Alþýðublaðið - 03.03.1966, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 03.03.1966, Qupperneq 14
TIL HAMINGJU I' 15. janúar voru gefin saman í jtjónaband í Laugarneskirkju af séra Grími Grímssyni ungfrú Guð rún Kristinsdóttir og Helgi Stef ánsson. Heimili þeirra er að Laug arásvegí 36. (Studio Guðmundar Garðastrœti) MEÐ DAGINN 18. janúar 1965 voru gefin sam an í hjónaband í Hallgrímskirlcju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Guðrún Jóna Gunnarsdóttir og | Birgir Már Birgisson húsasmiður I Heimili þeirrá er að Njálsgötu 31a (Studio Guðmundar Garðastræti) Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Sr. Garðar Svavarsson. Kvenfélagið Bylgjan Konur loftskeytamanna munið Bylgjufundinn í kvöld kl. 8,30 að Bárugötu 11. Sýnd verður kvik- mynd frá krabbameinsfélaginu og spilað bingo. Konur eru sérstak- lega hvattar til að mæta á þennan fund. Mætið stundvíslega. Stjórnin Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum Blómabúðinní Dögg Álfheimum 6 Álfheimum 35, Efstasundi 69, Langholtsveg 67, Verzluninni Njáls götu 1, Goðheimum 3. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík minnist 60 ára afmælis síns í Sigtúni sunnudaginn 6. marz kl. 7 s.d. Tilkynnið þátttöku fyrir föstudag. — Stjórnin. Vestfirðingamót verður að Hótel Borg föstudaginn 4. marz kl. 7,30. Sameiginlegt borðhald, minni félagsins 25 ára, Þjóðleikhússtjóri Guðlaugur Rósinkrans, minni Vest fjarða, forseti sameinaðs Alþingis Birgir Finnson og minni sjómanna Matthías Bjarnason alþingismaður. Skemmtiatriði Gunnar og Bessi. Dansað. Aðgöngumiðar verða seld- ir að Hótel Borg suðurdyr í dag og á morgun (fimmtudag) kl. 4—7 verð, kr. 350,00. Stjórn Vestfirðingafélagsins Minningarspj ö Id. Minningarsjóðs Maríu Jónsdótt- ur flugfreyju, fást á eftirtöldum stöðum: Ócúlus, Austurstræti 7. Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, — Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25, Marinu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Minningarspjöld Fríkirkjusafnað srins f Reykjavík fást í verzlun inni Facó Laugavegi 39. og Verzl un Egils Jakobsen. Spilakvöld í Kópavogi SPILAKVÖLD Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður lialdið í Félagshcimiiinu. Auðbrekku 50, föstudagskvöldið 4. marz næstkomandi kl. 8,30 síðdegis. Til skemmtunar: Félagsvist Litskuggamyndir ú. Skaftafellssýslu. Kaffiveitingar á staðn um. — Skemmtinefndin. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO- ^>00000000000000000000000 útvarpið Fimmtudagur 3. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyiþórsdóttir stjórnar óskalagalþætti fyrir sjómenn. 14.40 Við, sem 'heima sitjum Margrét Bjarnason ræðir við Ingigerði Guð- jónsdóttur forstöðukonu húsmæðraskólans að Staðarfelli og Kristbjörg Ágústsdóttur í Búðardal. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp 17.40 Þingfréttir. 18.00 Segðu mér sögu Bergþóra Gústafsdóttir og Sigríður Gunn- laugsdóttir stjórna þætti fyrir yngstu hlust- endurna. í tímanum les Stefán Sigurðsson framhaldssöguna „Litli bróðir og Stúfur“. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar. — Tiikynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt m'ál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.05 „Töfrasproti æskunnar" svíta nr. 2 op. 1 b eftir Elgar. Fílharmoniíusveit Lundúna leikur; Eduard van Beinum stjörnar. 20.20 Okkar á milli: í Skálholti Jökull Jakohsson og Sveinn Einarsson taka saman dagskrána. 21.00 Atriði úr óperunni „Carmen" eftir Bizet. 21.15 Bókaspjall Njörður P. Njarðvík eand. mag. tekur til tneðferðar leikrit Davíðs Stefánssonar „Gullha hliðið" og fær Lárus Pálsson og Matthías Johannessen til fundar við sig. 21.50 Strengjatríó í B-dúr eftir Schuhert. Willi Brokpvsky leikur á fiðlu, Rudolf Streng 'á Víólu og Rohert Scheiwein á selló. 22.00 Fréttii- og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (21). 22.20 Húsfrú Þórdís Séra Gunnar Árnason les söguþátt eftir Magnús Björnsson frá SyðraJHóli (6). 