Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 10
Veribélgan Framhald af 5. síffu. staðalinn en að gera fram- leiðni aukningu að skilyrði fyrir því að hækka megi lífs- staðalinn. Hann er ekki einn um þessa skoðun — um það var rætt að hann yrði leiðtogi 'vinstri arms Verkamannaflokksins. En hann á sér ekki eins marga stuðningsmenn og áður. Dag inn sem hann sendi Wilson hréf sitt birti „Sunday Tim- es niðurstöður skoðanakönnun ar, er leiddi í Ijós, að 86% brezku þjóðarinnar telja nú að efnahagsörðugleikar landsins séu alvarlegir og aðeins 6% telja að svo sé ekki. Og 69% þjóðardnnar eru því fylgjandi, að kaup og verðlag sé fryst í eitt ár. Rætl við prest Framhald úr opnn. sít Mtnwwg í menningu vest- neenm þjóða, að þær tóku að af- lyástngLst í hug&m■ Athaf.njasemin, þVkkíngýi. komst ú,r tengslntyi við hið innrg lif. A.fleiðingin vgrð síff- gn sú, sem ,Ú Þant og margir aðrir ágsetisxnemi hafa -fundið lil & semni grum. Ef til vill er það m&rkiiegast við heimsóhn frgmkvsemdastjórgns, að hún er dæmi þess, hvernig ,Guð notar búddista austan úr ^tsíu til að árétta það, sem ikristnir pregtar eru ár eftir ár að reyna að troða inn í hina menntuðu íslenzku þjóð: — Að nigðurinn þurfi að leggja rækt við sál sína, ef ekki á ,allt að fara norður og niður, og hin háþróaða þekklngarmenning vorra tíma snú- ast upp í andstæðu sína. Nú er verið að endurskoöa uppeldislög- gjöf tslendinga. En þjóSin þarf að endurskoða fleira, — allt frá daglegri breytni til bænarlifsins á degi hverjum. Jakob Jónsson. Horsiafjörður í, Fraiuhald af 2. síffu. Geysimikið er nú um ferðamenn þar eystra og aldrei verið jafnmik- iill ferðamannastraumur. Um sl. helgi voru t. d. þrír 20 manna hóp ar á ferð, auk annarra gesta. Ferðamenn eru mjög hrifnir af staðsetningu hins nýja hótels, en því var valinn staður vestast í þorpinu, þar sem útsýni er gott og viða sér til. Þorpið byggist reyndar allt í þessa átt nú. Það eru mest íslendingar sem nú eru á ferðinni, en þegar líða tekur á sumarið koma venjulega fleiri útlendingar, sem eru þá oft- ast á hringferð um landið. Því er ekki að neita, sagði Árni, að við einblínum mjög á þróun- jna í vegasamgöngum vestur á bóg inn, en með brúnni yfir Jökulsá, sem opnuð verður næsta sumar, verðui- opin leið í Öræfin. Þá er aðeins esftir 33 km. kafli yfir Skeiðárá og Skeiðarársand, frá Skaftafelji í Öræfum að Núpstað. Epginp vafi leikur á þyí, að. jnenn munu ,í auknum mæli notfæra sér þessa sarngönguhót, en það Þ.vðir aftur meiri umferð um Hprnafjörð. Með sanni rná segja, að miklar frarnkvæmdir séu í Höfn. Næstu daga, eða 28. jú¥ verður vígð fyrsta kirkjan á staðnum. Þetta er my.ndarlegt hús, sem byggt er á- fas.t við nýtt s.afnaðarheimili, er tekið y.eirður í ,notkun um s.vipað leyti. K,irkjan tekur tæpl. 200 mpnps i sæti. í jgöfn er íeiknamikil hafnar- gerð í aðsigi, sem ko -ta mun tugi miljjóna. Höfuðatriði framkvæmd arinnar ;eru þau. að dælt, verður' upp úr „rennunni" svon.efnd.u og rammað verður niður bil, sem myndar umgiörð hafnarinnar. Þarna skaoast mikið athafnanláss og þarft. því að eera má ráð fvrir stóraukinni urnferð um höfnina. þegar enn eitt Ivrirtaakið hefur starfsemi sína, en bað er síldar- verksmiðia. sem nú á að fara að reisa á staðnum. JRúíð er að atofna hlutaféiag um hpssar framkvæmd- ir, en siálft verkíð er ekki hafið ennbá. Sem stendnr er unnið að