Alþýðublaðið - 08.02.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.02.1966, Blaðsíða 14
f YFIRLITI um úrslit þingmála ■frá skrifstofu Alþingis kemur Cram, að fram til áramóta voru samþykkt þrettán lagafrumvörp, jtólf stjórnaífrumvörp og éitt þingmannafrumvarp. Tvaer þings- •ályktunartillögur voru samþykkt- Ær og sextán fyrirspurnir bornar xipp og ræddar. Stjórnarfrumvörpin sem sam- •þykkt voru eru þessir Bruna- .tryggingar utan Reykjavíkur, fjár Jög 1966, gjaldaviðauki, Húsnæð- .Ismálastofnun ríkisins, almanna- .tryggingar, ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla, vegalög, auka tekjur ríkissjóðs, tollskrá o. fl. innflutnings- og gjaldeyrismál, fjárhagur rafmagnsveitna ríkis- 4ns, samkomudagur reglulegs Al- .þingis. Þingmannafrumvarpið, sem Æamþykkt var fjallaði um inn- flutning á livalveiðiskipi. Þingsályktunartillögurnar tvær voru um ellefu hundruð ára af- mæli íslandsbyggðar og sam- þykki til frestunar á fundum Al- jþingis. Fyrirspurnir um eftirtaiin_ mál voru bornar upp og ræddar: Tannlæknadeild háskólans, vega skatt, byggingu menntaskóla á ísafirði, rannsóknarskip í þágu sjávarútvegsins, sameiningu Landsbókasafns og Háskólabóka- safns, tilboð í verk skv. útboðum, sjálfvirkt símakerfi, fávitahæli, í sérleyfissjóð og umferðarmið- stöð, sjónvarpsmál, lánasjóð sveit arfélaga, endurskoðun laga um hlutafélög, kísilgúrverksmiðju, lýsisherzluverksmiðju, greiðslu sjúkrakostnaðar í einkasjúkrahús um og félagsheimilasjóð. Barni rænt Framhald af 1. sfðu í sjónarvotta að barnsráninu. Móð ir barnsins er 24 ára gömul og heitir Anna Búrgel. Fyrir tveim mánuðum var sex mánaða gömul stúlka numin á brott úr barnavagni fyrir utan verzlun í Odense, en hún fannst fljótlega aftur heil á húfi Þriðja ungbarninu var rænt í Odense fyrir örfáum árum. Hamrafeli Framhald af 3 sfðn menn, sjómenn og allur almenn- 'ngur, sem olíu, og benzín notar, “iga m'killa hagsmuna að gæta í bvi sambandi, að varan sé eins ódýr og mögulegt er. Um mörg "ndanfarin ;ár bafa Rússar ann- azt flutning á þeirri olíu sem beir hafa selt til tslands Hefur f'"tningsgiald.ið verið óbreytt und anfarin fimm ár, 25 shillingar. beear olíusamningamir voru gerð 'r við Sovétríkin haustið 1964 vfldi skipadeild SÍS fá 32—33 shiitinga fyrir tonnið á sama fíma og Sovédku seliendurnir buðust til þess að flytia olíuna •Hram fyrir óbreytt flutnings- viaid, 25 sbiTlinga. Flutniigsgjald bað. sem SÍS vildi fá, var m.ö.o. 30% hærra en bað. sem gildir. Ff bessu tilboði beifði verið tek- =« hað bvtt a.m.lk. 6 mi'llj., kr. aukaskatt á olíuverðið. Olíu fótögin voru samm'ála um að taka oW{> ihessu tilboði. einnig það n'íiifélagið, sem bó er r>átengt °fs og meðeieandi skinsins. Má af bessu marka. bversu mikið til. er í bví, að ríkisstiómin hafi bnft eðiileg og havkva'm við- skinti af Hamrafeilinu og haft bað í ,,olíuflutningabanni“, eða beri ábvrgð á því. að það sé rekið út í veröld’na", eins og svo smekklega er tekið til orða * T!mánum. F,n hvað er um það að segja, að Hamrafellið hefur nú verið fon°ið til þess að sækja olíu- farm til Aruba í Karabiska haf inu? — Allir kunnugir munu hafa rekið upp stór auga, þegar þeir sáu bað á föstudaginn, að Tíminn 'aldi ástæðu til þess að segja frá því með fimm dálka fyrir- sögn á forsíðu, að Hamrafellið skuli eiga að sækja olíufarm til útlanda. Ennþá meiri furðu mun það þó hafa vakið hjá öUum kunnugum, að i langri grein um málið er ekki sagt frá þvi fyrir 'hvað flutningsgjald Hamrafellið ætlar að flytja olíuna frá Aruba. Flutningsgjaldið, sem Skipadeild SÍS nú hefur leigt Hamrafellið fyrir er $3.57 pr. tonn, en það svarar til 25t£ shillings. Nú gei- ur Hamrafellið m.