Alþýðublaðið - 20.04.1966, Qupperneq 11
fc=RitsÝiórTÖm Eidsson
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. apríl 1966
R.víkurmeistarar i badminton
Reykjavíkurmót í badminton fór fram um síð -stu helgi. Úrslit urffu þau, aff Jón Árnason, TBR
sigraffi í einliffsleik karla, vann Óskar Guffmunds jon, KR, 6—15, 15—12 og 15 — 11. Myndin er af
Jóni t.h. og Óskari. Úrslit í öffrum flokkum: Einliffa 'eikur kvenna, Lovísa Sigurffardóttir, TBR, tvíliffa-
leikur karla, Jón Árnason, TBR og Óskar Guðmunds on, KR, tvíliðaleikur kvenna, Hulda Guffmunds-
dóttir, og Lovísa Sigurffardóttir, TBR og tvennpar'-.eppni, Lcvisa Sigurffardóttir og Jón Árnasón, TBR.
KR íslandsmeistari
í körfuknattleik
★ KR—KFR 108:85.
Þrautleiðinlegur leikur sem
ekkert átti skylt við körfuknatt-
leik. Upphófst þegar í byrjun mik
ill darraðardans sem sífellt jókst
er dró á leikinn. Pústrur og hrind-
ingar voru á hávegum hafðar og
virtust leikmenn oft hugsa meira
um að hrinda mótherja heldur en
ieika knettinum. Eini maðurinn
í fyrri hálfleik sem lék körfu-
knattleik var Guttormur í KR.
I Lék hann afbragðsvel og skoraði
19 stig. Var það reyndar munur
l sá er var á liðunum í hálfleik en
þá stóðu leikar 54:35 KR í hag.
í síðari hálfleik lék hvorugt lið-
anna vörn. Beittu KR-ingar þá,
sem í fyrri hálfleik, svæðispressu.
Var hún illa framkvæmd. Enda
fóru svo leikar í síðari hálfleik að
KR vann með aðeins 4 stigum,
54:50. Urðu lokatölur því 108:85
QTAnAK l í
OI r\tJS-\l\ iDFiin m 1
M + £*= 3 iLmít*r
KR
ÍR
Á.
KFR
ÍKF.
7 7 0 14 604:402
7 5 2 10 507:423
8 5 3 10 526:550
7162 543:616
7 0 7 0 352:533
5 stigahæstu leikmenn:
Einar Bollason, KR 188 st.
Einar Matthíass. KFR 157 st.
Birgir Birgis, Á. 151 st.
Þórir Magnússon, KFR 150 st.
Hólmst. Sig. ÍR 7 130 st.
j sem er einhver mesti f jöldi stiga
skoraður í einum leik hér á landi.
KR: Tóku aldrei almennilega á.
Var leikur þeirra án „íslands-
meistarayfirbragðs.”
! Stigahæstir: Kristinn 24, Gutt-
ormur 21, Kolbeinn 21. Beztur:
Guttormur.
KFR : Einleikur einstakra leik-
manna liðsins eyðileggur allt spil.
Keyrði um þverbak í seinni hálf-
leik, því að Ólafur Thorlacius
varð að yfirgefa leikvöllinn í lok
fyrri hálfleiks með 5 villur. Er
hann sá sem helzt hefur reynt að
spila í liðinu.
Skárstur var Einar Matt. með
26 stig. Gætti hann Einars Bolla-
sonar og var fullharðhentur á
stundum. Þórir skoraði 31 stig en
það er ekki nóg, ef engin vörn
|er leikin, en beðið eftir boltan-
Mikill íþróttaáhugi að
Núpi í Dýrafirði
um undir körfu andstæðingsins.
Dómarar: Hólmsteinn Sig. og
Tómas Zoéga.
★ ÍR - Ármann 69:51.
Mjög jafn og skemmtilegur
leikur framan af. Skiptust liðin á
um forystuna í fyrri hálfleik og
var jafnt í hléi 26:26. ÍR-ingar
voru heldur ákveðnari í byrjun
síðari hálfleiks og komust í 38:32.
Helzt þessi munur þar til á 12. |
mín. er Ármenningar brotnuðu al-
veg. Lagfærðu ÍR-ingar þá stöð-
una úr 44:38 í 52:38. Undir lokin
juku þeir enn á muninn og lauk
leiknum 69:51 fyrir ÍR.
ÍR: Léku nú skipulagt og af
ákveðni. Langbeztur var Agnar,
með 33 stig. Agnar tók einnig
aragrúa af fráköstum og átti nú
sinn bezta leik á vetrinum. Einn-
ig átti Hólmsteinn ágætan leik
með 18 stig.
Ármann : Beztur var Birgir með
20 stig. Liðið lék nú langt undir
getu allan seinni hálfleikinn. —
Einnig veikti það nokkuð að Hall-
grímur lék ekki með. Dómarar:
Einar Oddsson og Finnur Finnss.
