Alþýðublaðið - 08.02.1966, Blaðsíða 3
oooooooooooooooooooooooo>ooooooooooooooooooooooo<;
NÝSJÁLENDINGAR REYNA
FISKVEIÐAR MEÐ ÞYRLU
Á NÝ.IA SJÁLANDI hefur ver-
ið stofnað útgerðarfyrirtæki með
allnýstárlegum blæ. Fyrirtækið
mun reka fiskveiðar við strendur
eyjarinnar — úr lofti. í stað skips
verða notaðar þyrlur.
Fyrirtækið, sem heitir Marine.
Helicopters Ltd.,: hefur. fest kaup
á bandarískri Hughes þyrlu, en
henni. .tii aðstoðar verður lítil ál-
úminium-skekta, mönnuð.
Hr. B.C. Barrow framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins, segist halda
að hér sé um fyrstu tilraunina til
.að nota þyrlur til fiskveiða að
ræða. Hér er um algera nýjung
að ræða, sem krefst allt annarr-
ar tækni við veiðarnar, en hingað
til hefur þekkzt, en hann heldur
að hún muni gefa viðunandi ár-
angur. Vonast er til að veiðarnar
geti hafizt innan skamms. Þyrlan
verðnr staðsett í Aukland, sem
er úthverfi Ardmoreborgar og
veiðisvæði hennar verður á vest-
urströndinni.
Þyrlan á að leggja net og
krabbagildrur og mun verða út-
búin skutlum til að skutla með
hákarl. Línur, sem lagðar verða
af áhöfn þyrlunnar á grunnslóð,
verða dregrtar með sérstöku' spili
og ennfremur verða lagðar lírtúr
dýpra út með 100 metra rtiilli-
bili. Þeim Vérður rennt út úr
þyrlunni sjálfri, en dregnar um
borð í skekktuna, sem verður í
stöðugu talstöðvarsambándi við
þyrluna. Vonast er til að hægt
verði að leggja fimmtíu mílna
langa línu f „róðri” með 50 þús.
krókum. Aflanum verður safnað
í net undir flugvélinni.
Veikur fálki handsamaður
FÁLKI, sem ekki var fær
um að fljúga var handsamaður
í fjörunni vestan við Akranes
í gærdag. Það var Björn H.
Björnsson, lögregluþjónn sem
náði i fuglinn. Finni Guð-
mundssyni fuglafræðingi var
•gert aðvart og var fálkinn
sendur til hans með Akraborg
í gærkvöldi. Dr. Finnur sagði
að grunur sinn væri sá að fálk
inn þjáðist af sjúkdómi, sem
hingað til hefur ekki fundist
hér á landi, en er orðrnn al-
gengur í fuglum beggja vegna
Atlantshafsins. Þó þyrfti að
ganga úr skugga um þetta og
verður fuglinn rannsakaður ná
fcvæmlega af sérfræðingum
Náttúrugripasafnsins.
Einar Ingimundar-
son segir af sér
þingmennsku
1S.
Kristján Thorlacius tók í gær
sæti Þórarins Þórarinssonar, sem
ekki getur gegnt þingstörfum
næstu vikurnar vegna sérstakra
anna.
Bjarni Benediktsson forsætis-
"áðlierra las í fundarbyrjun í gær
forsetabréf um kvaðningu Alþing-
;s til framhaldsfunda og árnaði
hann þingmönnum og starfsfólki
bingsins gleðilegs árs og gæfu
í störfum, en forseti sameinaðs
bings þakkaði af hálfu þingmanna.
4. dagskrá sameinaðs þings í gær
voru þrjú mál, en ekkert þeirra
var tekið til umræðu.
I TIMANUM s.l. föstudag var
fimm dálka forsíðufregn um, að
Hamrafell hafi nú verið fengið
til að sækja olíufarm, en jafn
framt sé skipið auglýst til sölu,
af því að ríkisstjórnin hafi falið
Rússum olíuflutninga til lands-
ins. í tilefni af þessu hefur blað
ið snúið sér til Gylfa Þ. Gíslason
ar, viðskiptamálaráðherra, og
spurt hann um þetta mál. Ráðherr
ann lét í ljós mikla undrun yfir
þessum málflutningi og þá sér-
staklega, að forstjóri skipadeild
ar SÍS, Hjörtur Hjartar, skuli
vera borinn fyrir honum. í svör
um ráðherrans kemur fram, að
SÍS hefur óskað etftir því að fá
að selja Hamrafellið, en það er
alls ekki af því, að ríkisstjórnin
hafi falið Rússum olíuflutninga
til landsins, heldur vegna 'hins,
að SÍS hefur taiið sig þurfa að
fá 30% hærra flutningsgjald en
kostur hefur verið á annars stað
ar og olíufélögin því verið á einu
máli um að láta ekki olíuverið inn
anlands hækka óeðlilega vegna
óhagstæðra flutninga með Hamra
felli-nu. Spurningar blaðsins og
svör ráðherrans fara héra á eftir:
Tíminn sagði síðastliðinn föstu
Velheppnaöar boranir á Sauöárkróki
í FYRRA var borað eftir heitu
vatni hér á Sáuðárkróki. Fengust
þá úr einni holu 20 sekúndulítrar
af 71 stiga heitu vatni. Þessi hola
var í landi Sjávarborgar og fékk
bærinn 60% af vatninu. Þrír menn
unnu við borunina og var Þórir
Sæmundsson verkstjóri. Bæði
menn og bor reyndust mjög vel.
