Alþýðublaðið - 08.02.1966, Blaðsíða 13
Sími 50249
Mllljónaránið
Spennandi frönsk kvikmynd.
Jean Gabin
Alain Delon.
Sýnd kl. 7 og 9.
Eru Svíarnir svona
Sprenghlægileg ný sænsk gaman
mynd með úrvali þekktra sænkra
leikara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Vitskert veröld
(It’s a mad, mad, mad world)
heimsfræg og snilldar vel gerð.
ný amerísk gamanmynd í litum og
Ultra Panavision. í myndinni
koma fram um 50 heimsfrægar
stjörnur.
Sýnd kl. 5 og 9
Hælokað verð.
Síðasta sinn.
Koparpipur q*
Fittings.
Ofnkranar,
Tengikranar,
Slöngukranat
Bíönöunartækl.
Rennilokar.
Burstafell
bygglngavörnverzlnm,
Réttarholtsvegl I.
Simi 3 88 40
Vinnuvélar
til leigu
Lrelgjum út pússninga-steypn
nrærivélar og hjólbörur.
Rafknúnir grjót- og múrhamrau
með borum og fleygum.
Steinborvélar — Víbratorar.
Vatnsdælur o. m.fl.
að hann hefur engan áhuga fyr
ir kvenfólki, ekki einu sinni fyr
ir þér þó hann sé eitthvað lirif
inn af þér .... En hann er
stórkostlegur snillingur og það
sem hann er að gera er dásam
legt ki-aftaverk og enginn skal
fá að stoppa hann. Stundum er
hann reglulega andstyggilegur
en það er aðeins vegna þess
að hann er snillingur og skilur
ekki að annað fólk hefur líka
tilfinningar.
Jem fór hjá sér eins og alltaf
þ'egar einhver opnaði hjarta sitt
fyrir henni. Hugo myndi vera
grimmdarlegur ef hann dreymdi
um að Laura talaði svona um
hann. Jem fannst samskipti
manns við annan mann vera
persónuleg og um þau átti ekki
að tala við aðra menn Hana
langaði til að segja eitthvað
'huggandi eða róandi, en hún fór
aðeins hjá sér og flýtti sér út
úr iherberginu meðan hún lét
sem hún hefði ekkert heyrt.
Sheila var komin þegar Jem
kom inn á skrifstofuna Hún
beið meðan Jem opnaði dyrnar
og fór hjá sér.
— Það er ekkert að, sagði Jem
vingjarnlega. Ég veit allt
um viðskipti ykkar ' Deans.
Nú skaltu byrja. Það er
bókhaldsdagurinn í dag og við
eigum eftir að skrifa út alla
réikningana.
Það var enginn í forstofunni
nema Fred sem sat þreytulegiur
í glerbúrinu sínu og var að sort
éra bréfin.
Rósemin og friðurinn sem
riktu í stóru forstofunni róaði
smátt og smátt æstar taugar
Jem. Frú Caller, ofstækisfull
hrifning Lauru af Hugo ógeðs
leg framkoma Deans og enn ó
geðslegri ábendingar hans um
leiðinda tilgang og brögð falin
að baki andliti þeirra, scm virt
ust starfa að mannúðarm'álum
og hrærigrautur sá sem fnú
Keith hafði orsakað byrjaði að
verða persónuleg vandamál og
framkoma í stað þess að vera
einhver óbeilindavefur. Alltof
mikið hafði skeð á alltof stutt
um tíma og allt sem Dean hafði
gert hefði ekki skeð ef Hugo
og ungfrú Hurn hefðu ekki ver
ið að iheiman. í kvöld fengi hún
að tala við Hugo og fá allt á
ihreint. Þá var nægur tími til
að ákveða hve mikið hún ætti
að segja honum. Hún æt.laði alls
ekki að minnast á orð Lauru,
aðeins á það hve þver og stöð-
ug hún hafði verið í gærkveldi.
En Dean fengi að vit.a hvar
Davíð keypti ölið eins og Dan
var vanur að segja.
Fred fór út úr glerbúrinu
og gekk yfir til hennar.
— Drammock læknir var að
hringja, sagði hann. — Hann
bað mig um að segja þér að
iþau ungfrú Hurn yrðu komin
um hálfeitt leytið og að láta
ungfrú Devon vita og herra
Dean. Ungfrú Hurn vill fá mat
inn upp á herbergi sitt á mín-
útunni eitt og hún vill fá hum
ar og kjúklinga og það er mað
21
ur með henni svo það verður
matur fyrir þrjá. Maðurinn á
að fá herbergi í gestaálmunni
og hann verður að minnsta kosti
í eina viku.
— Allt í lagi Fred, sagði Jem.
— Mér finnst leitt að ég skuli
ihafa komið þér í allan þennan
vanda með því að læsa útidyr-
unum.
— Það skiptir engu máli ung
frú Jedbro, hann hristi höfuð
ið mæðulegur á svip. — Jafni
vel þó þú hefðir ekki lokað
hefði allt orðið vitlaus þegar
lafði Offenbach sá að ég var
ekki viðstaddiur til að styðja
hana upp stigann og bera fyrir
hana blómin og allt það.
— Hver opnaði fyrir henni?
spurði Jem.
— Ungfrú Devon. Hún vakti
í alla nótt yfir frú Caller. sem
svaf illa í nótt.
— Ég skal segja hæði ung-
frú Hurn og lafði Offenbach
'hvernig í ödlu liggur sagði
Jem.
