýmsar þær freisting- ar spillingarinnar sem fylgja völdunum. -> 1 b ,iöl. gigt og var einungis ætlaður lækn- um. — Afmælishófið er svo haldið á morgun í læknahúsinu. Læknafélag fslands var stofnað 14. janúar 1918 og mættu 34 lækn- ar á stofnfundi, en stofnendur telj- ast þeir sem gengu í félagið á fyrsta ári þess og urðu 62. Fyrsti formaður og aðalhvatamaður aö stofnun félagsins var Guðmundur Hannesson, síðar prófessor. Af stofnendum félagsins eru nú á lífi Árni Árnason, Bjarni Snæbjörns- son, Halldór Hansen, Helgi Skúla- son og Ólafur Þorsteinsson. Nú eru í félaginu alls 463 læknar. Þar af eru 381 með lækningaleyfi og af þeim eru aöeins 267 starfandi á íslandi auk þess eru í félaginu 52 kandidatar. Formaður Læknafélags íslands nú er Arinbjörn Kolbeinsson, en með honum í stjórn eru þeir Örn Bjarnason og Stefán Bogason. Framkvæmdastjóri félagsins er Sig- fús Gunnlaugsson, viðskiptafræð- ingur. Þorsteinn Thorarensen. B 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 í’ökum að okkur 1 Móto, .nælingar ’ Mótorstillingai " Viðeerðir á rafkerf' dýnamóuro og störturum Rakaþéttum raf- Kerfif arahlutir á staðnum ... •'ítseBt' .............. SlMI 82120 ATVINNA 21 ÁRS STÚLKA vön skrifstofustörfuni og afgreiðslu. óskar eftir vinnu Uppl. i síma 16492 VANI.JR MATSVEINN óskast. Uppl. 1 síma 18408. RAFVIRKJAMEISTARAR ATHUGIÐ Ungur reglusamur maður óskar eftir að komast á náms samning rafvirkjun. Hefur unnið við rafvirkiastörf sl ár. Hefur lokið iðnskólanámi, meðmæli fyrir hendi Uppl. i sima 15806 eftir kl. 7. TÚSRVÐEND'R Látið rkkui 'eigja Það Kostai vðui Jkk’ neiti — beigumið''tö'tin l.augavegi 33 naKhú' Sun K){)59 HUSNÆÐI BELLA Hefur útgáfan virkilega eytt 175 þúsundum í að auglýsa síð- ustu bókina þína? Hugsaðu þér bara, mig grunaöi ekki að hún væri svona slæm. Vaðstígvél til sýnis og sölu á afgr. Vísis. Vísir 4. okt. 1918. VEÐRID I DAG Austan kaldi og síðar allhvass, þykknar upp. Hiti 0 — 3 stig. Ókeypis liósaathuí»un er fraro kvær-'d á eftirtölduro verk stæðuro frá kl 18.00 —22.eo Si-V Lúkasverkst.. Ármúta 7, Egjll Vil hjálmsson, Grettisg 89. Hekla I ' 172 Ki Kri‘-»- nssnn Suðurland' brauf 2 FIB liósasrillingastöð Suðuriandshraut 10 Sveinn Egib son Skeitiinn'. I' ’regluveri- stæðið Síðumúla 14 SVR Kirkm sandi Vnlvn umhoðíð Suðurlana' hrniu 'h ATH E'Ti -OAGUR Ök’imönnum vörubifreiða n- mnarra stærri bifreiða er sér SVR og Ljósastillingastöí' staklega bent á verkstæði "ÍB. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.