Alþýðublaðið - 29.06.1966, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 29.06.1966, Qupperneq 8
Björn Th. Björnsson leiðsögumaður ræ 5ir við Lýð Skúlason bónda á Keldum. Hluti þátttákenda á leið upp að Hlíðarenda. Ingibjörg Símonnrdóttir, einn yngsti þátttakandinn í ferðinni stend ur við Sámsheili á Hlíðarenda. Skálinn á Keldum var skoðaður í ferðinni. SKEMMTIFERÐ UM SUDURLAND Skemmtiferð Alþýðu flokksfélags Reykjavíkur, Kvenfélags Alþýðuflokks- ins og Félags ungra jafn- aðarmanna. sem farin var á sunnudag, tókst með á- gætum vel. Um 100 manns tóku þátt í ferðinni. Lagt var af stað um níuleytið og ekið austur Hellisheiði, Ölfus og Grímsnes, en þar var stanzað við Kerið. Það an var svo ekið sem leið liggur til Skálholts og Skálholtskirkja skoðuð. Mikla athygli vakti stein- glitsmynd Nínu Tryggva- dóttur, Kristur upprisinn, sem er fyrir altari kirkj- unnar og fullgerð var ný- lega. Leiðsögumaður ferðar- innar, Björn Th. Björns- son listfræðingur sagði frá merkum atburðum í sögu Skálholts og var frásögn hans mjög fróðleg. Einnig sagði Björn frá örnefn- um og merkisatburðum tengdum stöðum, sem fram hjá var farið eða komið var til í ferðinni og óhætt er að segja að allir höfðu af frásögn hans fróðleik og ánægju. Framhald á 10. síð*. .8 ALÞYÐUBLAÐIÐ — 29. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.