Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir sidastSidna nótt PARÍS: — Fyrstu viðræður Bandaríkjamanna og Frakka tim brottílutnmg bandarískra hersveita frá Frakklandi eru hafnar, eð.því cr góðar lieimildir í París hermdu í gærkvöld eftir fund eðstoðarutanrikisráðherra Bandaríkjanna, George Balls, og utan- • '-é'ikisráðhcrra í rakka, Couve de Murville. Fundurinn stóð í rúma -- -4ciukkustund og áform de Gaulle forseta um að draga Frakka €it úr hernaðaisamvinnunni innan NATO aðalmál á dagskrá. MOSKVti: — Kommúnistaleiðtogar frá fjölmörgum lönd- -jim komu.í gær til Moskvu að sitja 23. þing sovézka kommúnista- • - —ÍJokksins sem hefst í dag. Rúmlega 5 þús. sérstaklega valdir full- - tnjar sovézka kommúnistaflokksins og sendimenn frá kommúnista- ----tflokkum annarra landa munu lilýða á yfirlitsræðu Bresjnevs flokks- ■ -fitara um hag ríkisins, eina helztu ræðu þingsins. DJAKARTA: — Yfirstjórn hersins í Indónesíu leysti í gær iUiþ lífvörð Sukarnos forseta. í fyrradag var skipuð ný stjórn og eiga engir kommúnistar eða fylgifiskar þeirra þar sæti. Formæl- andi hersins sagði í gær, að Sukarno forseti hefði nú falið Su- r-Miiarto hershöföingja að gæta öryggis síns. Leynistöð á Vestur- —íTövi1 hvatti í gærþjóðina til að gera uppreisn. HELSINKI: — í dag munu liggja fyrir svör flestra stjórn- ---énálaflokka við tillögu þeirri sem leiðtogi jafnaðarmanna, Rafael -■-éPaasio, bar fram á föstudaginn urn myndun einingarstjórnar á - 6em breiðustum grundvelli. Ekki eru taldar miklar líkur á að • '**•><)ægt verði að mynda einingarstjórn. ISTANBUL: — Cecdet Suay öldungadeildarmaður var kjör- --4nn- fonseti Tyrklands í gær í stað Cemal Giirsel hershöfðingja, sem.liefur ckki komizt til meðvitundar síðan hann fékk heilablóð- -,—«<aHi í Wshington fyrir sjö vikum. Það var þjóðþingið sem kaus —-fíunay, en hann er fyrrverandi hersliöfðingi, var m.a. forseti tyrk- -'■■•-oeska herráðsins og náinn samstarfsmaður Giirsels forseta í her- «náium og stjótnrnálum. Suay er 66 ára að aldri. NEW YORK: — Aðalfulltrúi Bandaríkjanna lijá SÞ, Artliur Goldberg, lýsti því yfir í gær, að bandaríska stjórnin værl þess -éilbuin að ræða við fulltrúa Pekingstjórnarinnar í Genf um af- vopnunarmál. Goldberg sagði á blaðamannafundi í aðalstöðvura *SÞ,,að eitt mikilvægasta viðfangsefnlð í alþjóðamálum værl að ná samkomulagi um bann við útbreiðslu kjarnorkuvopna. Til þessa **t)efftir Kínverjar ekki huft áhuga á afvopnunarviðræðum í Genf, tn Bandaríkjamenn vildu semja við þá og önnur kjarnorkuveldl ■ -<im útbreiðslubann. WASHINGTON: — Forsætisráðherra Indlands, frú Gandhi, • ••'tíom í- gær til Washington í tveggja daga heimsókn. Hún mun • ’éæða við Johnson forseta um efnahagsvandamál Indlands og al- ■rfijóðamál. MADRID: — Uanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands Gerhard • Schi'ödcr kom i gær til Spánar í opinbera lieimsókn. Þótt Spánn eé ekki aðili að-NATO verða NATO-vandamál aðalmál á dagskrá er Schröder ræðir við Franco ríkisleiðtoga. Spánverjar hafa áhuga é aðild að NATO og leggja mikilvægan skerf til vestrænna varna. ísraelsforseti