ö.o. flutt olíu frá Aruba fyrir svo að segja sama verð og Rússar flytja sína olíu hingað og það um hávetur, þegar flutningsgjöldin eru yfir leitt ,hæst. En þegar Skipadeild SÍS bauðst til þess' áð flytja olíu frá Rússlandi fyrir rúmu ári, taldi hún skipið þurfa 33 shillinga. Raunar er ekkert und ■arlegt, þótt Hamrafellið hafi nú boðizt til þess að annazt þessa flut.ninga fyrir $3.57. þar eð til- boð lá fyrir frá norsku olíuflutn ingaskipi um flutninginn fvrir það verð.svo að allt og sumt, sem Skinadeild SÍS gerði, var að ganga inn i það tilboð. Útsala - Útsala Útsala á ullar- og nælonprjónagarni stendur yfir. Austurstræti 7. — Sími 17201 TIL SÖLU Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla .14 er til sýnis og sölu Chevrolet Station bifreið, árgerð. 1955, í mjög góðu standi. Upplýsingar á staðnum. Tiíboð • sendist Skúla Sveinssyni, varðstjóra, fyrir 15. þ.m. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. febrúar 1966. Hvaða skýring getur verið á bví, að Tíminn skuli hafa skrif að eins og hann fferii fyrst málavextir eru þessir? — Æt'Ii skýringin sé ekki ein faldlega sú. að Tímanum er nokk urn veginn sama um staðreynd ir, • ef hann heldur s;g geta kom ig hösgi á ríkisstjórnina. Auð- vitað ber að harma það. ef Hamrafellið verður selt úr landi. Og þ'á er um að gera að reyna að koma ábyrgð af bví yfir á ríkisstiórnina. En það er ekki ríkisstjórnin. sem selur Hamra fellið. ef af því verður. Og rík isstjnrnin er reiðubúin til þess að sreiða fyrir því. að Hamra fellið fái aðstöðu til bess að flytja olíu til íslands, ef flutn mgsgiöld þess eru nokkurn veg inn sambærileg þeim flutnings- gjöldum, sem vitað er að hægt er að fá um lengri tíma. Rikis- stjórnin er jafnvel reiðuhúin til bess að stuðla að því, að Hamra fellið sitji að flutningunu.m, þótt flutningsgjöld þess væru dálítið liærri. En þau mega ekki vera svo miklu hærri, að um sé að ræða milljóna skatt á útveginn- og alla olíunotendur í landinu. Þetta er kjarni málsins Afgreiðsla félagsins á Reykjavíkurflugvelli verður LOKUÐ miðvikudaginn 9. febrúar. FLUGSÝN HF. Minningaralhöfn um Sverri Jónsson, flugstjóra og Höskuld Þorsteinsson, flugkennara fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 9. febrúar' kl. 10,30. 000000000000000000000000< 'XXXXXXXXOOOOOOOOOOOOOOOO Flugsýn HF. útvarpið Þriðjudagur 8. febrúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. .13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Unnur Jakobsdóttir talar um hirðingu á fótum. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Tónlistartími barnanna. 18.20 Veðurfregnir — Tónleikar. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Jóhann Konráðs- son syngur níu íslenzk lög við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 20.20 Ný tónlist í New York; I: Leifur Þórarinsson á viðtal við Stefan Wolpe og leikið verður tríó fyrir flautu, selló og píanó eftir Wolpe. 20.50 „Péte Polonaise* ‘eftir Ohabrier. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Hæstráðandi til sjós og !ands“. Þættir um stjórnartíð Jörundar hundadaga 'konungs eftir Agnar Þórðarson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur PassíuSálma (2). 22.20 Átta ár í Hvíta húsinu. Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri (15). 22.40 Leikið á 'balalajku: Osipoff þjóðlagahljómsveitin leikur rúss- nesk lög; Vitaly Gnutov stj. 23.00 Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efnið og kynnir. 23.55 Dagskrárlok. V3 mmh Litli drengurinn okkar Jón Magnús 'ézt á fæðingardeild Landsspítalans aðfaranótt 3. febrúar. Jarð setning hans hefur farið fram. Innilega þökkum við oss sýnda samúð. Sérstaklega viljum við þakka Gunnari Biering lækni svo og öðrum læknum og hjúkrunarliði fæðingardeildar Landsspítal ans fyrir alla þá umönnun sem Mtli drengurinn naut sína stuttu ævi. Guð iblessi ykkur öll. Bára Björnsdóttir Maðnús Þórðarson. Maðurinn mínn, faðir okkar og sonur Svavar Sveinsson vélstjóri Höfðatúni 5, lézt 5. þ.m. Elsa Engilbertsdóttir, börnin og Kolfinna Magnúsdóttir. 14 8. febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.