Alþýðublaðið - 14.04.1966, Blaðsíða 10
Eldhús
Framhald af 2. síðu
nokkurn veginn sæmilegt verksvit
getur hann sett upp sjálfur á
skömmum tíma. Þess ber að geta
að hægt er að fá skápa eða borð
undir eða utan um öll þau tæki
sem hægt er að koma fyrir í ný
tízku eldhúsi. Og ef eldhúsið er
lítip er hægt að hafa innrétting
una á þann hátt að hún taki eins
lítjp pláss og mögulegt er. T.d.
meö því að hafa matarborð sem
rennt er inn í vinnuborðið o s.frv.
h.
Rhfheilinn
-1 Framhald af 5. síðu.
éjber doch, mein Lieber ....
tíólk á aðeins að giftast, ef
Iþa# elskar hvort annað Ég er
það rómantískur, að ég trúi einn
ig fe ást við fyrstu sýn, og raf
eirinaheilinn hefur ekkert á
móti slíku.
___________
Skyggnigáfa
Frh. af G. síðu.
um mánuðum eftir að bókin liafði
verið gefín út á norsku kom til
kynning um það, að höfundurinn
T. Lobsang Rampa sé svikari.
Hann sé ekki fæddur í Tíbet,
hafði aldrei verið þar og aldrei
lætt að vera lama. . . Það er þess
vefria furðulegt, að bók skuli gef
in* út með sama höfundarnafni
aðéins þremur árum eftir að upp
komst urii lygarnar. . . Eða er
bókm kannskj bara „þriðja aug-
að“, sem hefur fengið nýtt nafn?
Hannes á horninu
Framhald af 4. síðu.
byggíhga samgorigumannvirkja og
geKim erin, að viðbættum vegar
tolii.
JH) SÚÐURNESJAMENN verð
'sém sé að lúta þeirri mann
réttindaskérðingu að bera auka
sk/tt við það að aka mannsæmandi
vell Engá skattaívilnun eða skaða
bætúr ferigúm við er við brutum
bíll 'bkkar í ófærúnni. Ekki er
kunriúgt um slíka sérsköttun hér
á landi þó um verulegar og dýr
ar samgöngubætur hafi verið að
ræða. Margar brýr á sömu á —
sumar þeirra dýrari en bú og bú
stofn þeirra bænda er þær þjóna.
Vegir um, í og yfir fjöll, um heið
ar, firði, nes strandir og strjálbýli.
ViðiSuðurnesjamenn hyer og einn,
höfvm lagt meira til allra þessara
umbóta heldur en fplkið sjálft
seqa nýtur þeirra. Skattameðal-
tal^okkar er mun liærra og við
ey&pm mikiu meira í benzín, sem
er einn helzti tekjuliður sameöngu
bóta. — Viðökum meira, auk þess
njóta fæstir skattfrjðinda við bíla
kaup og enn færri sem fá benzín
ið á bændaprís. Okkur verður því
á að spyrja. Er heil brú til í þess
um aukaskatti á okkur Suðurnesja
menn?
ÁMINNZTUR BRÉFRITARI þinn
sagði, að það væri svo gaman að
keyra þennan veg og gaman að
greiða þennan skatt. Blessaður mað
urinn. Sennilega hefur þetta verið
bóndi af Hellusvæðinu — á skatt
fríum jeppa með traktor benzíni
Væri ég sportökumaður úr Reykja
vík eða austan úr sveitum, sem
skryppi eina ferð suður með sjó
tii að sjá gróskumikið athafnalíf
eða til að njóta eins fegursta fjalla
Iirings á íslandi, þá mundi ég kann
ski ekki láta mig muna um 50 kall
inn í hítina. En gamanið fer af
hjá okkur sem sumir hverjir þurf
um að fara dagl. í gegnum mann
réttindamúrinn við Straum. Fiutn
ingur á öllum varningi til og frá
Suðurnesjum hefur hækkað og í
vændum er stórfelld hækkun á far
gjöldum. Auk skattsins kemur sem
sé dýrtíðarauki á okkur sem bein
afleiðing af skattinum
GÍFURLEG AUKNING hefur
verið á umferð til Suðurnesja síð-
ustu áratugina. Viðhald á gamla
veginum var vægast sagt bágbor
ið en kostaði þó óhemju fé. Þung
ir varnarliðsbílar þeystu hundruð
um saman eftir veginum og fjöldi
íslenzkra bíla einnig á vegum varn
árliðsins og annarrar starfsemi á
Keflavíkurflugvelli. Ég vil því ætla
að . steypti vegurinn sé kominn
vegna varnarliðsins og vallarins og
ifyrst og fremst fyrir þá. Það er
ekki til dæmi um það í allri sögu
landsins að Suðurnesjamenn hafi,
sém slíkir, notið forréttinda af
stjórnarvöldunum. Vegurinn er því
ekki gerður þeim til vegsemdar.