fér vinsam legum orðum um fsland Forseti ísraels, Zalman Shzar Jór injög vinsamlegum orðum um samskipti íslendinga og ísraels- manna í ræðu sem hann hélt í til- efni opinberrar heimsóknar for- seta íslands, sem hófst í gærmorg- un. í fréttaskeyti frá Emil Björns- syni segir að Shzar hafi byrjað ræðu sína á þessa leið: „Ég hefi þann heiður og ánægju að bjóða forseta íslands, utanríkisráðherra og fylgdarmenn þeirra velkomna, svo og aðra háttvirta gesti, þeirra á meðal sendiherra erlendra ríkja, i ísrael. Við heilsum forseta ís- lands sem leiðtoga hugrakkrar og friðelskandi þjóðar sem verðskuld ar aðdáun allra. ísland er gott dæmi þess hvílíkan skerf smáþjóð — og við erum lika smáþjóð — getur lagt til heimsmenningar- innar. -x Síðan minntist ísraelsforseti þess að Alþingi er elzta löggjafar- stofnun heimsins, mikilvægra starfa íslandsforseta á Alþingi, og þess að Ásgeir Ásgerirsson hefði verið Alþingisforseti er minnst hefði verið þúsund ára afmælis þess. Zalman Shzar sagði að ís- lenzka væri ein elzta þjóðtunga í Evrópu og hinar auðugu bók- menntir þeirrar tungu rækju ræt- ur sínar langt aftur í miðaldir. Engu að síður gætu íslendingar enn lesið þær bókmenntir, eins og ísraelsbörn geta lesið liina 2000 ára gömlu hebresku biblíu sína. í framhaldi af þessu mintist ísra- elsforseti íslenzkrar nútímabók- mennta, Nóbelsverðlauna Laxness og kvaðst minnast heimsóknar skáldsins til ísraels með mikilli ánægju. Á íslandi væri gefið út hlutfallslega meira af bókum en í flestum ef ekki öllum löndum, og menningarlífið væri auðugt. Þar væri háskóli, þjóðleikhús, sin- fóníuhljómsveit, og skólakerfi og blaðakostur sem gæti verið öllum til fyrirmyndar. Auk menningararf leifðarinnar hefði ísland frá upp- hafi hugsað mikið um afkomu þegna sinna. Félagslegrar sam- Framhald á 15, síðu. MIKIÐ TJÖN VIÐRI í EVRÖPU Hamborg, 28. marz (Ntb-Reuter) Mikið ofviðri geisaði víða í Ev- rópu í dag og gekk á með þrumum og eldingum, úrhellis rigningu og ófsaroki. Frá Svíþjóð til Alpafjalla, frá Norðursjó til Sviss, urðu trufl anir á samgöngum, eignatjón og jafnvel manntjón í ofviðrinu. Varað var við flóðum í dag á allri strönd Norðursjávar og flestar hafnir eru fullar af litlum skipum. í kvöld höfðu sex manns verið fluttir á sjúkrahús á ýmsum Framh. 15. síðu. Rvík - ÓTJ. Um það bil eitt próscnt fær- eysku þjóðarinnar kemur liingað í skemmtiferð um páskana á veg um ferðaskrifstofunnar Lönd og leiðir. Steinn Lárusson sagði A1 þýðublaðinu að þetta væri þriðja árið í röð sem Færeyingar kæmu hingað í páskaferð’. Fyrsta árið Gætni spáð á sovézka flokksþinginu í dag hefði ferðaskrifstofan skipulagt ferð 60 manna, árið cftir hefðu þeir orðið 120 og núna væru þeir um 300. Gestirnir koma með Kronprins Frederik að morgni föstudagsins langa og bíður skipig eftir þeim þar sem hópurinn býr um borð. Lönd og leiðir liefur undirbúið ýms ar skemmtifei’ðir fyrir gestina að Gullfossi og Geysi, til Krýsuvíkur og fleiri nærliggjandi staða, og einnig ef unnt verður, flugferð ir yfir landið, m.a. til Surtseyjar. Á annan í páskum gengst Fær eyingafélagið liér fyrir miklum fagnaði fyrir fólkið, sem haldinn verður í Sigtúni. Kvikmynda Völsungasögu HINGAÐ til lands eru komnir tveir fulltrúar frá þýzka kvik- myndafélaginu CCC í sambandi við væntanlega kvikmyndun Völs ungasögu. Annar þeirra er dr. Reinl og verður liann leikstjóri myndarinnar. Þriðjungur kvikmyndarintiar verður tekinn hér á landi og eru þeir félagar komnir til að velja heppilega staði og annast annan undirbúning. 