Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 11
Skotar unnu auðveldan sigur í landskeppninni, 114-85 Sigruðu í öllum hlaupagreinum Landsleik íslendinga og Skota lauk á Laugardalsvellinum í gær kvöldi í leiðinda veðri, rigningu og suðvestan nepju. Eins og þegar kom fram á fyrra kvöldi keppn- innar, voru Skotar mun sterkari en búizt var við, enda juku þeir enn á forskotið frá í gær og unnu þessa landskeppni meS yfirburð- um, 114 stigum gegn 85. X kvenna greinum var sömu sögu a6 segja nema hvað yfirburðir gestanna vpru enn meiri, enda unnu skozku valkyrjurnar allar greinarnar í gær kvöldi. Lauk viðureign kvennanna með yfirburðarsigri gestanna 36 stigum gegn 15. Einu ljósu punkt arnir í keppni karlá í gærkvöldi voru tvöfaldir sigrar íslendinga í stangastökki og langstökki, svo og sigur Guðmundar Hermanns- sonar í kújuvarpi en í öðrum grein um var áhorfendum ýmist boðið upp á einfaldan eða tvöfaldan Skota. Úrslit síðari dag keppninnar voru annars sem hér segir: Karlagreinar: ■ Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson Páil Eiríksson S. D. Seale Langstökk: Óiafur Guðmundsson Gestur Þorsteinsson D. Walker S. D. Seale Sleggjukast Niall McDonald Jón Magnússon J. A. Schott 4,10 4,00 4,00 7,13 7,10 6,63 5,07 51,47 49,81 47,73 47,01 1:52,8 1:53,0 1:55,1 1:56,6 14:35,8 15:16,1 15:59,6 16:01,6 22,5 23,0 23,1 23,4 Þórður B. Sigurðsson 800 m. hlaup: R. T. Hodelet J. P. McLatchie Halldór Guðbjörnsson Þorsteinn Þorsteinsson 5000 m. hlaup: W. Ewing S. Taylor Þórður Guðmundsson Agnar Levy 200 m. hlaup: L. Piggott Ragnar Guðmundsson A. Wood Ólafur Guðmundsson Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson 16,07 D. Edmunds 15,02 Sigurþór Hjörleifsson 14,05 J. A. Scott 13,18 400 m. grindahlaup: A. T. Murry 55.9 G. L. Brown 56,0 Valbjörn Þorláksson 58,1 Helgi Hólm 58,4 4x100 m. boðhlaup: Skotland 42,7 ísland 43,2 Skotland: H. Baillie, D. Walker, R. T. Hodlet, L. Piggott. ísland: Einar, Ragnar, Ólafur Val- björn. Stig eftir sítíari dag: Skotland 114 stig ísland 85 stig. Kvennagreinar: 100 m. hlaup: M. McLeish 12,6 E. Linaker 12,9 Björk Ingimundardóttir 14,0 Guðrún Benonýsdóttir 14,4 Langstökk: M. McLeich 5,46 SVÍAMÓTIÐ Hið svokallaða „Svíamót” í 100 m. hlaup: Þuríður Jónsdóttir 5,16 S. Brown 4,95 Guðrún Guðbjartsdóttir 4,78 4x100 m boðhlaup: Skotland 50,3 ísland 54,8 Skotland: E. Linaker, E. Toulalan, S. Hutchison, M. MacLeish. ísland: Guðrún, Olga, Halldóra, Björk. Stig eftir síðari dag: Skotland 36 stig ísland 15 stig. ''' BRASILIA UR LEIK Portúgal — Brasilía 3:1. 64 þúsund áhorfendur sáu heims- meistarana tapa 1:3 fyrir Portú- gal og þar með næstum öruggt að Brasilía leikur ekki í átta liða frjálsum íþróttum fór fram á Ragnar Guðm. 11,3 Laugardalsvellinum í síðustu viku. Valbjörn Þorl. 11,4 Að vísu mættu Svíarnir ekki til Einar Gíslason 11,4 leiks, en árangur íslenzku íþrótta mannanna var með ágætum og lof 1500 m. hlaup: ar góðu fyrir landskeppnina við Halldór Guðbj. 4:10,2 Skota, sem fer fram dagana 18. og 19, júlí. Kúluvarp: Helztu úrslit urðu sem hér Guðm. Herm. 15,51 segir: Langstökk: Kringlukast: Ólafur Guðm. 7,15 Þorsteinn Alfreðsson, 46,14 Gestur Þorst. 6,92 Erlendur Vald. 45,33 Kjartan Guðjónsson 6,84 Þorsteinn Löve 44,98 400 m. hlaup: 100 m. hlaup kvenna: Þorst. Þorst. 49,9 Olga Snorradóttir 14.2 Valbjörn Þorl. 49,9 Þuríður Jónsdóttir 14,2 Þór.arinn Arnórsson 50*8 Guðný Eiríksdóttir Hástökk: Langstökk kvenna: Jpn Þ. Ólafsson 2,00 Þuríður Jónsdóttir 4,87 Signrður Lárusson 1,75 Sigurlína Guðm. 4,72 Erlendur Vald. 1,70 Guðrún Guðbjartsd. 