Á laugardags og sunnudags-
Framhald á 15. síffu.
Laugardaginn 26. marz var háð
innanhússmót í frjálsum íþróttum
að Núpi í Dýrafirði. Þátttaka var
góð og árangur yfirleitt ágætur,
Sérstaka athygli vakti drengjamet
Affalbjörns Jóakimssonar, Reyni,
í langstökki án atrennu, en hann
stökk 3,17 m. Þrístökk Aðalbjörns
Jóakimssonar, Reyni, 9,19 m. er
nýtt skólamet. Helgi Hólm, í-
þróttakennari Núpsskóla keppti
með og náði einnig góðum árangri,
sínum bézta í hástökki með at-
rennu, stökk 1,81 m. Mikill í-
þróttaáhugi er að Núpi.
Hér eru helztu úrslit mótsins:
Langstökk án atrennu:
Karlaflokkur:
Helgi Hólm, ÍR 2,94 m.
Drengjaflokkur:
Aðalbj. Jóakimss. Reyni 3,17
drengjamet.
Jón Lúðvík Guðm. Þrótti 2,85
Sveinaflokkur:
Guðm. Jör. Þrótti 2,75
Björn Jónsson, ÍFB 2,56
Helgi S. Sigurðsson, Gr. 2,54
Guðm. Herm. Stefni 2,52
Konur:
Margrét Friðriksd. Reyni 2,19
Sigurbj. Ottesen, HSK 2,11
Ólafía Sigurjónsd. Höfr. 2,10
Elísabet Kristjánsd. UMFV 2,07
Hástökk með atrennu:
Karlaflokkur:
Helgi Hólm, ÍR 1,81
Drengjaflokkur:
Vilb. Guðm. Gretti 1,45
Sveinaflokkur:
Hösk. Hösk. Höfrungi 1,55
Böðvar Gíslason^ Gretti 1,50
Kjartan Rafnsson, Gretti 1,50
Guffm. Herm. Stefni 1,50
Rafn Ragnarsson, Árm. 1,50
Björn Jónsson, ÍFB 1,50
Konur:
Elísabet Kristjánsd. UMFV 1,27
Ólafía Sigurjónsd. Höfr. 1,27
Anna Jóhannesd. Núpi 1,17
Ásdís Sæmundsd. Herði 1,17
Hafdís Garðarsd. Núpi 1,17
Þrístökk án atrennu:
Karlaflokkur:
Helgi Hólm, ÍR 9,031
Drengjaflokkur:
Aðalbjörn Jóakimss. Reyni 9,18
Jón L. Guðm. Þrótti 8,33
Vilberg Guðm. Gretti 8,18
Sveinaflokkur:
Kjartan Rafnsson, Gr. 8,15
Böðvar Gíslason, Gretti 8,12'
Helgi S. Sig. Gretti 7,78
Rafn Ragn. Ármanni 7,63
Hefur áhuga á
félagsmerkjum
Iþróttasíðunni barst nýlega
bréf frá vestur-þýzkum áhuga
manni um félagsmerki íslenzk
knattspyrnufélaga. Hann heitir
Peter Zacher, 893, Schwabmúnctv
en, Ostendstrasse 7, V.-ÞýzkalandJ
og langar að kynnast íslending
með sama áhugamál.
H
27 keppendur i 51.
viðavangshlaupi IR
Þátttökutilkynningar hafa bor-
izt í víðavangshlaupi ÍR sem mun
fara fram að venju á Sumardag-
inn fyrsta. Héraðssambandið
Skarphéðinn skartar með flesta
þátttakendur, eða 16 alls. Þeirra
á meðal eru til dæmis Jón Gunn-
laugsson, Hafsteinn Sveinsson og
Jón Stefánsson. KR er með 3
kepperidur, m. a. Agnar Leví og
Halldór Guðbjörnsson. ÍR sendir
2, Þórarin Arnórsson og Guðmund
Guðjónsson. íþróttabandalag Kefla
víkur sendir nokkra, eða líklega
6 keppendur.
Kl. 2 leggja keppendur af stað
úr norðvesturhorni litlu tjarnar-
innar og hlaupa með henni að
Hljómskálanum, og þaðan frá yfif(,
Hringbraut, skáhallt yfir mýrin%,
neðan við Háskólann að Njarðæv
götu og eftir henni til baka inn i;
Hljómskálagarðinn aftur, siðan
eftir Fríkirkjuvegi þar sem hlaupi,,
ið verður látið enda fyrir neðan
, Miðbæjarbarnaskólann.
Verðlaun verða afhent upp A;,
I íþróttavelli að hlaupi loknu, e%;!
þau eru 1., 2. og 3. verðlaun. —
Bikarar eru veittir fyrir fyrstty,,
þriðju og fimm manna sveitina,
eru það farandbikarar sem þurfa
að vinnast þrisvar í röð eða all»
fimm sinnum. Einnig er keppt uttrj
bikar í 10 manna sveit og vinnsí
hann til eignar.