Alþýðublaðið - 08.02.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.02.1966, Blaðsíða 7
Ný aðferð til að koma upp um glæpi Inni í hverju er stúlkan og hvað er hún að gera? Von er að spurt sé. En stúlkan er inni i gletrsívaln ing, eða geysistórri flösku og er flaskan hluti af vél sem lyktar af því sem inn í hana er sett. Er hún svo lyktnæm að ekkert hunds- nef þolir neinn samanburð. Og til hvers er vélin að þefa af fólki? Svarið er afskaplega einfalt. Til að koma upp um glæpi.Bandarisk- ir vísindamenn hafa unnið að gerð þessa tækis í nokkur ár, eru all- ar líkur til að innah skamms verði úrelt að taka fingraför af mönn- um sem grunaðir eru um að hafa drýgt glæpi, heldur verði miklu öruggari og nákvæmari aðferð að þefa af þeim grunuðu og þannig sekt þeirra eða afsanna. í i tæki þessu er hægt að greina eina lykt frá annarri; það er svo næmt að með því að taka lyktarsýnishorn í herbergi eða því umhverfi, sem glæpur hefur verið framin í er hægt að komast að því hverjir hafi verið á staðnum á þeim tíma sem glæpurinn var framinn, því þeir /sem þarna hafa verið skilja eftir ákveðinn Þef og taka jafnframt með sér einhvern af þeim þef sem er í hverju herbergi; þótt skipt sé um föt og farið í bað dugir það ekki til því hver maður hefur ákveðna lykt sem auðvelt er að greina ,ekki ósvipað því að engir tveir menn séu eins í útliti. Þegar tímar líða verður farið að geyma lyktarsýnishorn af glæpa- mönnum á sama hátt og nú eru geymd af þeim fingraför á lög- reglustöðvum. Verður þá hægt að bera saman lyktarsýnishorn frá þeim stöðum sem glæpur hefur verið framin á við þau sem lögregl an hefur í fórum sínum. Lyktarvélar koma þó að margs konar notum við annað en að upp- lýsa glæpi. Talið er að þær komi að góðum notum við vísindarann- sóknir af ýmsu tagi. I þessu glerrýri er lyktinni þjapp að saman og við það verður hún sterkari. Tilraunir með lyktargreiningu. Stúlkan hefur farið i bað og þvegið hún hefur aldrei komið í áður. Samt sem áður er hægt að greina I ákveðnu herbergi, langt frá þeim stað sem til raunin var gerð, sér rækilega og er í sundbol, sem á Iykt hennar að hún hefur verið á ákveðnum tíma. T'r úiof unarhrBngar FUöt afgrelffsla. Sendum gegm pOstkrðfi Guðm. Þorsteinsson ,ni ffullsmlffur Bankastrætl 18. KENNING UM DRAUMA Vísindamennirnir liafa gert reyna að engar tværmanneskjur í lyktarvélinni; ótal margar tilraunir til að full- lykta- eins. Á myndinni er stúlka í „Fálkanum“ 17. janúar sl. er meðal annars grein um hugsana- jsambönd manna á milli, og segir þar á einum $tað: „Þýzk telpa, sem var vangefiri, gat talað mörg er- lend tungumál, þegar kennari henn ar stóð fyrir aftan hana og las orðin á bók án þess að segja þau upphátt.” Ennfremur er þarna á öðrum stað sagt frá því, að síðast- liðinn október hafi tveir sérfræð- ingar í læknadeUd liáskólans í Fíladelfíu gert merka uppgötvun vaiðandi þetta sama í sambandi við'eineggjatvíbura, og var hún á þessa leið: „Þegar vissum rafbylgj um var hleypt inn á heila annars tvíburans, framkölluðu þær sams konar rafbylgjur í heila hins, sem vari hafðúr í einangruðum klefa á öðrum stað.” Gefur þetta mikla ástæðu til að ætla eins og dr. Helgi Pjeturss kemst að oiði einhvers staðar í Nýal sínum, að ástand eins heila geti, þegar sérstaklega stend ur á, framleiðst í öðrum heila. Hélt hann þessu fram í sambandi við skoðanir sínar á eðli svefns og drauma, en-kenning hans þar var :sú, að draumur eins væri ævin- léga' að undirrót vökulíf annafs. Og sé nú svo sem ágætur lífefna- fræðingur íslenzkur skrifaði mér nýlega frá Shrewbury í Banda- ríkjum, að liinar merku drauma- rannsóknir, sem gerðar hafa veriíý þar vestra kollvarpi öllum drauma kenningum nema dr. Helga Pjet- urss, þá gæti maður farið að láta sér detta í hug, að einmitt sú |draumakennlng kunni áður en. langt um líður að verða nokkm frægari en hún hefuri verið þá ná- lega hálfa öld, sem liðin er síðaa hún fyrst var borin fram. Þörsteinn Jónsson á Úlfstöðum Blfrei$ae!gendur sprautum og réttum Fljót afgreiffsla 3ifreiðaverkstæði5 Vesturás hf. Síðumúla 15B. Símt S&74* ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. febrúar 1966 %.;!}

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.