Alþýðublaðið - 29.06.1966, Side 6

Alþýðublaðið - 29.06.1966, Side 6
KONUNGLEGAR EBNKUNNIR 'Sænska þjóðin varð furðu lost in, þegar Stokkhólmsþlaðið „Aft onbladet" birti stúdentsprófseink unnir hins tvítuga krónprins, Calrs Gústafs. Hann hafði fallið í reikn ingi, og aðrar einkunnir hans vóru heldur ekki sem beztar. Ekki ba tti það svo úr skák, að Carl Lindroth Lund, prófessor, sem sat í einni prófnefndanna í ár lýsti því opinberlega yfir, að n.efnd sú sem hann átti sæti í héfði aldr i látið krónprinsinn fá prófskirteiru. .. . * Þá kom það síðar í ljós, að nokkrir nemendur, sem höfðu ögn skárri ein :upnir en krónprinsinn stoðust ek’d prófið. > Til skóiaslitanna komu meðal annarra Custaf Adolf ásamt móð ur sinni Sybillu prinssessu. Fjöldi fólks hafði safnazt saman úti fyr ir skólanum þennan dag. M.a. hafði landeöngulið flotans látið reísg áhorfendasvæði á aðalgötu borgarinnar. Frambald á lu. siou. Sænski krónprinsinn Carl Guslav. FLESTIR FARA TIL EVRÓPU Hinn árlegi straumur ferða- manna til Evrópu og um Evrópu eykst stöðugt. Eins og sést á með fylgjandi teikningu hefur aukn ingin verið gífurleg. Tölurnar eru byggðar yfirliti frá UIOOT, alþjóðasambandi ferðamálastofn ana, ef svo má að orði komast. Þessar tölur ná yfir alla þá sem fara yfir landamærin, og gætu því talizt til ferðamanna. í þeim hópi eru einnig margir fjármála menn, en þegar á heildina er litið skipta þeir litlu máli. ííeildaríalan er fundin með því, að miða víð öll orlofstímabil, vetr aríþrótt'r. sumarfrí, hvítasunnu og aðrár stórhelgar. Á 10 árum hef ur 'tala ferðamanna margfaldast og ekkert út.lit er fyrir, að lát verði á aukningunni fyrst um sínn. Þvert á móti er álitið, að auknine ferðamanna haldist í hend ur við vaxandi velmegun. Evrópa er mesta ferðamannasvæði heims, því ’ að af ölium ferðamönnum, sem fa-a vfir landamærin, leggja 74% leið cína um Evrópu. Ferða 6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. júní 1966 I mannastraumurinn er orðinn mik I ið fjárhagsatriði fyrir mörg lönd , t.d. græðir Ítalía um það bil 12 milljarða króna árlega á ferða mönnum. — ORLOFSTÍMABIL Árlegur fjöldi ferðamanna í Evrópu. Þegar ekið er inn í borgina Salem í Bandaríkjunum blasa við stór skilti með svohljóðandi áletrun. — Hvergi í veröldinni getið þér gifzt á jafnskömmum tíma og í Salem. Við vígjum yður í bílnum. Lítil útgjöld engin forms atriði. Þér þurfið aðeins að drepa á mótornuín — og þér eruð lög lega gift. I ★ Sjúklirigar af sterkara kyn- inu á sjúkrahúsi í Vestur—Ástra líu hafa nú.verið sviptir sýn, sem að margra áliti ýtir undir bata. Þeir munu hér eftir ekki geta dáðst að vel sköpuðum fótleggj um hjúkrúnarkvennanna. völdin eru nefnilega á annarri skoðun. Nýlega fengu hjúkrunar konurnar skipun um að síkka pilsin, svo að þau nái 15 cm. nið ur fyrir hné. í bréfinu var þess getið, - að betta bæri að; gera ‘af siðferðisástæðum. ★ Bandaríska leikkonan Joan ford hefur gefið 1000 dollara (rúm lega 43.000 kr.) til söfnunar, sem fram fer í Belgíu undir kjörorð inu „Brueghei á að vera áfram í Belgíu". Hér er um að ræða til raun til að bjarga málverki Piet er Brueghels „Brúðkaupsferð", sem er í einkaeign, en eigandinn ætlar. að selja úr landi. Og markið •er,,ag safp^, þpijn.;12 ónum kr. sem málverkið kosta. ★ Trúðu ekki of góðu um fólk — það líkist þér meira en Þig grun ar. Mbntaigne. hægt að<-vekja--á- sér athygli með ýmsu moti. Ens. hafa farið þá leiðina að troða sér inn í eitt og annað, t.d. símaklefa, vörubila og jafnvel upp í hjónarúm Síðasta uppá.tæki þeirra var að troða sér inn í nýjan sendi- ferðabíl, Ford Transit, í ljós kom, að hann gat rúmað 60 nem endUr — þegar „vörunni” var rétt raðað. Ekki eru þó taldar líkur á, að þessi annars ágæti bíll verði viðurkenndur sem skóíavagn. ' FORNLEIFAFUNBUR ANIÍU Hvar sem leiðir Anitu Ekberg liggja, þá tekst henni á einhvern hátt að vekja á sér athygli og komast í blöðin. Þegar hin sænska kvikmyndadís var fyrir skömmu í heimsókn í Istanbul, komst hún án mikillar fyrirhafnar í tyrkn esku .blöðin með stórum fyrirsögn um. Áptæðan var stutt kynnisferð sem Anita fór um Istanbul. Af einskærri forvitni datt henni í hug að líta inn í gamlan kirkju garð og skoða gamla arabiska bautarsteina og áletranir þeirra. Allt í einu datt henni snjallræði í hug: — Hverc vegna ekki að taka heim nokkra steina og skreyta með þeim eitt herbergi í einbýlis húsinu mínu, hugsaði hún Og án frekari vangavelta skipaði hún bíl stjóra sínum að bera nokkra steina inn í bílinn og ók síðan harðánæeð vfir þessum feng sín- um tii hó+elc.ins En það varð unni fótur o’g fit. Á meðan Anito stóð í anddvrinu og fviadist stoÞ með því, að stein arnír vom flnttir unn á herhergi hennar. hrinvdi einhver í lögre?! una. oe hún kom að vörmu snori til að gera ,.fund“ hennar unntæk an. Anita hó1t bví fram. að hún hefði kevnt steinana af einhverj um við grafreitinn Þessi „einhver" . því að geta-ekki skreytt húsið sitt reyndist svo vera vörðurinn, sem með hinum sjaldgæfu steinum. En ekki hafði heimild til að fram- fornleifafræðingarnir, sem komu kvæma slík viðskipti til að líta á þá, urðu þeim mun Anita varð mjög vonsvikin yfir{ Framhald á 10. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.