Alþýðublaðið - 08.02.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.02.1966, Blaðsíða 6
Planta notuð til að hreinsa vatn £ 8. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Víða um heim verður að nota vatn úr ám og vötnum til drykkj- ar. Vatnið verður að hreinsa, en SAMTÍNINGUR □ 9,300,000 fólksbílar og 1,500, í)00 vörubílar voru seldir í Banda- ríkjunum írið 1965, að því er for- seti Gener il Motors, James Roche, isagði frá nýlega. Árið var algjört imetár í amerískum bílaiðnaði. ★ □ Johan Broderick, sá, sem á bannárunum í Ameríku var kallað ur duglegasti lögregluþjónn í heimi. fyrir baráttu sína við glæpa menn í New York, lézt nýlega í Middleton í New York, 70 ára að aldri. BroCerick var einnig lífvörð ur Roosevelts forseta og einnig líf vörður fyrrum heimsmeistara í þungavigt. Jack Dempsey. ★ □ Tízkuhi;ið Dior ; París hefur ; hyggju t-ð höfða mál gegn blað- inu France Soir, vegna þess að blaðið á í.ð hafa birt tvær tízku- myndir fr.i vortízkusýningu Diors. Öil Parísa ’blöðin hafa gert um það samning r.ð bi ta ekki mydnir af nýju tízkunni fyrr en 28. feb. Jac ques Pouct. skvrði frá því seinna að ef til vill yrði samið um málið beint við ilaðið. en ef svo verðup ekki, verlur höfðað mál fyrir rétti. Mvi dirnar tvær voru birt- art ; Fi an< e Soir fyrir rúmri viku síðan. Ff H! vill hefur þetta líka þær aílei lihcar. að starfsmönn- um við France Soir verður ekki leyft aö vwa við töddum á næstu tízkus'ningu. Hjúkrunar- kvenna- skortur Bæði í Osló og Stokkhólmi er nú talað um að ráða 30 kóreanskar hjúkrunarkonur til þess að ráða bót á slorti á hjúkrunarfólki. Stjórn skandinaviska kennslu- sjúkrahús ;ins í Suður-Kóreu hefur þó í bréfi til sænsku stjórnarinnar andmælt þe su og segja, að til- Framhald á 15. síðu. hvort það er gert með vélum eða á líffræðilegan hátt fcr eftir því hversu óhreint það er. Stundum er ekki hægt að hreinsa vatnið betur en svo, að það er aðeins not- hæft til iðnaðar. Drykkjarvatn verður að vera algjörlega hreint og af því má ekki vera neitt ó- venjulegt bragð. í vatnshreinsunar stöðinni Max Planck við Rín eru hafnar tilraunir, sem lofa góðu í hreinsun vatns. Vatnið er látið renna í gegnum marhálm, þar sem hann stöðvar alla aðskotahluti í vatninu og heldur við súrefni í vatninu. f tilraunum, sem gerðar voru á marhálmsfræum, voru þau vökvnð með vatni, sem innihélt Dhenol (carbolsýru), til þess að koma=t að áhrifum þess á vöxt nlöntunnar. Þó að aðeins lítið af nVionni sé í vatni, kemur af því hræðilegt bragð. En svo virtist -nm marhálmsfræin þyldu vel phe nolið og þau virtust vaxa enn bet- ”r Á aðeins fáum dögum tekur hálmurinn í sig allmikið af phe- nol og fer það út í plöntuvefina. Það, sem eftir er af efninu klofnar, og mestur hluti þess fer út í and- rúmsloftið í gegnum smáop á yfir- borði hálmsins. Jafnframt kemur súrefni í gegnum þessi op og bland ast vatninu. Á hverjum fersenti- metra á yfirborði plöntunnar eru um 22.500 slík smáop, og er því skiljanlegt mikilvægi þessar efna- : breytingar. Á aðeins átta dögum, klofna þannig 100 milligröm af phenol í hverjum lítra af vatni. Einnig var rannsakað, hve langan tíma það tekur, að marhálmurinn hreinsi aðskotahluti úr vatninu. Á aðeins 10 dögum fækkaði coli bakt eríum í hverjum cubiksentimetra af vatni úr 44 milljónum niður í 50. í vatni, sem ekki var hreinsað moð marhálmi, fækkaði