22.40 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.15 Bridgeþáttur Hallur Símonarson flytur. 23.40 Dagslcrárlok. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Vö /mmá * ' JIIJLl*11' 14 .3. manz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Aöalfundur Kvenndeildar Slysavarnafél. Akraness Akranesi 22. 3. Hdan. Aðalfundur Kvennadeildar Slysa varnarfélagsins á Akranesi var haldinn í lok janúar sl. í skýrslu formanns deildarinn ar, frú Dóru Erlendsdóttur, kom fram, að á sl. ári hafi allt starf deildarinnar verið með miklum þrótti og myndarbrag. Á sl. ári hefur kvennadeildin gefið um 108 þús. kr. til menning ar- og slyt-avarnamála. Þar af runnu um 69 þús. kr. til Slysa varnarfélags íslands. Auk 10 bús. kr. í tilefni af 25 ára afmæli deild arinnar, 10 þús. kr. til minningar um frú Huldu Jónsdóttur, fyrr- verandi formann deildarinnar, er lézt á s. ári. Einnig færði deild Herranétt hrist höfuðið. En leiknefndin lét sig hvergi, því að hana lang aði til að breyta til og sýna nýlegt leikrit. Að ví u er verk ið sjötíu ára gamalt, en það er samt hreinasta ,,unglamb“ miðað við sum fyrri viðfangs efni. Leikstjóri er Benedikt Árnason, og er þetta í siötta skipti sem hann stiórnar Herra næturleikriti. Aðsourður hvort það væri honum erfitt að stjórna hópnum sagði hann að nær væri að í-egja að hann væri þeim erfiður stjórnandi. í viðtali sem birtist í „The St. James Gazette" 18. janúar 1895 sagði Wilde m. a. um þetta verk sitt: — Það er afar smámunalegt, dásamlegt hug- myndaflug og það hefur sína heimspeki Fréttam. — Og hver er hún? — Hún er sú að við eigum að líta alvarlegum augum á allt smávægilegt og smáum aug um á allt alvarlegt í íífinu". Nemendur beir sem bera í~- lendingum bessa sneki eru: Pétur Lúðvíksson VI-Y, Þór- hallur Sigurðsson VI-T, Jón Örn Marínósson VI-B, Pétur Gunnarsson VI-B Gísli Bene dikts-on V-R, Ingileif S. Har aldsdót.tir V-A. Gunilla Skan+a son V-A. Halla Hauksdóttir VT -X og Ka+rín Fieldsted VI-C Leiktiöld og skreytingar eru in Dagheimilinu á Akranesi, björg unarsveitinni og Gagnfræðaskól- anum á Akranesi fé og gjafir. Tekjum deildarinnar hafa konurn ar einkum aflað með bazar, hluta veltu, kaffhölu og korta- og merkjasölu. í stjórn til næsta árs voru kjörn ar: frú Dóra Erlendsdóttir formað ur, frú Sigríður Ólaf dóttir vara formaður, frú Guðrún Jónsdótt ir, gjaldkeri, frú Hulda Haralds dóttir ritari, frú Elín Hannesdótt ir vararitari, frú Arnóra Oddsdótt ir varagjaldkeri og meðstjórnend ur frú Herdís Ólafsdóttir og frú Guðný Matthíasdóttir. Endurskoð endur voru kjörnir frú Svava Fin sen og frú Ásta Sighvatsdóttir. teiknaðar, smíðnðar og málað ar af Birni Biörnssyni VI-Y og Trausta Valssvni. en búning ar og leiksviðsmunir eru fengn ir að láni hiá Þióðleikhúsinu. Á fyrstu frumsýnin’gunni vakti leikritið óhemiu kátínu og hrifningu hiá öiium nema Bernard Shaw. Vafalaust verð ur frumsvningunni nú iafnvel tekið — og a m k. burfa þau ekki að hafa áhvgaiur af Shaw gamla. NATO Framnalfi •> < úðu. herra að lokum á að allar götur síðan 1959 hefði verið hægt að hefjast handa um endurskoðun á skipulagi bandalagsins, en óskir hefðu ekki komið fram um það Að ræðu ráðherra lokinni var um ræðum um málið frestað. Borgarbókasafn iteykjavfkor: vðaisafnið. tungholisstræti 29A, tml 12308. (Jtlánsdeild er opin rá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga ðl 13 — 19 og nmnudaga kl. 17 — 19. Lesstofan ipln kl. 9 — 22 alla rka daga tema laugardaga <cl 9_ið og mnnudaga kl. 14—19 (JtibúiO Hofsvaliagötu 16 opið tla virka daea nema laugardaga •1. 17-19 (Jtibúið HólmgarBi 34 opiB alla irka daga nema laugardaga kl. 17—19, mánudaga pr opiB fyrlr ullorBna +il kl ”>1 Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðariför konú minnar Maríu Ólafsdóttur, Akurgerði 8, Akranesi. Guðjón Hrllgrimsson, börn, tengdabörn og systkini hinnar látnu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.