Alþýðublaðið - 29.06.1966, Qupperneq 14
(símatæknideild) vill taka nemendur í sím-
virkjun.
Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræða-
prófi eða hliðstæðu prófi.
Inntökupróf verður haldið í ensku, dönsku
og reikningi.
Umsóknir ásamt prófskírteini skulu hafa
borizt póst- og símamálastjórninni fyrir 15.
júlí nk.
Nánari uplýsingar eru veittar í síma 11000.
Póst- og símamálastjórnin.
27. 6. 1966.
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA
Salt
CEREBOSí
HANDHÆGU BLÁU
DÓSUNUM.
Fæst í næstu búð
Dagsbrún
Framh. af l sí&u.
gegu þeim stöðugu verðhækkun-
um á nauðsynjavrum almennings,
sem átt hafa sér stað á liðnu
samningatímabili, þrátt'fyrir fyrir
heit um hið gagnstæða. Fundur-
inn varar eindregið við því, að
kjarabætur verkafólks, hversu
smávægilegar sem þær eru. séu sí-
fellt notaðar sem átylla fyrir nýj-
um hækkunum, en slík þróun
hlýtur að grafa undan öllum gerð-
um kjarasamningum.
Þá vill fundurinn, að gefnu til-
efni, mótmæla því, að útflutnings
vandamál landbúnaðarins verði
leyst að einhverju leyti með því
að hækka verð á búvörum til
ueytenda innanlands.”
ísal
Framhald af 1. síffu.
ípg kosin stjórn þess.
í Þessir voru kosnir í stjórn: —
f Halldór Jónsson arkitekt, form.
' Gunnar J. Friðriksson, forstj.
| Sigurður Halldórsson verkfr.
IE. Meyer, aðalforstjóri Alusisse.
Dr. P. Miiller, framkv.stj. Alusu-
se.
Ríkisstjórnin hefur skipað í
jórnina þá Hjört Torfason, héraðs
ómslögmann og Magnús Ást-
U'iarsson prentsmiðjustjóra.
Að loknum stofnfundi var undir-
ritaður samningur milli Álfélags
ins og Landsvirkjunar: Rafmagns-
samningur, og milli Álfélagsins og
Hafnarfjarðarkaupstaðar: Hafnar-
og lóðarsamningur.
Gert er ráð fyrir, að bráðlega
verði gengið frá lánssamningi
milli Landsvirkjunar og Alþjóða-
bankans til byggingar Búrfells-
virkjunar, og verða þá uppfyllt
öll skilyrði þess, að Aðalsamning-
urinn milli ríkisstjórnarinnar og
Swiss Aluminium Limited, sem
undirritaður var 28. marz þ. á.,
samþykktur af Alþingi 30. apríl og
staðfestur sem lög af forseta ís-
lands 13. maí þ. á., öðlist gildi.”
Nýjar vélar
Framhald af 2. síffu
var með. ísvél með 18 tonna af-
köstum á sólarhring var komið upp
1962.
Nú eru enn tímamót í sögu fé-
lagsins, þegar vér nú tökum í
notkun þessa kolaflökunarvél á-
saint þvottavél. Þetta er fyrsta
vél þessarar tegundar, sem tekin
er í notkun á íslandi, og einnig
utanlands, og liefur þessi vél ver-
ið sérstaklega smíðuð til að vinna
úr skarkola af þeirri stærð sem
veiðist mest við ísland, en það er
lengsta lengd frá 30—55 senti-
metra. Vér höfum reynt vél þessa
í 2 daga með frábærum árangri,
þar sem vér álítum að tilkoma
þessarar vélar verði nýtt skref í
hagræðingu fiskiðnaðar lands-
manna, og viljum geta þess
að sl. ár mun hafa verið flutt
út um 5000 tonn af heilfrystum
kola til Bretlands sem er þar
þýddur upp og flakaður og liöfum
við með því skapað brezkum frysti
húsum og fólki atvinnu sem hefði
átt að vinnast hér heima, og um
leið liefði þessi fullnaðarnýting
vörunnar skapað íslendingum tug-
milljóna aukið útflutningsverð-
mæti og íslendingum um leið stór
aukna vinnu við fiskverkunina.
Afköst vélar eru ca. 28 kolar pr.
mín. og nýting ca. 51%.
Einnig er í nýbyggingarupphæð-
inni ýmislegt efni, sem búið er að
kaupa, en ekki enn notað vegna
skorts á iðnaðarmönnum, en mun
verða notað á þessu ári, ef tekst
að lialda áfram framkvæmdum
vegna fjárhagserfiðleika um fjár-
festingarlán.