colibakt- eríum aðeins um helming, eða nið nr í 20 mPlíónir á sama tíma. Mar hálmu.ninn hefur1 einnip reynzt gagnlegur á öðrum sviðum. Oft vill setjast á botnin.n á vatnsbólum sem dautt og rotnað gras og iurtir slv o<? mefs tímanum hindra að vatuið reuuí pðlilega. En í mar- hálmi er 75% loft og þegar hann fiúc.ir á vfirborðinu er hægt að slæða haun ofan af öðru hvoru. Rannsókniu með marhálminn virð- ast hafa gefið góða raun. 400 cu- bicmetrar af vatni eru hreinsaðir á klukkustund með þessari aðferð. Og í Be;iín hefur nú verið plantað 70,000 marhálmsplöntum til þess að nota til vatnshreinsunar. NIÐURSUÐUVORUR GEYMDAR NEÐANSJÁVAR Hvaö finnst ykkur Niðursoðinn fiskur er ætur, eftir að hafa verið neðansjávar í eitt ár. — Þetta er niðurstaða rann- sóknar á niðursuðuvörum. Nokkur hundruð dósum með niðursoðn- um fiski var sökkt í höfninni í Kiel í Þýzkalandi í september 1964. Ári seinna voru svo dósirnar tekn- ar upp aftur, og eftir að innihald- ið hafði verið rannsakað gaum- gæfilega kom í Ijós, að í þeim dósum, sem rannsakaðar voru, hafði innihaldið haldizt óskemmt. Sumar dósanna höfðu skemmzt af utanaðkomandi áhrifum og inni- hald þeirra var ekki rannsakað. En þær höfðu allar skemmzt áður en þær komu í rjóinn og var af því dregin sú niðurstaða, að venju- legar aluminíumdósir, sem notaðar eru fyrir niðursuðuvörur geti geymzt langan tíma í sjó, ef að dósirnar skemmist ekki eða beygl ist áður en þær eru látnar peðan «jávar. Möguleiki væri að geyma Hræðilegt! segja víst sumir, þegar þeir sjá þessa mynd af nýju jélatízkunni, þessir kjólar eru með því allra styzta. sem sést hef- matvæli í istórum stíl á ýmsum . ur frá tízkufrömuðunum enn sem komið er. En, hvað um það, áreið stöðum neðansjávar, og yrðu dós- anlega líður ekki á löngu. þar til ungu stúlkurnar liér verða komn- irnar þar ekki fyrir geislun. ar á svipaða kjoia Neitar ábyrgð á thalidomid Sænska lyfjafyrirtækið Astra, lýsti því yfir í síðustu viku, að fé- lagið myndi ekki af frjálsum vilja greiða bætur þeim börnum, sem fæddust vansköpuð, vegna þess að móðirin hafði tekið inn róandi lyf- ið, thalidomid. Mál hefur verið höfðað gegn félaginu, eins og fyrr hefur verið skýrt frá, vegna hins fjögurra ára gamla Rolf Lager, er fæddist útlimalaus, en málið verð ur ekki tekið fyrir aftur fyrr en : marz. Astra hefur skýrt frá; að ekki hafi verið hægt að sjáífvrir að thalidomid myndi hafa skaðvænleg áhrif á fóstur og að fyrirtækið geti því ekki talizt bera ábyrgð á van- sköpun barnanna. Fyrirtækið við- urkennir þó, að börnin þurfi að- stoðar við, en segir, að í slíku til- felli, þar sem enginn beri ábyrgð- ina, verði hið opinbera að hlaupa undir bagga. Málaferlunum verður fylgt með miklum áhuga í mörg- um löndum, þar sem þetta er fyrsta málshöfðun gegn lyfjafyrir- tæki, sem hefur framleitt thali- domid. Sækjandi gegn Astra, Henn ing Sjöström, hefur gagnrýnt fyr- irtækið mjög, og bent á, að lyfið . hafi ekki verið nægilega rannsak- : að, áður en það var sett á markað- I inn. Astra hefur mótmælt þessu og j sagt að framburður Sjöströms sé | í mörgum atriðum rangur og vill- andi. □ Nýtt fjarritakerfi hefup ver- ið fundið upp. Með aðstoð þess var nýverið send frétt frá París til Washington með um þúsund orð- um á mínútu. Það er 20 sinnum hraðara en venjulegur fjarritari getur skrifað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.