Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 4
IŒG£MM) RlutJArw: Cylft Gröndal (4b.) og Benedikt Gröndai. — Rltstfómarfull- trúl: EiBur Guðnason. — Slmar: 14900-14903 — Auglýsingaaiml: 14900. AOaetur AlþýOubúalð vlO Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiöja Alþýðu bUCxtns. — AskrUtargJald kr. 95.00 — 1 lausasölu kr, 5.00 elntakW. Ðtgefandl AlþýOuflokkurlnfl. Stefnulaus andstaða EKKI VANTAÐI stór orð, þegar ræðumenn Fram sóknarflokksins lýstu ástandi efnahagsmála í útvarps timræðunum fyrir helgina. Mætti ætla, að allt væri í kalda koli í landinu, stöðnun í framleiðslu, versn andi lífskjör og framfaraleysi.. Segir Tíminn svo frá, að stjórnarmenn hafi „bókstaflega engu“ getað svarað og vikið sér undan málinu. Hannover iðnsýnin Ekki er vist, að allir hlustendur séu sammála ■4>essu mati Tímans. Er eðiilegt -að spyrja, hvort fram sóknarmenn hafi ekki boðið þjóðinni upp á ný úr- ræði til að leysa vanda þjóðarinnar. Flokkur, sem vill reka ríkisstjórn frá völdum, Hhlýtur að hafa aðra stjórn og aðra stefnu fram að jjóða. Framsóknarmenn hafa án efa aðra stjórn til — það er menn til að setjast í stólana. En hafa þeir sðra stefnu? í nokkra mánuði hefur flogið um landið slagorð, ;em Eysteinn Jónsson varpaði fram. Það var um .þina leiðina“ sem átti að vera stefna þeirra fé- aga. Þjóðin henti gaman að, en allt var á huldu 4m inntak stefnunnar. Enginn vissi, hver „hin eiðin“ var. Þegar landsmönnum rann brosið, blasti /ið innihaldsleysi slagorðsins, og að lokum varð rit- 1 iri Framsóknarflokksins óviljandi til að greiða því 4/anahogg, er hann lýsti yfir grafalvarlegur, að „eina 'iýiðin væri hin leiðin.“ í útvaipsumræðunum var ekki minnzt einu orði n „hina leiðina.“ Er sjálfsögð kurteisi við Framsókn ukflokkinn að gleyma þessu frumhlaupi, sem að lok t*m gerði ekkert nema auglýsa stefnuleysi stjóm- andstöðunnar, 1 Sannleikurinn er sá, að framsóknarmenn hafa etiga stefnu í efnahagsmálum. Þeir hafa ekki hug- *nynd um, hvað þeir mundu gera öðru vísi en nú .v erandi stjórn hefur gert. Stundum verður ekki betur heyrt en Eysteinn o 1 menn hans geri tillögu um ný höft, þannig að ^táenn þurfi að sækja um leyfi til stjórnskipaðra ••nefnda til að byggja sér íbúð, bílskúr eða jafnvel -girða umhverfis hús sitt. En svo hlaupa þeir félag ar til að afneita þessari hugmynd, segjast aldrei dhafa viljað höft. Syo segir Eysteinn Jónsson, að það verði að ,,,raða framkvæmdum“, velja þær muðsynlegustu Tir og láta þær ganga fyrir. Hvað heldur hann að -Alþingi og ríkisstjórn hafi gert annað en raða fram lívæmdum alla tíð? Vill hann raða þeim öðru vxsi en gert hefur verið og hverju vill hann þá fresta? •Fóst skýr svör við því? Hannover Kaupstefnan verður haldin 30. apríl — 8. maí. 5900 framleiðendur frá 30 löndum sý na allar helztu greinar á sviði tækni og iðnaðar. Sýningin, sem skipt er í deildir á mjög hag- kvæman og greinargóðan hátt, veitir yður einstaka yfirsýn yfir tækninýjungar og gefur yður kost á beinu, persónulegu sam- bandi við sérfræðinga og sölustjóra framleiðenda sjálfra. Nán- ari upplýsingar um vöruflokka, sýnendur, aðgönguskírteini og allt er að ferðalaginu lýtur veitir umboðshafi á íslandi. FERÐASKRIF STOFA RÍKISINS sími 11540. iiu 1 LU 0| kllkPI Rök meö og móti hægri handar akstri FYKIR NOKKRU birti ég: mjög skoriaort bréf gegn því að tek inn