Snyrtiherbergi sem verða útbúin
með klæðaskápum fyrir hvern ein
stakan verkamann eða konu, og
gerið ráð fyrir 146 slíkum, og
gerir því ráð fyrir að starfsfólk
geti orðið 146 fyrir utan fasta
starfsmenn. Nauðsynlegt er að
byggingar sem þessar séu ekki of
litlar við byrjun svo sem gamla
byggingin, og athafnasvæ'ði sé til
útvarpið
Miðvikudagur 29. júní
’,00 Morgunútvarp
20.00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
20,05 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhanns
son tala um erlend málefni.
20,’5 John Williams leikur Partítu fyrir gítar eftir
Veðurfregnir - Tónleikar - 7,30 fréttir.
12,00 Hádegisútvarp
Tónleikar - 12,25 Fréttir og veðurfregnir.
13.15 Við vinnuna: Tónleikar.
l3,00 Miðdegisútvarp
Fréttir - Tilkynningar - íslenzk lög
og klassísk tónlist.
16.30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir - Létt músík: (17,00 fréttir).
18,00 Lög á nikkuna
18,45 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir,
19.30 Fréttitr.
Stephen Dodgson.
20.45 „Sólin liðsinnti mér”, smásaga eftitr Arne
Stammes.
Málfríður Einarsdóttir þýddi. Höskuldur
Skagfjörð leikari les.
21,00 Lög unga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir kynnir,
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios"
eftir Eric Ambler
Guðjón Ingi Sigurðson les (14).
22,’5 Kammertónleikar
23,20 Ragskrárlok.
vara vegna tækninýjunga, og vonar
um aukningu fiskiðnaðarins í bæn
um sem er og mun verða stærsta
atvinnuuppbygging þessa bæjar.
Aukin hagræðing og nýjung í
allri tækni er vegurinn til allrar
velmegunar og samkeppnis við aðr-
ar þjóðir um framleiðslu alla.
Sérstaka athygli vöktu þær upp-
lýsingar forstjórans, að væri mið-
að við sama innlegg af kola og
Fisksölusamlagið tók á móti árið
1965 yrði með tilkomu hinnar nýju
vélar verðmætaaukning á því er
næmi 314 milljónum króna eða ca.
105%. Auk þess sem varan gengi
saman um ca. 48—50% og minnk-
aði því allur kostnaður við út-
flutning að sama skapi.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
Moskva. 28. júni. (ntb-reuter).
Sovézki skautahlauparinn Gen-
ady Voronjin hefur verið dæmdur
í 10 ára fangelsi fyrir að myrða
konu sína, Ingu, að sögn sov-
ézks blaðs. ,
Inga Voronjin, sem var 30 ára
þegar hún lézt, fannst látin í í-
búð sinni í Moskva í janúar sl. og
hafði verið stungin -til bana með
liníf. Mörg hundruð kunnir sov-
ézkir íþróttamenn og konur voru
viðstödd útförina. Inga Voronjin
var fjórfaldur heimsmeistari.
Minningarspjöld Fríkirkjusafnað-
arins í Reykjavík fást í verzlun-
inni Faco, Laugavegi 39, Verzlun
Egils Jacobsen og hjá Pálínu
Þorfinnsdóttur, Urðarstíg 10.
Jarðarför
Hólmfríðar S. Björnsdóttur
Njarðargötu 61
fer fram fimmtudaginn 30. þ.m, Athöfnin hefst í Fríkirkjunni
kl, 3.
Sigurður H. Þorsteinson
Þorsteinn B, Jónsson
Jón Guðmundsson.
Útför móður okkar
Svanfríðar Albertsdóttur
frá ísafirði
fer fram mrðvikudaginn 29. júní kl. 14 og hefst með húskvcðju frá
hemili dóttur liennar Málfríðar, Hlíðarveg 32 ísafirði,
F.h. systkina og annarra aðstandenda.
Sturla Halldórsson.
Hugheilar njartans þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur
samúð og vináttu við fráfall og útför móður okkar, tengdamóður
og ömmu
Margrétar Kristínar Hannesdóttur
ðooooooooooooooooooooooo oooooooooooooooooooooooo
VS oezr
«JSb
Guðbjörg Jónsdóttir
Hákon Jónsson
Gíslína Gísladóttir
Steinunn Gísladóttir
Guðmundur Tómasson
barna- og barnabörn.
J.4 ALÞÝÐUBLAÐID - 29. júní 1966