undirbúnmgi hafnargerðarinnar. m. a. með yecagerð í kring um höfnina o. b. h. Enei.n ríid herst til Hornafiarð- ar, en bar hefur hins vegar verið miög póð hnmarveiði í sumar hiá þeim 5-6 bátum. sem hann veiði skap s+unda. Einn togþáfnr. Sigur fari. .sigiír með sinn afla ,til Ena- lands oa er nú f 2. ti'mnum. Hann hefur haft dágáðan afla. leikfélag Framhald af 2. síðu. Sjóleiðin til Bagdad er annað leikritið eftir Jökul, sem LR fer með í leikför um landið. Fyrir þrem árum var Hart í bak sýnt viða um land og hlaut góðar mót- tökur og ágæta aðsókn. Sjóleiðin til Bagdad verður sýnt í Valaskjálf á Egilstöðum á sunnu dags kvöld. Sjðan verður leikritið sýnt á hverju kvöldi. Á Seyðis- firði þann 29. þ. m„ ÁVopnafirði, næsta kvöld, Þórshöfn, Skúlagerði í Axarfirði, Húsavík, Skjólbrekku í Mývatnssveit og á Akureyri þann 4. ágúst. Þaðan verður haldjð á- fram vestur um land. Eftir 26. á- gú t yerður leikritið sýnt á Suður- nesjum og austan fjalls. Síldin Framhald af 3. síðn. Loftur Baldvinsson EA 1573 Lómur KE 1909 Margrét SI 1428 Oddgeir EA 1163 Ólafur Friðbertsson ÍS 1842 Ólafur Magnússon AK 2594 Ólafur Sigurðsson AK 2270 Óskar Halldórsson RE 2062 Reykjaborg RE 2492 Seley SU 2770 Siglfirðingur SI 1767 Sigurborg SI 1001 Sigurður Bjarnason EA 2479 Snæfell EA 2632 Sólrún ÍS 1424 Súlap EÁ 1595 Viðey RE 1719 Vigri GK 1964 Vonin KE 1120 Þorbjörn H. GK 1106 Þórður Jónasson EA 3209 Þprstejnn RE 2260 Ögri RE 1243 Sendilierra ,■ 1 af bls i ur og var hann fluttur á sjúkra- hús. Menn frá kínverskska sendi ráðinu komu þá á sjúkrahúsið og höfðu verkfræðinginn á brott með sér, án þess að læknarnir yrðu þess varir. Að sögn lögreglunnar í Haag er ekki talið trúlegt, að maðurinn hafi dáið af völdum slyss. Öflugur lögregluvörður var sett ur umhverfis sendiráðið í gær- morgun, og jafnframt var settum sendiherra, Li En-chiu, tilkynnt, að nærveru hans væri ekki Iengur óskað í landinu, vegna þáttar hans í málinu. Hann hélt með flugvél til Moskvu síðdegis í gær. StúEka háseti Framhald úr opnu. á í einu. En þetta er mjög spenn andi, svo erfiðið vill gleymast. — Hvað eru margir önglar á slóðanum? — Ég er með 9. — Og hvað hefurðu dregið flesta fiska í einu? — Það hefur komið fvrir að það sé fiskur á hverjum öngli og getur þá verið ansi erfitt að draga, sérstaklega ef þeir eru stprir. — Þið gerið að fiskinum um borð? — Já, við blóðgum hann um leið og hann kemur inn fyrir borðstokkinn og svo gerum við að fiskinum syona tvisvar -til þrisvar á dag. — Og að lokum Anna. Hvað æ.tlarðu að vera lengi á sjón um? — Ég verð líklega þrjá túra ennþá, en þá fer ég að vinna í fiskv^rkunarstöðinni, Wem Haf- björg hf. er að hefja starfrækslu á. (Þpð er Hafbjörg h.f. sem á Rán). Lengur get ég ekki tafið hina ungu dugmiklu stúlku, því þótt löndun sé lokið, á ýmislegt eftir að gera á miðin á ný með kvöldinu er á miðin á ný með kvöldinu og syo þarf hún líka að fá tíma til að skreppa í land. Ég vil bæta þyí við að lokum, að það er ekki aðeins að Anna sé duglegur sjómaður. heldur stendur hún sig vel í skólanum. Á s.l vetrj var hún í Gagnfræða skólanum á Akranesi og cók lands próf í vor þar sem hún hlaut hæstu einkuninna. 