yrði upp hægri handar akst ur. Mér er kunnugt um það, að margir ágætir menn, og þar á með al nokkrir sérfræðingar, hafa set ið í opinberri nefnd og samið frum varpið. I>að er líka vitað mál, að við vitum ekki af sðrþekkingu um margt, sem snertir mál, sem um er deilt. Þannig er þetta líka um þetta mál, sem nú liggur fyr ir Alþingi. ÉG HEF FRÁ UPPHAFI ver ið andvígur þessari breytingu. Hins vegar er ég enginn sérfræð ingur. Það hefur ekki sízt markað afstöðu mína, að fylgismenn hægri „handar aksturs hafa fyrst og | fremst haft uppi þau meginrök fyrir breytngunni, að aukinn ferða . mannastraumur hingað til lands og aukin ferðalög íslendinga til annarra landa, geri breytinguna nauðsynlega. Á þessa röksemd get ég alls ekki fallizt og þrátt fyr- ir nokkurn lestur um málið get ég alls ekki fallizt á það, að þetta atriði geri nauðsyn fyrir okkur hér á þessu eylandi út í miðju heimshafi að breyta reglum sem kostar okkur milljónatugi og rugl ar um leið allar þær reglur, sem við höfum farið eftir frá upphafi. ALLT ÖÐRU máli' gegnir um meginlandsþjóðir, sem segja má að hafi sameiginlegt vegakerfi. Ég get heldur ekki fallizt á það að vegna þess að alþjóðareglur gildi um siglingar á sjó og einn ig lofti, eigum við að breyta öku reglum hér á okkar mjóu vegum og illa gerðum. Mig furðar næst um á því að þetta skuli nefnt í rökstuðningi fyrir breytingunni, ÞEGAR MAÐUR mætir svona röksemdum frá forsvarsmönnum málsins, þá hlýtur maður að verða tortrygginn, jafn vel þó að mann kunni að bresta þekkingu á öðr um hliðum málsins. En til þess að önnur rök hægrihandarmanna komi fram og fólk geti því lesið annað en andmælin skal ég birta hér þau helztu. Það er reynsla að breytingar valda ekki aukinni slysahættu. Fólk lærir á svip- stundu. Orðrétt segir í greinar eerð nefndpjrinnar, sem fjallar um málið á Alþingi: LANGFLESTAR bifreiðar hér á landi, aðrar en strætisvagnar, eru með stvri vinstra megin, en það er öfugt við það, sem vera ætti, þar sem víkja skal til vinstri í umferðinni. Þessi staðreynd er þung á metunum að dómi undirrit aðra. Þegar mælt er með því að breyta umferðarreglunum, eins og frv. gerir ráð fyrir. Röng staðsetn ing stýx-isins hefur verið orsök alvarlegra bifreiðaárekstra og liörmulegra slysa og er einkum viðsjárverð í mikilli og hraðrl timferð, hvort sem fer í þétt- býli eða á vegum úti. Eina breyt ingin, sem gera þarf á bifreiðum með stýri vinstra megin, við það að tekin er upp hægri handar um ferð, er á ljósabúnaði, og er á ætlað að sú breyting kosti aðeins um 350 kr. á bifreið. Eftir að hægri reglan hefur verið upptek in, eiga allir bifreiðafarþegar þess kost að fara þeim megin út, sem gangbraut er, en með því er öryggi þeirra aukið til muna. STRÆTISVAGNAR liér eru, sem kunnugt er, með stvri hægra megin eða réttu megin fyrir vinstriregluna. Þannig verður það að vera. og einnig er óhiákvæmi legt að beir hafi dyraumbúnað Vinsiramecin, rríeðan vinst^iregl an gildir. En bað er orðið svo að seeia ómögulegt að fá bannig út húna vagna leneur að hvf er udp Ivst, er. og ef kauna ætt.i strætis vaena moð stvri vinstra meein og dvr á hæeri hlið. bá mundi ekki Vpra hrWt að notq bá f vinstri UHI forð nema með kostnaðarsömuni breytingum og mikhirn óbægind Framhald á 15. síðn. 29. marz 1966 - ALÞÝÐU8LA010

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.