Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 8
S£ml 114 75 Gull fyrir keisarana léffrey Hunter-Mylene Demongeot Vl (Gold For The Caesars) ! ítölsk stórmynd í litum. Svnd kl. 5 og 9. iv Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Barrabas íslenzkur texti. ■r) Amerísk-Ítölsk stórmynd. Myndin er gerð eftir sögunni Barrabas, sem lesin var í útvarp ] inu. Þetta verður síðasfa tæki t færið að sjá þessa úrvals kvik f wiynd áður en hún verður endur I send. S Aðalhlutverk: Antony Quinn og Silvana Mangono. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. j Trúlofunarhrlngar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkiöfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti l*. 1 !: 6uðjón Sfyrkársfon, Hafnarstræti 22. sfmi 183S4 hæstaréttarlögmaður. t Málaflutningsskrifstofa. Fyrirsæta í vígaham („Ia bride sur le Cou” Sprellfjörug. og bráðfyndin frönsk CinemaScope skopmynd ■. „farsa stíl. Birgitte Bardot Michel Subot Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j>íml 41985 Pardusfélagið Snilldar vel gerð og Jörbuspenn andi ný, frönsk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Myndin er í litum og Cinemascope. Jean Marias Liselotte Pulver Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum. Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandi heim- fluttum og blájnum inB Þurrkaða’- vikurplóror og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. EHiðavogi 115 BÍmi SOltS : ,S 15 Noregur - Danmörk V esturþýzkaland FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Verð: 12700.00 19. daga ferð. 26. júli — 13. agúst. Fararstjóri: Pétur Pétursson fyrrv. þulur. Farið til Noregs og dvalist í Osló 4 daga. Síðan siglt þ. 30 júlí, frá Osló yfir til Fredrikshavn og komið þang- að morguninn eftir, og haldið áfram suður eftir austur- strö.id Jótlands í langferðabifreið allt suður til Rends- burg í V-Þýzkalandi og komið við á leiðinni í norgum svo sem Aalborg, Aarhus, Kolding, Vejle um Slesvik og Fknsborg. Frá Rendsborg verður farið þriðja daginn til Hamborgar gegnum Neumúnster. í Hamborg verður ekið um borgina og skoðað allt það markverðasta sem borgin hefur up á að bjóða, verzlunarstaði, frægar bygg ingar skemmtistaði svo nokkuð sé nefnt. Á sjötta degi verður síðan lagt upp frá Hamborg til Izehoe að Norð ursjávar-Eystrasaltskurðinum til Husum og aftur til Dan markur, Tönder og Ribur og áfram til Esbjerg og dval- ist þar um nóttina. Áfram heldur ferðin norður eftir vesturströnd Jótlands til Vedersö, Viborg, Himmerland og til Aalborgar, þar sem dvalist verður næstu nótt. Um morguninn verður síðan farið með skipi til Kaup mannahafnar og dvalist þar í 6 daga og farið bá aftur til Alaborgar um nóttina með skipi og þaðan morgun inn eftir til Osló með skipi frá Fredríkshavn og dval- ist þar í 1 sólarhring. Þátttakendur sem taka vilja þáct í þessarri ferð eru beðnir að tilkynna þátttöku sína íyrir 21. júlí. Aðeins 5 sæti laus. LAN OSÖN^ FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465 Auglýsingasími Alþýöubíaösms er 14906 Don Olsen kemur í bæinn. Sprenghlægileg ný dönsk gam anmynd. Aðalhlutverkið leikur vinsælasti gamanleikari Norðurlanda: Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISKÚLABÍöj Kærasta á hverri öldu. (The captain’s table) Ensk Rank litmynd, ein bezta gamanmynd ársins. Aðalhlutverk: John Gregson Peggy Gummins Donald Sinden Nadia Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Síml 31182 ÍSLENZKUR TEXTI Með ástarkveðju frá Rússlandi (From Russia with Love) Heimsfræg og snilldar vel gerð, aý ensk sakamálamynd í iilum. Sean Connery Danieia Bianchi. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára 8ifreiöaeigendur sprautum og réitum Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás h.f. Sfðumúla 15B, Siml 3574«. LAUQARA8 MAÐURINN FRA ISTANBUI Ný amerísk ítölsk sakamálamynd í litum og Cinemascope. Mynd- in er einhver sú mest spennandl og atburðahraðasta sem sýnd hef ur verið hér á landi og við met aðsókn á Norðurlöndum. Sænsku blöðin skrifuðu um myndina aS James Bond gæti farið beim og lagt sig..... Horst Bucholz og Sylvia Koscia. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Aðgöngumiðasala frá kl 4. fíii) Frá Ferðafé- tagi íslands Ferðafélag íslands ráðgerðir eftirtaldar ferðir á næstunni: 21. júlí er 7 daga ferð um Strandir og Snæfellsnes. Farið að Eyri í Ingólfsfirði, Gjögri og víð ar um Árneshrepp. Suður Trölla tunguheiði um Skógaströnd og kringum Snæfellsnes. 23. júlí er 5 daga ferð um Skagafjörð. Farið verður um Vest urdal—Austurdal að Merk'gili, hið mikla glúfur skoðað ásamt inn- dölum. Síðan til Hóla — Sauðár króks, skoðað verður byggðasafn ið í Glaumbæ. Síðan verður far- in Auðkúluheiði og Kjalvegur til Reykjavíkur. 4. ágúst er 12 daga ferð um Miðiandsöræfin. Farið verður yf- ir Tungná til Veiðivatna - Nýja- dal - Vonarskarð - Gæsavötn og í Öskju, þaðan í Herðubreiðarlind ir, Mývatnssveit - Axarfjörð, - Dettifoss - Hljóðakletter - Hólma tungtir. Síðan verður farið um Akurevri, Blöndud. Auðkúluheiði, Hveravalia, þaðan til Reykjavík- ur. Þetta er afar fjölbreytt og til komumikil hálendisferð. Allar nánari upplýsingar véitt ár á skrifstofu félagsins Öldugötu 3. símar 19533 - 11798. Vinnuvélar tll leigu. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Víbratorar. Vatnsdælur . m.fl. LEIGAN S.F. Sfmi 23480. Eyjólfur K. $ÍQuriónssonr löggiltur endurskoðandl. Flókagötu 65. — Síml 17903. Sigurqeir Siqurjónsson Málaflutningsskrifstofa óffinsgötu 4 — Siml 11043. é 8 20. júlí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.