8,82 í aðal- einkunn. Og næsta vetur sezt hún á skólabekk í Menntaskó'anum á Akureyri, að öllu forfalla ’ausu. Hreindýr Framhald af I. slðu. hafði tala þeirra dýra, sem veidd ust verið sem hér segir: Árið 1959 484 hreindýr, árið 1960 384, árið 1961 268, árið 1962 285, árið 1963 338, og árið 1964 300. Rannsóknum Guðmundar Gísla sonar læknis á heilbrigði hrein- dýrastofnsins er ekki svo langt komið að hann hafi gert um þær heildarskýrslu. Fálkjnn Framhald af 3. síðn Ritstjóri blaðsins frá áramótum hefur verig Sigvaldi Hjálmarsson, en Fálkinn hefur svo sem kunnugt er tekið stakkaskiptum til hins betra í hans höndum ritstjórnar- lega séð. Þrátt fyrir slæm vinnuskilyrði, fyrst og fremst vegna fjárskorts, tókst Sigvalda að bæta blaðið mjög mikið efnislega, en því mið- ur var ekki unnt að fylgja því eftir með fjárfrekum og vel skipulögð- um útbreiðsluherferðum. Á undanförnum árum hafa hlað- izt upp skujdir hjá blaðinu og er nú svo komið, að ekki er nokkur kostur að halda útgáfu þess á- fram. Stjórn blaðsins leyfir sér að þakka öllum þeim, sem stuðlað hafa að útgáfu þess í nær fjóra tugi áta og vonast til þess, að unnt verði að hefja aftur útgá,fu Fálk- ans þótt hann hætti að koma út að sinni. Branaheimili Framh af bls. 8 dó. Nokkru síðar fóru tvö þeirra til ættingja á Akranesi, og síðan eitt þeira tii annarra ættingja. Þá voru eftir tvö þau yngstu. Stúlka og piltur. Þeim litla gekk orðið mjög illa að sofa á nóttunni. í fyrstu fékkst hann ekki til að segja frá því hvers vegna það væri en að lokum sagði hann: „Ég er svo hræddur um að þejr steli litlu systur." Þessi litla saga sýnir glöggt að ýmsu er ábótavant. Það verða allt- af mikþr erfiðleikar þegar heimili leysast upp, ekki sízt þegar syst- kin eru aðskilin eftir lát foreldra sinna. Magnús gat þess að Reykja- víkurborg hefði gert mikið átak í að koma upp heimilum fyrir börn sem eru líkt á vegi stödd og þau, sem áðan var minnzt á. Sagði hann, að ef ríkið hefði gert annað eins átak værum við vel á vegi stödd. Gísli Jónsson, fyrr.yerandi alþingismaður sagði í stuttri ræðu að engin svik löggjafarvaldsins væru verri, en s.vikin við barna- verndina. Sagði hann, að lög þau, er segðu fvrir um, að fé til þeirra mála skyldi veitt á f.iárlögum hverju sinni væru meginorsök þess, að ekki fengist nándar nærri nóg fé tii þeirra. ión Finnsson hr|. Lögfræðiskrifstof». Sölvhólsgata 4. (SambandshúsIB) Símar: 23338 og 12343. Mjðvikudagur 20. júií 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútyarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 SíSdegisútvarp. 18.00 Lög á nikkuna „Konsert-tríóið”, Thoralf Tollefsen og Mpgens Eliegaard leika. 18,25 Tjilkypningar. 19.20 Veffprfregnir. 19.30 Fréttir. 20j00 Daglegt mál. Ámi Böðyarsson flytur þáttinn. MSgX>- ■ 20.05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhanns spn tala um erlend málefni. 20.35 Sænsk tónlist: Preludia og fúga í cís moll op. 39 eftir Otto Alsson, Alf Linder leikur á orgel. 20.50 Smásaga: „Leikdómurinn” eftir Unni E: ríkisdóttur. Rósa Sigurðardóttir les. 21.00 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Duiarfullur maður, Dimi trios” eftir Erir Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les sögulok (29) 22.45 Á sumarkvöldi. Guðni Guðmundsson kynnir ýmis lög oj smærri tónverk. 23.35 Dagskrárlok. 22,00 22,25 8 -'XXKXKXXXXXXXXXXX' «>r-XXXXXX>0000000000-« 10KAÐ í dag kl. 12—4 vegna jarðarfarar. Blóm og grænmeti Skólavörðustíg 3. LOKAÐ í DAG vegna jarðarfarar kl. 12—4. Sölufélag garöyrkjumanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.