20. janúar sl. var aftur byrjað að
bora og að þessu sinni í landi
bæjarins. Holan er nú orðin um
það bil 360 metra djúp og fást úr
henni 14 sekúndulítrar af 67 stiga
heitu vatni. Borað verður dýpra og
er þess vænzt að þá fáist meira
vatnsmagn og heitara.
í bæði skiptin var borað eftir
tilvísun jarðfræðinga, sem voru
hér við rannsóknir árið 1964 og
töldu líkur á að hér væri heitt
vatn undir. Hafa þeir reynzt sann
spáir. Bæjarbúar eru mjög ánægð-
ir með árangurinn, enda hafa hér
fundizt mikil verðmæti, sem munu
koma þeim að miklum notum í nú-
tíð og framtíð.
dag, að ríkisstjómin hafi haft
Hamrafellið, eina millilanda olíu
flutningaskip landsins, í olíuflutn
ingabanni í tvö ár með þeim af
leiðingum, að Hamrafellið hafi nú
verið auglýst til sölu. Hvað er
um þetta að segja?
— Það er auðvitað algjörlega
rangt, að ríkisstjórnin hafi haft
Ilamrafellið í nokkurs konar
banni. í þessum efnum hefði rík
isstjórnin ekkert kosið frekar en
að Hamrafellið gæti verið í stöð
ugurn flutningum fyrir íslend-
inga, en það verður þá að vera
nokkurn veginn samkeppnisfært
um flutningsgjöld. Auðv’tað er
mikils virði fyrir íslend'nga að
?iga olíuflutningaskip. Það er ivo
mi'kils virði, að flutningar með
íslenzku skipi mega gjarnan vfra
eitthvað dýrari en með erlehd-
urn leiguskipum. En al'lir hljóta
þó að vera sammála um, að tak
mörk séu fyrir því, hversu flútn
ingsgjöld íslenzks skips m 3gi
vera hærri en útlendra til þess
að réttlætanlegt geti talizt að
nota íslenzka skipið. Útgerðar-
Framhald á 14. siðu
Fokker - flugvé!
hrapar í Kasmír
NÝJU DELHI. 7. februar (NTB-
AFP). — Fokker Friendship-flug
vél í eigu indverska flugfélagsins
með 32 farþegum og fjögurra
manna áhöfn hranaði sennilega
til jarðar í dag í fjöllum Kasmírs
á leið frá Srinagar til Jammu.
Fresta varð leit að hinni týndu
flugvél í dag vegrna veðurs.
IFulltrúaráös- I
fundur í Kefl-|
vík i kvöld |i
Fulltrúaráð Alþýðuflokks- {í
félaganna í Keflavík heldur ! >
almennan stjórnmálafund í ;!
Aðalveri í kvöld kl. 8,30. — !>
Emil Jónsson, utanríkisráð- 11
herra, ræðir stjórnmálavið- j!
horfið. Allt Alþýðuflokks- í j
f fólk er velkomið á fundinn. J
Reykjavík. — EG.
í UPPHAFI fundar sameinaðs
þings l gær las Birgir Finnsson
forseti sameinaðs Alþingis upp
bréf frá Einari Ingimundarsyni,
þar sem hann lýsti því yfir, að
hann segði af sér þingmennsku
frá og með 1. febrúar, þar eð
hann hefði verið skipaður sýslu-
maður og bæjarfógeti í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu. Við þing-
sæti Einars tekur nú Óskar Levi
bóndi, og verður hann 4. þing-
rriaöur Norðurlandskjördæmis
vestra.
Einar Guðfinnsson, útgerðar-
maður í Bolungarvík tók í gær
sæti á Alþingi í stað Sigurðar
Bjarnasonar, sem dvelur erlend-
SÍSi Jboá um leyfi til oð selja skipið
Hamrafell þurfti 30%
hærra flutningsgjald
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. febrúar 1966 J ,