456 Þrír í Rvík,—ÓTJ. ÞRJÁR bifreiðar skemmdust nokkuð í einum og sama árekstri 1 gærdag. Það skeði á Skúlatorgi, rétt á móts við beygjuna inn Borg artún. Þar ók leigubifreið aftan á aðra leigubifreið, og sú kastaðist aftan á fólksbifreið. Ekki urðu nein teljandi meiðsli við þetta ó- happ, utan hvað kona sem var far- þegi í miðbílnum fékk ljóta kúlu á höfuðið. Meiddist Rvík,—ÓTJ. ÁTJÁN ára gamall piltur skadd- aðist illa á hendi í gærdag er hann lenti með hana í steypihrærivél, sem hann var að vinna við. Nafn hans er Magnús Óskarsson, til heimilis að Útskálum við Suður- landsbraut. Rvík.—ÓTJ. Rúmlega fimmhunduð þýzkir skejnmtiferðamenn voru með far- þegaskipinu Bremen sem lá á ytri höfninni í gærdag. í gærkvöldi hélt það svo til Ákureyrar en það- an átti það að fara á fjórar hafn- ir £ Noregi áður en það færi aftur til heimahafnar sinnar sem er B0.-emerh4.ven. keppninni. Lið Brasiliu var mikið breytt frá leiknum gegn Ungverja landi og var aftasta vörnin algjör lega endurnýjuð og yngri menn settir í stað gömlu kempanna. En allt kom fyrir ekki. Pele lék með aftur, en hann hafði verið meiddur í hné, hans naut þó ekki lengi við því eftir hájftíma leik meiddist hann og haltraði um völlinn eftir það- Portúgalar byrjuðu leikinn með hörkusókn og eftir 15 mín. lá knötturinn í mai'ki Brasílíu. Ense bio bezti maður vallarins gaf meist aralega fyrir og Simoes skallaði glæsilega í markið. Eftir þetta sóttu Brasilíumenn meir, en það stafaði af því að Portúgalar lögð- ust í vöyn eftir markið, Snemma í síðari hálfleik skor aði Eusebio 2:0 fyrir Portúgal með stórglæsilegu marki. Á 73 mín. skoraði Rildo fyrir Brasilíu með fallegu vinstrifótar- skoti og færðist nú fjör í leikinn. En Eusebio slökkti vonarneista Brasilíu um jafntefli með því að einleika gegnum vörn Brasilíu og skora glæsilega 3:1 á 85 mín. Aldrei lék nokkur vafi á því hvort liðið var sterkara í þessum leik, þar voru Portúgalar langtum fremri og þeirra bezti maður var Eusebio. Heimsmeistararnir frá Brasilíu eiga varla nokkra möguleika á því að komast áfram í keppninni og er það nokkuð sem enginn hafði reiknað með. N-Kórea — Ítalía 1:0. Óþekkta stærðin fyrir HM-keppn ina var N-Kprea og bjuggust fæst- ir við miklu frá þeim ekki síst eft ir leik þeirra gegn Sovét. En þeir hafa snúið taflinu við og eru nú það lið, sm mest hefuT^komið á óvart og hafa nú næstupi tryggt sér áframhald í keppninni eftir sigur yfir Ítalíu og jafntefli við Chile. N-Kórea var betri a6ilinn í þess um leik og. kom ítölum alveg út af sporinu. M,arkið var skorað rétt fyrir hálf- leik og í síðari hálfleik áttu þeir hyerja spkhina eftir. aðra að it- aiska maykinu, þp, ekki tækist þeira, að, s.kora meir. t ■ • ■ , Argentína — Sviss 2:0. Argentína áfti í engum erfiðleik um með, Sviss , þó að jafntefli væri í háiflejk 0:0, En ó 55 mín. skpraði Artime. og Oncla bættl öðru við, á, 82. mín. Argentina er nú öruggt áfram í áttaliða keppn- inpi, ,.h Uruguay — Mexikó 0:0. Uruguay átti í vök að verjast gegn Mexikó, sem sótti mjög fast og „átti” leikinn. Mexikó er slegið út úr keppninni en Uruguay er öruggt í áttaliða keppninni. STAÐAN I. riðill • i MexicorUruguay 0-0 Uruguay 3 12 0 2-1 ‘4 England 2 110 2-0 3 Mexico 3 0 2 1 1-3 2 Frakkland 2 0 11 1-3; 1 H. riðill Argentína-Svicc 2-0 Argpntína 3 2 10 4-1.5 V-Þýzkaland 2 110 5-0 3 Spájpn 2 10 1 3-3 2 Vp Sviss 3,0 0 3 1-9 0 IIL riðill )í Portugal-Brasilía 3-1 JJt Portugal 3 3 00 9;2 6 Ungyerjaland 2 10 1 4-4.2 Brasilía 3 10 2 4-6 2 Bulgaría 2 0 0 2 0-5 6 • X IV. riðill )S N-Kórea-Ítalía 1-0 Sovét 2 2 0 0 4-0* N-Kóreg 3 111 2-4 3 Ítalía 3 10 2 2-2 2 CWle 2 0 11 1-3 1 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. júlí 1%6 XI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.