Alþýðublaðið - 08.02.1966, Síða 8

Alþýðublaðið - 08.02.1966, Síða 8
Skipstjórar á síldveiðiflotanum hafa undanfarin ái komið saman eina kvöldstund og skemmt sér við dans og veitingar, og er clans- leikur þessi almennt kallaður Síldarskipstjór aballið Þessi árlega uppskeruhátíð síldarskipstjóra var haldin í Sigtúni síðastliðið sunnu- dagskvöld og var heiðursgestur samkorrunnar eins og að undanförnu Jakoh Jakobsson fiskifræðingur. Fjölmörg skemmtiatriði voru á dagskránni og þótti ballið takast hið bezta í alla staði. Ljósmyndari Alþýðublaðsins fékk að skjótast inn um kvöldið og taka nokkrar svipmyndir af síldarskipstjórunum að skemmta sér. Finnbogi Magnússon, Mb. Helgu Guðmundsdóttur. Benedikt Ágústsson, Mb. Hafrúnu og Ingimundur Ingimundarson á Mb. Óskari Halldórsjyni. Svipmynd af dansinum. Guðlaugur á álb. Von KE. Helgi Aðalgeirsson á Mb. Sigfúsi Bergmann, Tryggvi Gunnarsson á Mb. Sigurði Bjarnasyni, Bragi Björns son á Mb. Sólrúnu. Páll Guðmundsson á Mb. Árna Magnússyni, Ármann Friðriksson á Mb. Helgu RE og Þórður Óskarsson á Sól fara. Skipsjtjórarnir Ármann Friffr / 8 8- febrúar 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.