ÁSTÆÐA ER TIL að rifja nú
upp, að fyrir nokkrum árum bauðst
várnarliðig til að leggja varanleg
an veg frá Keflavik um Reykjavík
tií Hvalfjarðar, fyrir eigið fé, með
sínum verkfræðingum, úr íslenzku
sementi og meg ísl. vinnuafli. Það
hefði fært okkur nokkur hundruð
milljónir í gjaldeyri og skattfrían
veg. Nokkrir tugir smjörbænda
hefðu betur verið komnir að þeirri
vegagerð heldur en við búskap
á afdönkuðum undirmálskotum,
þar sem liokrið veitir þeim hvorki
brauð né blessun, og breytir í
héild virðulegum landbúnaði í bón
bj'argarbetl.
■ÞÁVERANDI VEGAMÁLA-
.STJÓRI bar ekkj gæfu til að stýra
þéssu máli farsællega í höfn. Ekki
'fer á milli mála, að við eigum
rétt'iá boðlegum vegi suður með
pjö/iÞví má spyrjá: Hver var verð
mUriúr á boðlegum vegi, sem þoldi
Suðurnesjaumferðina, og steypt-
um vegi? Ábyrgir aðilar hafa nefnt
70—80 milljónir. Vextir af þeirri
upphæð hefðu varla dekkað við
haldskostnað af hinum lakari vegi.
ÞAÐ ER STAÐREYND að fjöldi
manna, bæði af Suðurnesjum og
úr Stór-Reykjavík, aka ekkf veg
inn nema í brýnni nauðsyn, en
færu hann oft ef mannréttindamúr
inn væri ekki. Mörg hundruð bíla
eigenda skreppa vikulega í óá-
kveðnar ökuferðir, til upplyfting
ar, fyrir innisetufólk. í stað nokk
urra kílómetra túrs í nágrenni bæj
arins færu þeir suður steypta veg
inn ef þyrnirunninn við Straum
hamlaði ekki. Bflaeftgn í Stór-
Reykjavík og á SÚðurnesjum er
nú ekki undir 23 000 bílar. Ef við
gerum ráð fyrir aðeins tveimur
ferðum að meðaltali á hvern bíl
á ári aukningu ef skatturinn væri
ekki, þá liti dæmið þannig út: 46
000 ferðir x 100 km. = 4.600.000
eknir km. Vegna hraðaksturs á
þes^um vegi má reikna með 12
1 af benzíni pr 100 km.. Benzín
eyðsla því 552 000 1. og hlutur ríkis
ins til samgöngumála lætur nærri
að vera 4 kr. pr. lítri eða kr 2 208
000 tekjur af aukningu á benzín
sölu. Vegna mikið hraðari aksturs
á steypta veginum verður gúmmi
slit miklu meira og er miög vægt
reiknað að tel.ia að tolla og skatta
hlut ríkisins af beim sökum kr
292.000 á ári. Þá hefur vegurinn
og óskattlögð umferð um hann
skanað tekjur. til samgöngubota
sem nema um 2 5 milliónir. en bað
er þokkaleg árleg afborgun af mis
muninum á góðum vegi og steypt
um Vegi.
