Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 12
Samband vegfarenda spaug Spakir menn hafa gizkað á, að ffkergi á byggðu bóli séu fleiri félðg, sambönd og bandalög starf andi en á íslandi. Og sennilega eru hvergi í veröldinni gerðar fíéiri samþykktir, ályktanir og ereinargerðar en einmitt hér. Samt e*»það svo, að félögin, samböndin ogg bandalögin eru hvergi nógu tkörg til þess að öllu réttlæti sé fflílnægt og enginn hafður útund Maður, sem lifir og starfar í •Sátímafélagi, en er samt ekki í neinu félagi, (nema þá kannski eiHíiverju ómerkilegu stéttarfélagi sem gengur í mesta basli að fjíl' menn til að vera í stjórn) — Jfcánn er enginn maður. Hann er Sf^Ðaus og allslaus og á honum troðið og níðzt. Auk þess getur ttann ekki sagt konunni sinni að lfe«n þurfi að fara á fund, þegar Wanum dettur í hug að detta í það. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda er myndarlegt og vaxandi félag, sésm lætur oft og tíðum til sín taka á opinberum vettvangi, (eins o@ gjarnan er komizt að orði í JSséttinum um daginn og veginn). Hins vegar er til pínulítill hópur manna, (hann skiftir sennilega frekar hundruðum en þúsundum) sem enn hefur ekki tekizt að læra tistina að komast áfram í heimin- uflt' og eiga sér engan bíl. Tll ffces að sýna virðingarleysið og f.yrirlitninguna, sem þessum vesa fíngs þjóðfélagsþegnum er sýnd, skal tilfært ofurlítið dæmi: Brú nokkur af nýríku og óvirðu- llgii Reykjavíkurslekti, lenti í fJÞim ógæfu að eignazt tengdason, sat* var úr áðurnefndum hópi. SJÉbmmu eftir gíftinguna, hitti Wðir gamla vinkonu sem vildi fá af5 vitá einhver deiíi á tengda- syoinuih: — Æ, minnstu ekki á ósköpin, sagSi frúin og stundi mæðulega. Hann leigir og ferðast fótgang aRdí eða í strætisvagni. Mú er sem sagt engin skömm að tfcí’iengur að vera „bara” verka- maður, eins og sagt var á krepfiu- áranum, enda eiga verkamenn vel fléötir íbúðir og bílá. Og það er sMrifað vel um þá í verkalýðsblöð i», .þegar þeir deyja. En þeir „sem líSfeja og ferðast fótgangandi eða í» strætisvagni,” þeir njóta ekki noWiurra forréttinda. Það er stór' Iftga vafasamt, hvort nokkur fæst tS-'þess að skrifa vel um þá þegar tfcir komast Undir græna torfu. Bótgangendur eru að dómi bíla eigenda til trafala í umferðinni. Lögreglan segir þeim að vísu, að þeir geti gengið uppréttir yfir götu, þegar grænt ljós kviknar. Til þess hafi þeir fullan rétt. En reyndin er allt önnur. Bílaeigend ur aka beinustu leið á þá, ef þeir eru ekki á varðbergi og gjóa aug unum í allar áttir eins og þjófar um nótt. Þeir sem eru fótgangandi verða að láta sér lynda að ferðast með strætisvögnum. En þeim til mik- illar hrellingar sjá þeir, að farþeg um vágnanna fækkar söðugt, enda reyna flestir að rétta úr kútnum og fá sér bíl, þótt það sé ekki nema einliver bannsettur skrjóð- ur. Og samkvæmt lögmálum hag- fræöinnar verða strætisvagnarnir að bera sig, svo áð bílaeigendurn- ir þurfi ekki að borga rangláta skatta. Þess. vegna hækka strætis vagnagjöldin jafnt og þétt og nú e r svo komið, að Þjóðviljinn spá- ir því, að aðeins tveir miðar fáizt fyrir hundrað kallinn eftir fáein ár. Af þessu má Ijóst vera, að ekki getur lengur dregizt, að vegfar- endur- stofni með sér landssam- band og hefji baráttu fyrir rétt- indum sínum. Félagið gæti heitið Sambánd vegfarenda, ítenr notendá strætisvagna, skammstafað SVÍN. Helztu kröfumál félagsins til að byrja með gætu t.d. verið: 1. að gangstéttir verði hafðar jafnbreiðar og akbrautir. 2) að allir bíleigendur verði að greiða strætisvagnaskatt til þess að strætómiðarnir geti lækkað. 3) að bílaeigandi, sem ekur á fót- gangandi mann í rétti, verði að gefa honum tvo bíla í skaðabætur. Baksíðan mun taka á móti um- sóknum um inngöngu í þetta góða félag. —• Þegar hún kom á hótelið var hún með þrjár ferðatöskur fullar af fötum. MUMtMMHHUMHWUHMMUMMMUtMMHMWMMMHMVIi Syndasélir. í norrænu keppninni ber oss á verði að vaka, því við eigum sundkappa marga, fráa og slynga. En nú vænkast hagur, er menn fara tugum að táka tvö hundruð metrana I vatnsbóli Hafrifirðinga, MtWMMMtMMMttMMMWMMtMMMMWMMMMMWMMWWV GÓÐ HRESSING. Þar er líka fullt af hressingar* sjúklingum. Maður er sem sagt aldrei einn. Og jafnvel bjórinn og koníakið og kaffið virðast tilheyra þeim kúr að láta sér líða vel.... Þjóðviljinn. Samkvæmt frósögn Tímans rigndi slík ókjör á hestamanna- mótinu á Þingvöllum síðasta daginn, að allar eldspýtur blotnuðu og eyðilögðust. Þá gripu menn náttúrulega til ann an-a ráða og kveiktu hver í öðr- um 'með góðum árangri.... Kallinn fór á landskeppnina > frjálsum íþróttum og kom aftur rennblautur og úrillur. Þegar ég spurði hann hvernig hefði farið, svaraði hann: — O, bless aður vertu, það var tvpfaldur Skoti í hverri einustu grein... var það likt Skotunum dulítið naumir á tölurn landinn vildi fá að þeir gætu. Það var líkt þeim, blessuð- im.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.