Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 9
Dönsk litkvlkmynd eftir hlnni um töluöu skáldsögu hins djarf* höf undar Soya. Aðalhlutverk: Ghita Nörby j. Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ir*. Sýnd kl. 7 og 9 10. sýningarvika. KulnuS ást Áhrifamikil amerísk mynd tek in í CinemaScope og litum, Susan Hayward Betty Davis Michael Connors Bönnuð börninn. Sýnd kl. 9. SMURT BRAUÐ Snittur OplS frá kl. 9-28,30 Brauðstofan . Vesturgötu 25. '■ Sími 16012 SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2^27 Bfllinn er smurðúr fljðft vg vel. aajum allar teguadir af sinurclíu Lesið Aiþýðublaðið Áskriffasíminn er 14900 .. i ur að skrifa nafnið yðar í heila hrúgu af bókum? Hann kinkaði kolli og brosti. — Já þegar við komum aftur á morgun. Skólastýrunni fannst það stór kostleg tillaga að Janet byggi á hótelinu hjá Prudence. — Það var svei mér gott að það varð ekkert af leiknum Janet, sagði hún við Janet og sagði svo útskýrandi við Prudence: — Janet er nefnilega fvrirliði krikketliðsins. Ung að vísu en mjög dugleg. Janet blóðroðnaði þegar henni var hrósað svona. — Krikket? sagði Hugo. — Það var ágætt. Ég veit ekki baun um tennis eða körfubolta. Skólastýran hló — Það er hezt að tala ekki um krikket. Hún getur varla um annað hugsað. Keith var karlmannleg út gáfa af Janet. — Ert þú líka forfallinn krikk etleikari? spurði Hugo Mac Allister. — Nei, ég spila það að vísu, en ég hef mestan áhuga fyrir hlaupi og göngum. Það er góð æfing fyrir jarðfræðing. Hann leit upp til Hugos. — Þér hljótið að vita eitt og ann að um fjallgöngur. Þér hafið skrifað um þær. Hugo kinkaði kolli. — Já ég vonast til að við getum gengið a fjöll saman i Þrumufirði. Janet ljómaði. — Svo þú ætl ar að búa þar líka Hugo? Cherry gamli sagði að það gæti hugast. Kannske vildir þú ekki búa þar í heilt ár. Hann var hinsvegar alveg viss um Prudence. Ja. því ég má kalla ykkur Hugo og Prudence er það ekki? — Jú það máttu, fullvissaði Hugo hana og hún hélt áfram að masa: ÍLoks sagði Hugo: — Ég get eins vel skrifað í Þrnmufirði eins og annarsstaðar. Kannske meira að segja betur. — O. ætli þú hafir jafn mik ið næði og þú ert vanur, sagði Prudence með mikilli hæðni. — Það tekur sinn tíma að reka hótel og ég óttast að skriftir verði að vera aukavinna — Ég get áreiðanlega fundið einhvern tíma, sagði Hugo ró lega. •— Áður en ég gat helg að mig ritstörium algjörlega elsku frænka skrifaði ég á kvöldin og nóttunni. Janet flissaði. Það er svo gamaldags að heyra hann segja 8 elsku frænka. Hugo var henni fyllilega sammála og bætti við: — Svo er ekki einu sinni eins og hún sé gamaldags í sér. — Það sé ég, sagði Janet. — Hún er á háum hælum. Hugo leit með fyrirlitningu á skó Prudense. — Það er víst betra fyrir þig að fá þér al- mennilega skó til að nota í Fiordland, frænka, þó ég verði að játa að ég á bágt með að ímynda mér þig í stígvélum. — Hugsaðu ekki um það, sagði Prudence blíðlega. — Stíg vélin eru í töskunni minni. — Stígvélin? Við hvað áttu: — Ég hef kannske heldur átt að segja og . klossarnir líka, sagði hún jafn blíðlega og fyrr. — Kíossar; Svo þú ferð kannské í fjallgöngu líka? Undr un hans var ekki beint gull- hamrar fyrir hana. •— Jafn oft og Janet spilar krikket. Ég geri það alltaf þeg ar ég hef tækifæri til. — En hvað þetta eru skemmti legir hælar. sagði Janet — Ég er í fimmta bekk og við megum fara í háhæla skóm á dansleiki en Margrét frænka vildi ekki leyfa mér það. Síðan flý'ti hún sér að bæta við: Sko hún var auðvitað afskaplega góð vjð mig en hún var alltaf sjálf í slétt- hotnuðum skóm. Hún hugsaði ekkert um föt. — Langar þig að fá skó fyr ir næsta skóladansleik? spurði Prudence. — Við getum farið í búðir áður en við förum í bíó. Cherrington-Smith sagði að vanhagaði um. — Ekki minnist ég þess, sagði Hugo. •— Þú varst heldur ekki við staddur, sagði Prudence rólega. — Ég talaði við hann eítir matinn. Nú stökk Midge út úr bílnum og börnin reyndu að halda aft ur af honum en honum tókst að stinga þau af. Hugo notaðl tækifærið til að segja fyrirlits- lega: — Já, ég skil. Þú heíur auðvitað fengið fyrirfvam út á arfinn. — Nei. — En af hverju þáðirðu Það ekki þegar við vorurn saman? Það er ekki nauðsynlegt að halda því leyndu að þú ert blönk. — Ég er ekki blönk. sagði Pr.idenee. — Og ég vildi held- ur tala við liann á meða* þú varst ekki viðstaddur. — Hvað áttirðu eiginlega við með að segja skólastýrunni að ég væri mun eldri en þu? Prudence tókst með eríiðis- munum að halda aftur af bfösi um leið og hún sagði sakleysis lega: — Ertu það ekki? — Hann andvarpaði. — Ég er þrítugur. Það er ekki mun eldra en tuttugu og fjögurra. — Bara þrítugur? Og ég sem hélt að þú værir að verða fer tugur. Það hlýtur að vera a»d- litið og framkoman. Mér virðist þú tilheyra öðrum ættlið en ég. — Þú ... meira gat hann ekki sagt því hann sá að Midge var að gera út af við börnin. Hann flautaði og hún hættl að blaupa og sneri aftur til hans ésamt börnunum. Janet ljómaði öll. — Varstu að segja satt Prudenee’ A ég a|5^fá háhæla skó? Ötsðla - Otsala Sumarútsalan á kápum, drögtum, sjóHðajökk- um og höttum hefst í dag. Mikið úrval-lágt verð. Bernhard Laxdai Kjörgarði ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. júlí 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.