REYNT IIEFUR verið að telja
okkur Útnesjamönnum trú um, að
við stórgræðum á að fara eftir
steypta veginum (gárungar halda
þvi jafnvel fram að vegurinn geri
okkur alla að milljónerum á
skömmum tíma). Hvaðan koma
þá þessar 15—20 milljónir, sem
skatturinn kemur til með að gera
eftir árið? Jú, ca 90% af þeim
kemur úr vösum okkar, þessara
ca 10 000 Suðurnesjabúa beint eða
óbeint. 10% koma svo í hlut hinna
180000 landsmanna austan og ut
an skagans, og þá helzt fólks, sem
tekur vinnu sína af okkar atvinnu
svæði og flytur útsvör og skatta af
því til Stór- Reykjavíkur. Athygl
isvert er að fyrirhuguð Alumínverk
smiðja og tollmúrinn liggja hlið
við hlið. Allur akstur til og frá
verkgmiðjunni fer um steypta veg
inn, en er hlíft við tollinum , fara
ekki í gegnum hh'ðíð. Vitanlega
að valda ekki verk miðjunni millj
ónatjóni. Sama er að segja um
bruntekjur sem ýmsir Stór-R. búar
njöta góðs af. Bruninn er sóttur
vestur fyrir hlið., þannig að ekið
er eftir steypta veginum fast að
* BILLINN
Rent cm Ieecar
sími 1 8 8 3 3
hliðinu en þar rennt út á gamla
veginn og hann farinn góðan spöl í
gryf jumar Enginn tollur — sama
gamla góða verðið á bruna fyrir
Stór-Reykjavíkurbúa það er fyrir
öllu. Þetta er ekki og verður von
andi ekkki pólitískt mál en það er
mannréttindamál þess vegna skrifa
ég þér um það Hanries minn?
Næst Noregi
Framhald úr opnu.
um í vorleysingum og -hjálpsemi
og góðvild manna. Seint um kvöld-
ið fórum við heim Þingvallaleið-
ina og fjöllin voru alhvít í töfr-
andi hálfbirtu; — ég mun alltaf
muna það; ísland er með ævintýra-
blæ fyrir mér og verður alltaf.
Ég vona bara að ég megi dvelja
hér lengi, því að næst Noregi vil
ég helzt vera hér. Allir eru góðir
við okkur, og gestrisnir, og allir
eru að senda og lána mér bækur,
svo að ég keppist við að geta les-
ið allt.
— Hvað er það, sem hrífur þig
einna mest hér á íslandi?
— Sérstaklega er það birtan
hérna, sem mér þykir svo vænt
um; hún er eitthvað svo sérkenni-
leg — og skír; — loftið svo
hreint og himinninn alveg dásam-
legur. Litirnir eru fallegri hér
en ég hef séð nokkurs staðar. —
Esjan er eftirlætisfjallið mitt, og
í hvert sinn, sem ég lít hana,
hrífur hún mig, aldrei eins
á litinn, livít, blá eða rósrauð.
Einn morgun í nóvember gekk ég
í kringum Tjörnina, þegar sólin
var að koma upp og allt var
gulli roðið og kyrrt. Það var dá-
samlegt. Sömuleiðis er ég hrifin
af þessu breytilega veðurlagi:
skýin, sem koma siglandi svo
fljótt yfir himininn, vindurinn,
stormurinn, hríðin og glampandi
sólskin hvert eftir annað. Kannski
eru íslendingar dálítið líkir og
veðrið, ofsafengnir, kátir og
skemmtilegir; mér líkar ákaflega
vel við þá. AKB.
Koparn'nur og
Rennilokar,
Pittingfs,
Ofnakranar,
Tengikranar
Slöngukranar,
Biöndunartæki,
Burstatell
byggingarvöruverdun,
Réttarholtsvegi 3.
Sími 3 88 40.
ISLAND -FRAKKLAND
ift> ‘ , ' ý: , : ; /: ^ | Landsleikur í; handknattleik fer fram í íþróttahöllinni í Laugardal í kvöld kl. 20.15.
I) ó m a r i : LENNART LARSSON f] f á S v í þ j ó ð .
f, Aðgöngumið^ri seld'ir í Bókabúðum Lárusar Blöndal í Vesturveri og ivið Skólavörðustíg.
Húsið opnað kl 19. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19.45.
Verð aðgöngumiða: Stæði kr. 125.00 Barnamiðar kr. 50.00
>íi :i ■.> 1 0,JI jíl.i : . i J • '■!,';■:■ 1 HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS
3^0 14. apríl 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