Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 1
MiSvikudapr 20. júlí 1966 - 47. árg. — 162' tbl. - VERÐ 5 KR.
Hreindýrum fer
fjolgandi
Menntamálaráðiíneytð hefur eins
og að undanförnu látið fara fram
talningu á hreindýrahjörðinni á
Austurlandi. Fóru þeir Ágúst
Böðvarson forstöðumaður Land-
mælinganna og Björn Pálsson, flug
maður í flugvél yfir allt hálend-
ið sunnan frá Lóni til Smjörvatns
heiðar og að Möörudalsfjallgarði.
Voru teknar Ijósmyndir af hrein-
dýrahópunum og síðan talið
eftir myndunum Reyndust fullorð
in hreindýr vera 1896 og 494 kálf
SENDIHERRA
REIONN BURT
Haag (Ntb reuter). i ur i kínverskum sendiráðsbíl til
Settum sendiherra Kína í Haag skrifstofu sendiherrans, en þar
var vísað úr landi í gær eftir að andaðist hann af völdum alvarlegr
kínverskur verkfræðingur, sem
sat ráðstefnu um tæknimál-
efni í borginni, lét lífið á dular-
fullan hátt. Verkfræðingi þessum
var rænt af sjúkrdbörum og flutt
ar sköddunar á bafci og höfuð-
kúpubrots.
Verkfræðingurinn hafði fundizt
liggjandi á götu alvarlega slasað-
Fi amhaid á 10. síðu.
Geimferð þeirra Johns Youngs
og Michaels Collings hefur til
þessa gengið að óskum, og hefur
jarðfirð geimfarsins orðið meiri
en nokkurs annars geimfars.
MMMmwtwwwwwwwwwwwtwwwwww
ar eða samtals 2,390 dýr eða 112
hreindýrum fleira en þegar talning
fór fram í fyrra.
Ráðuneytið telur ekki ástæðu til
að leyfa hrendýraveiðar á þessu
ári og hefur í dag gefið út auglýs-
ingu um það. Þó verða væntan-
lega veitt leyfi til að veiða nokkur'
dýr til þfcss að halda áfram vísinda
legum rannsóknum á heilbrigði
hreindýrastofnsins sem Guðmund
ur Gíslason læknir að Keldum
hefur unnið að undanfarin ár að
beiðni ráðuneytisins.
í fyrra voru ekki heimilaðar
hreindýraveiðar en þar áður hafði
verið leyft að veiða allt; að 600
hreindýr árlega á tímabilinu frá
7. ágúst til 20. septembeíl En sam
kvæmt skýrslum hréindýráeftir-
litsmannsins, Egils Gúnnarssonár
á Egllsstöðum í Fljótsdal, sem ann
ast eftirlit með hrendýraveiðum,
Framhald á 10. sfðu.
Mikil söltun
fyrir austan
Rv. þriðjudag:.
í GÆRDAG og fram eftir nóttu
var stinningúkaidi á síldarmiðun-
um, en undir morgun fór veður
batnandi og voru skipin komin á
míðin, 30 - 90 mflur S og SV frá
Jan Mayen. Sl. sólarhring tfl-
kynntu 10 skip um afla, samtals
495 tonn.
í gær og fyrrinótt barst talsverð
síld á land, sem tekin var til sölt-
unar. Fréttaritari blaðsins á Rauf-
arhöfn sagði, að þar hefðu verið
saltaðar tvö til þrjú þúsund tunn-
ur, en á Raufarhöfn var saltað á
öllum stöðvum. Á tveim stöðvum
voru saltaðar 800 tunnur, en þar
var unnið samtals 20-30 tíma við
söltun. Söltun fór allt niður í 30
tunnur á stöð, en þessi dreifing
er vinsæl og heppileg í senn.
Síldin er stór og feit, en of gömul,
þannig að einungis lítfll hluti
hennar reynist söltunarhæfur.
