Alþýðublaðið - 08.02.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.02.1966, Blaðsíða 8
Skipstjórar á síldveiðiflotanum hafa undanfarin ái komið saman eina kvöldstund og skemmt sér við dans og veitingar, og er clans- leikur þessi almennt kallaður Síldarskipstjór aballið Þessi árlega uppskeruhátíð síldarskipstjóra var haldin í Sigtúni síðastliðið sunnu- dagskvöld og var heiðursgestur samkorrunnar eins og að undanförnu Jakoh Jakobsson fiskifræðingur. Fjölmörg skemmtiatriði voru á dagskránni og þótti ballið takast hið bezta í alla staði. Ljósmyndari Alþýðublaðsins fékk að skjótast inn um kvöldið og taka nokkrar svipmyndir af síldarskipstjórunum að skemmta sér. Finnbogi Magnússon, Mb. Helgu Guðmundsdóttur. Benedikt Ágústsson, Mb. Hafrúnu og Ingimundur Ingimundarson á Mb. Óskari Halldórsjyni. Svipmynd af dansinum. Guðlaugur á álb. Von KE. Helgi Aðalgeirsson á Mb. Sigfúsi Bergmann, Tryggvi Gunnarsson á Mb. Sigurði Bjarnasyni, Bragi Björns son á Mb. Sólrúnu. Páll Guðmundsson á Mb. Árna Magnússyni, Ármann Friðriksson á Mb. Helgu RE og Þórður Óskarsson á Sól fara. Skipsjtjórarnir Ármann Friffr / 8 8- febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.