30 manna hópur leik ara og kvikmyndatökumanna og aðstoðarmanna munu væntanlega koma hingað í ágúst og hefst Þá taka kvikmyndarinnar. Félagið liefur valið sér tvo ís- lenzkiy aðstoðarmenn, Gisla Al- freðsson við leikstjórn og Þor geir Þorgeirsson við kvikmyndun, Kommúnisitaleiðtogar frá fjöl- énörgum löndum komu tii ðloskvti -á. dag' að sitja 23. þing sovézka •fcommúnistaílokksins, sem hefst -4 þinghöllinni í. Kreml á morgun **4túmlega 5.000 sérstaklega valdir —fuUtrúar sovéska konunúnisfa- —flokksins ,og- sendimenn frá komm úntstafioltkum annarra landa munu i*Í>á hlýða á yfirlitsrætfu Leonid ■«<ír«sjnevs flokksritara um hag rik —-ásins, en .þatf vertfur ein aóalræöa -«<4>ingslns. - - • BlokkfiSþingið verður fyr.sti -éneiribáttar fundur kommúnista- ’^ciðtoga í Moskvu . síðan í nóv cmber 1064 er þeir voru kvaddir 4il Moskvu-að fá skýrslu um ástand j og horfur einum mánuði eftir að j Krústjov var steypt af stóli. j Einu kommúnistaríkin sem. senda ekki fulltrúa á flokksþing ið eru Kína og Albanía, og er ástæðan deila Rússa og Kínverja Kommúnistaflokkur Norður-Viet- nam og Norður Kóreu eiga full trúa á þinginu, en bæði löndin hafa fylgt Kínverjum að málum. Búizt er við að Bresjnev muni koma inn á.ágreininginn við Kínverja í ræðu sinni, en. talið. cr. að hann verði varkár og leggi, á herzlt! á að ráðamcnn í Kreml vllji forðast deilu fyrir opnutu tjöldum. Sovézkir leiðtogqr. hafa sennilega. heitið nokkrum Austur Evrópuríkjum því að nota ekki flokksþingið til að reka kínverska kommúnistaflokkinn úr alþjóða- lireyfingu kommúnista. Einnig er talið að Rússar haffheitið því að lialda ekki fund æðstu manna kommúnista í sambandi við flokks þingið, en þetta útilokar ekki ó formlegar viðræður. . í dag benti ekkert til þess .að óVænt tíðindi mundu geijast-■ á flokksþinginu Bresjnev og Alek- sei Kosygin forsætisráðherra ynunu sennilega gera allt sem í þeirra valdi stendur til að festa sig í sessi og tryggja framgang hinnar varkáru utanríkisstefnu, .er, Framliald á 15. sítfu VHMXJR UM FLUTNING NATO-STÖÐVA HAFNAR París 28. 3. CNTB- Reuter) Fyrstu vitfrætfur Bajndaríkjanna og Frakklands um brottflutning handarískra hersveita frá Frakk- landi eru hafnar, atf því er góðar heimíldir herma í Paris í kvöid eftir fund atfstotfarntanrikisrátf- herra Bandarikjanna, George Balls og utnaríkisrátfherra Frakka, Maurice Couve de Maure ville. Fundurinn stótf í rúma klst, og voru áform de Gaulles forseta um atf draga Frakkland úr hcrnatf arsamvinnunni innan NATO atfal mái á dagskrá. De Gaulle vill losa franskar her sveitir undan yfirstjórn NATO og Framhald á 15. síffu. $ 29. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.