Á Raufarhöfn er brætt af full-
um krafti og hráefni hefur ekki
gengið til þurrðar, síðan síldin
fór að veiðast við Jan Mayen.
Á Seyðisfirði var og saltað
þessa daga. Reykjaborgin kom
þangað með ícaða síld, sem reynd
isf mjög góð til söltunar. Úr tæp-
um 800 tunnum voru saltaðar 358
tunnur. Þangað kom og annar bát
ur, Arnar, með 1100 tunnur og af
þeim afja fóru aðeins 240 tunnur
í salt.
Til Vopnafjarðar kom .Tón Kjart
ansson með 1200 tunnur og af því
magni fór aðeins 181 tunna í sa]t.
Þetta er fyrsta síldin, sem sölt-
uð er á Vopnafirði í sumar.
Bræðsla hefur verið stopul en þó
er búið að bræða úr um 100 þús.
tunnum. Aðkomufólk er að byrja
að koma til Vopnaf jarðar.
VINNUSLYS
VIÐ HÖFNINA
Rvík,—ÓTJ.
Hafnarverkamaður slasaðist í
gærdag þegar. glerkista féll yfir
hann þar sem hann var við vinnu
í lest skipsins Blink, sem er á
vegum Eimskips. Kistur þessar
eru notaðar til að flytja með röð.i
gler til landsins og eru mjög
stórar og þungar. Hinn slasað}
var fluttur á Slysavarðstofuna
Meiðsli hans mun ekki hafa verið
mjög alvarleg.
Geimferðisi
gengur
SULTARSAGA FERÐALANGA
Reykjavík OTJ.
Forystumenn ferðamála héldu
því fram hér um daginn að bar
þjónar væru að eyðileggja ár
angur af áratuga-starfi þeirra
með verkfalli sínu. Lögðu marg
ir það út á þann veg að eini
möguleikinn væri að halda
mönnunum..fullum meðan þeir
væru hér. Þó munu flestir sam
mála um að verra sé að vera
matarlaus en brennivínslaus, en
matarlausir urðu þeir sannar-
lega að vera, ferðalangarnir
fjórir sem fóru í helgarreisu
um Snæfellsnes um síðustu
helgi.
í bakaleiðinni komu þeir við
í Borgarnesi og ætluðu að fá
sér þar næringu. Lá beinast .
við að þeim fannst að leita fyr
ir sér á hótelinu, en þar var
ekkert að fá. Góðhjartaður mað
ur vísaði þeim þó á þilsusjoppu '
og fremur en að sveíta var far- j
ið þangað. En þá voru pilsurn- j
ar búnar. |
í Hvítárvallaskála komu y
menn banhungraðir óg þar sam 1
anstóð matseðillinn af pylsum
og harðfiski. Á ferstiklu var
ekkert að hafa og í Hvalfirði
hétu kræsingarnar pylsur harð
fiskur og brauðsneiðar.
Má af þessu sjá að það er
ekki eingöngu barþjónum að
kenna að ferðamenn bera sig
illa.
mwmmm.mwmmmmwmmmvw >m%vwmwmwmHw»ivwMwwwmw%wwwwwwHWwwww
Sökum þess, að geimfarið eyddí
meira eldsneyti en ráðgert hafðt
verið, er þeir tengdu. geimfarið
agna-eldflauginni, sem skotið var
up nokkru fyrr en geimfarinu, hef
ur verið ákveðið að fækka ýmsum
vísindaiegum tilraunum, sem ráð-
gerðar höfðu verið.
í morgun flugu geimfararnir yf-
ir Kyrrahaf, og þá var þeim ráðlagt
að líta ekki út um glugga geim-
farsins, þar eð Frakkar voru þá
að sprengja kjarnorkusprengju þar
en meiui óttuðust að það gæti haft
slæm áhrif á geimfaraná)
í kvöld á annar geimfarivn,
Collins, að opna geimfanð ’og
standa hálfur úti og taka myndir
um klukkutíma skeið.