Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 11
PÓSTSTOFAN í REYKJAVÍK óskar nú þegar eftir fólki á aldrin- um 20 — 30 ára — aðallega til afgreiðslu- og gjaldkerastarfa. Vaktavinna með 33% álagi. Upplýsingar í skrifstofu póstmeistara, Pósthússtræti 5. Tvö heimsmet á EM innanhúss á sunnudag FYRSTA Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum innan húss fór fram í Dortmund í Vestur-Þýzka- landi á sunnudag. Þátttakendur voru frá 22 Evrópulöndum. — Á- horfendur voru um 9 000. Árangur var ágætur í mótinu, m. a. voru sett tvö heimsmet, — bæði í langstökki. Igor Ter-Ovan- esjan, Sovétríkjunum stökk 8,23 m. og Tatjana Tsjelkanova, Sov- étríkjunum, stökk 6,73 m. Þá voru sett Evrópumet í tveimur greinum, Ottoz, Ítalíu í 60 m. grindahlaupi, hljóp á 7,7 sek. og Ciochina, Rúmeníu í þrístökki, stökk 16,43 m. Þess skal getið, að heimsmet í frjálsum íþróttum innan húss eru ekki staðfest, aðeins skráð. Einn íslendingur, Jón Þ. Ólafs- son tók þátt í mótinu, en var ekki meðal sex beztu í hástökki. 'Um árangur Jðns er getið annars stað- ar á síðunni. iWMMMMVUmWUUVUUW Jón Þ. varð 7. af 15 Jón Þ. Ólafsson, eini ís- lendingurinn, sem þátt tók í Evrópumótinu innanhúss í Dortmund á sunnudag varð 7. í röðinni í hástökki, stökk 2,00 m. Keppendur voru 15. Jón reyndi næst við 2,05 m., og átti sæmilegar tilraunir. Hann stökk yfir 1,95 og 2 m. í fyrstíi tilraun. Jón vann marga snjalla hástökkvara, m.a. danska meistarann An- dreasen, sem hefur stokkið 2,10 m. HELZTU URSLIT : 60 m. hlaup: Kelly, Bretlandi, 6,6 Erbstösser, Au.-Þýzkal. 6,6 Kassatkin, Sovét 6,6 400 m. hlaup: Koch, Au.-Þýzkal. 47,9 Kinder, V.-Þýzkal. 48,3 Anisimov, Sovét 49,0 800 m. hlaup: Carroll, írlandi 1:49,7 Jungwith, Tékkóslóv. 1:50,8 Missalla, V-Þýzkal. 1:51,0 1500 m. hlaup: Whitton, Bretl. 3:43,8 Raiko, Sovét 3:46,2 Ulf Högberg, Svíþj. 3:47,2 3000 m. hlaup: Norpotli, V-Þýzkal. 7:56,0 Herrmann, Au.-Þýzkal. 7:57,2 Kiss, Ungv. 8:05,0 60 m. grindahlaup: Ottoz, Ítalíu 7,7 Parker, Bretlandi 7,8 John, V-Þýzkalandi 7,9 Hástökk: Skvortsov, Sovét 2,17 Schillkovski, V-Þýzkal. 2,11 Nilsson, Svíþjóð 2,08 Baudis, Tékkóslóv. 2,08 Þrístökk: Ciochina, Rúmeníu 16,43 Sauer, V-Þýzkal. 16,35 Nemsovsky, Tékk. 16,28 Stangarstökk: Blitsnetsov, Sovét Tomasek, Tékk. Liesse, V-Þýzkaland Langstökk: Ovanesjan, Sovét 8,23 Baumert, V-Þýzkaland 7,79 Eigenherr, V-Þýzkaland 7,60 Kúluvarp: Varju, Ungverjalandi 19,05 Hoffmann, Au.-Þýzkal. 18,25 Skobla, Tékkóslóv. 18,08 KONUR: 60 m. hlaup: Nemeshzy, Ungv. 7,3 Mitrochina, Sovét 7,3 Rand, Bretl. 7,4 400 m. hlaup: Henning, V-Þýzkaland 56,9 Macunova, Tékk. 57,2 Kyle, írland 57,3 800 m. hlaup: Nagy, Ungv. 2:07,9 Kessler, V.-Þýzkal. 2:10,8 Ingrova, Tékk. 2:11,6 60. m. grindahlaup: Irina Press, Sovét 8,1 Diel, Au.-Þýzkal. 8,4 Schell, V-Þýzkal. 8,4 Hástökk: Balas, Rúmeníu 1,76 Pulio, Júgóslav. 1,73 Rand, Bretlandi og Ilans. V.-Þýzkal. báðar 1,65 Langstökk: Tsjelkanova, Sovét 6,73 Rand, Bretlandi 6,53 Rosendahl, V-Þýzkal. 6,49 Kúluvarp: Gummen, Au.Þýzkal. 17,30 Tamara Press, Sovét 17,00 Tsjistsjovann, Sovéa 16,95 4.90 4.80 4.70 Barnðleiktæki ★ íþróttatæki Vélaverkstæði Bomharðs Ha|messonar Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. Árdís Þórðardóttir, Sigluf. Jóhann Vilbergsson, Sigluf. Árdís og Jóhann sigruðu á Stefánsmótinu Hið árlega Stefánsmót, svig- mót í öllum flokkum, var hald- ið í Skálafelli við KR-skálann s.l. sunnudag og hófst mótið um há- degi í glampandi sól og 6 stiga frosti. Skíðadeild KR annaðist mótsstjórn. Mótsstjóri var Ólafur Nilsson. Brautarlagningu annaðist Valdimar Örnólfsson. Margt var um manninn í KR-skálanum og allar skíðabrekkur fullar af fólki. Bílfært var hér um bil alla le® að skálanum. Úrslit urðu þessi: A-flokkur karla: Sek. Jóhann Vilbergsson, Sigluf. 109,3 Guðni Sigfússon, ÍR 111,2 Leifur Gíslason, KR 114,2 Hlið: 60, brautarlengd 300 m. Framhald á 15. síð” Iðnaðarbanki íslaifds H.F. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfuíidar hinn 26. marz s.l. greiðir bankinn 6% arð til hlut- hafa fyrir árið 1965. Arðurinn er greidd- ur í afgreiðslusal bankans gegn framvís- unarmiða merktum 1965. Reykjavík, 28. marz 1966. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H/F. Hafnarfjörður Okkur vantar iverkamenn í Fiskiðjuverið. Hafið samband við verkstjórann í síma 50107 og á kvöldin í síma 50678. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. ALÞYÐUBLAÐIÐ - 29. marz 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.