Hún sagði Sheilu að ná í
Lauru í símann og meðan hún
beið eftir sambandi hugsaði
hún um frú Caller. Laura hafði
vísvitandi logið að henni um
líðan hennar. Hvervegna hafði
frú Caller sofið illa? Um leið
og Sheila sagði: — Unefrú De-
von? Ungfrú Jedbro þarf að tala
við yður, hugsaði Jem um það
hve einkennilegt það væri að
ungfrú Hurn hefði neyðst til að
gera eitthvað eldsnemma morg-
uns í London — svo snemma að
hún komst heim ttil Vinnery
klukkan hálfeitt. Henni kom til
hugar að ef til vill hefði hún
ekkert erindi átt til London og
kannske hefði Louse Hurn að
eins viljað fá að hafa Hugo út af
fyrir :sig heilt kvöld og heila nótt.
9. kafli.
Morguninn var rólegur. Allar
konumar virtust hafa ákveðið
að vera heima og enginn bað
um bíj engin bað um símann
og einu konurnar sem fóru út
voru hre^silegar tvær konur sem
óku eigin bíl.
Jem skrifaði vikulega reikn-
inga eftir útreikningum bókhald
arians.
Hún sat við borðið og það liðu
fáeinar mínútur áður en hún
lagði eyrum við því sem konum-
ar tvær hinu megin við gler-
vegginn voru að segja. Á borð-
inu fyriir framan hana stóð skál
með hávöxnum blómum svo bær
sáu hana ekki. Sennilega hefði
hún ekki lagt hlustirnar við því
sem sagt var ef nafnið Pennycuik
hefði ekki vakið áhuga hennar.
Hún leit upo og starði á kon-
urnar sem sátp þarna og töluðu
hávært saman án tiliits til Sheilu
eða Fred=. Þær voriu greinilega
að fara út á göngu ; pelsum og
með hatta. annar hatturinn var
með fiólum á en hinn var úr
brúnu flaueli. Þær voru að biða
eftir vinkonu isinni.
— Það værí ipitt ef aftur kæmi
fyrir eitthvað álíka og með vesl-
ings ungfrú Pennvcuík. Vitan-
lega vitum við að Drammock
læknir gerir ekki annað eins og
veslings Pinchnn læk.nir .... En
ég verð að segia bað að mér
finnsf; moirp nn lWið levndardóms
fullt með veikindi frú Caller.
! Löndunarréttur
Framhald af 1. síðu.
teningnum hjá norskum skipum,
sem stunda síldveiðar við íslands
I strendur. Ég trúi því að slíkt sam-
starf verði báðum aðilum til góða
og því verður að koma á, segir
Eggert Gíslason.
Allt bendir til að Eggert hafl
' mikið til síns máls og uppástunga
hans hefur vakið mikla athygli f
sjávarútvegsmálaráðuneytinu nor-
ska, hins vegar eru norskir út-
gerðarmenn í vafa um að afkasta-
geta og löndunarmöguleikarnir á
íslandi séu slíkir, að það sé hægt
að taka við miklu af stórum flota
norskum.
Þá fékk fréttamaður Fiskarens
það upplýst, að hinn íslenzki sild-
arkóngur muni fá tækifæri til að
spreyta sig sem nótabassi á nýju
og ákaflega nýtízkulegu skipi, —
Lanca II., en því var hleypt af
stokkunum hjá Kaarbös fyrir hálf-
■um mánuði og á nú að fara á stór-
síldarveiðar, bangað til selveiði-
tíminn við Nýfundnaland gengur
í garð.
— Við ætlum út að heilsa uþp
á síldina á þessu stóra og fallega
skipi og við munum ekki koma
tómhentir í land, segir íslenzki
síidarkóngurinn og Fiskaren er
hárviss um að hann hefur rétt
fyrir sér.”
Alþýðublaðið hafði samband við
Eggert G. Þorsteinsson sjávarút-
vegsmálaráðherra vegna fréttar
þessarar. Hann kvað það rétt vera,
að Eggert Gíslason hafi rætt þetta
mál -við sig, en hins vegar hafi
engar formlegar umræður farið
fram um málið enn sem komið er.
Siouroelr SiouriÓonoo
Axinqpnln 4 — «fntí 1104*
'hípct j» rMt url Hírm »íí'w
Miloflntnmtrcslrrifsfnf*
VAT.TTR sigraði KR með 31—19
og- FIT Ármann með 30—25 í T.
deild íslandsmótsins í gærkvöldi.
ÍÞRÓTTARÁÐ REYKJAVÍKUR
og Æskulýðsráð Reykjavíkur hafa
ákveðið að efna til námskeiðs í
knattleikjum fyrir drengi á aldr-
inum 11-14 ára í íþróttasölum
Laugarness- og Melaskóla.
Námskeiðin munu fara fram á
sunnudögum frá kl. 10—12 f. h.
Munu íþróttakennarar ann^st
stjórn og leiðbeina.
Námskeiðin liefjast sunnudag-
inn 13. febrúar og lýkur sunnu-
daginn 3. apríl. Námskeiðsgjald er
kr. 50,00.
Innritun fer fram í skrifstofu
Æskulýðsráðs, Fríkirkjuveg ll,
frá kl. 14.00—20.00 alla virka
daga, nema laugardaga, þar til
námskeiðin hefjast.
AlhÝÐUBLAÐJÐ - 8. februar 1966