Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 7
MINNINGARORÐ: QLAFUR GUNNLAUGSSON í DAG er gerð útför vinar míhs Ólafs Gunnlaugssonar, garðyrkj’u- bónda á Laugabóli í Mosfellssveit. Hann var fæddur í Hattardal við ísafjarðardjúp 15. júlí 1904, sonur hjónanna Gunnlaugs Torfasonar og Þuríðar Ólafsdóttir, og ólst þar upp í fjölmennum systkinahópj Um 1925 fluttist hann í Mps- fellssveitina og fór að stunda garðyrkjustörf, en setti síðar upp sína eigin garðyrkjustöð að Lauga bóli sem hann rak til dauðadags. Okkur félaga hans setti hljóða er hann varð bráðkvaddur þann 12. júlí sl. er við vorum á leið til B- víkur vestan frá ísafjarðardjúni :að aflokinni veiðiferð í Laugardals- á við Djúp, en þær vrou honúm sérstakt tilhlökkunarefni, eins og raunar okkur öllum veiðifélögum hans en þangað höfðum við farið saman stöðugt sl. 15 ár. Ólafur var hvers manns hug- Ijúfi sem honum kynntist. alltaf tilbúinn að levsa úr öllum vanda- málum, þeirra er til hans leit- uðu og þeir voru margir. Hann var mikill' félagshyegiu- maður og vildi sem flest mál til lyktar leiða á félagslegum grund- velli væri þess nokkur kostur. Hann var einn af stofendum Söiu- félags Garðvrkiumanna og í st.iórn þéss og síðar endurskoðandi. Einn- ig stóð hann að stofnun Blóm & ghænmetis h.f. og var í stiórn bess um skeið, stofriandi Kaupfélags Kjalarness og endurskoðandi. Þá var hann félagi í Oddfellowregl- unni og Lion. auk margra ann- arra'félagssamtka sem hann var í. Ólafur var hvarvetna góður liðs- maður og félagi sem gott var að kynnast og vinna með og vildi alla hluti til betri vegar færa. Þessir mannkostir fóru heidur ekki *—■ hjá neinum sem honum kvnntist. Hann var bví oft, valinn til ýmissa félagsstarfa. Ólafur var kvæntur Ólafíu Andrésdóttur indælli konu og var alltaf got.t að koma á heim- ili þeirra. Eiga bau þrjá syni, Hrein, Andres og Erling 'em aliir eru kvæntir og búa í fæðingar- sveit sinni. Óli minn, ég og fiölskvlda mín þökkum þér allar samverustund- ir sem allar voru á eina lund. TJm leið og ég enda þessar fáu íínur vil ég færa eiginkonu, sonum, tengdadætrum, barnabörnum svc-t- kinum og öðrum aðstandendum innilegustu samúð mína. Ólafur IMerason. ENNÞÁ einu sinni böfuni við félagarnir verið um það bil að ljúka einni veiðiferðinni í Lausar- dalsá við fsafjarðard.iúp, þegar hið skyndilesa kall dauðans kom og Iiréif frá okkur einn félasanna, Ólaf Gunnlaussson, garðvrkiu- bónda að Lausabólj í Mosfells' sveit. Dauða hans bar skjótt að, hann sat undir stýri á bifreið sinni á heimleið os snjallaði í létt- um tón við sessunaut cinn, en hljóðnaði skvndilesa os var bar með látinn. Svona fliótt os óvænt getur dauðann borið að, maður trúir vart sínum eigjn skynfærum, enda þótt ekki sé um að villast hvernis komið sé. Okkur félös- unum duldist að vísu elkki að ÓI- afur gekk ekki heill til skógar í seinni tíð, en hann vildi að jafn- aði sem minnst úr sínum sjúk- dómi gera, enda þótt hann gætti þess ávallt vel að viðhafa alla að- gát, sem með' þurfti til þess að forðast slæmar afleiðinsar. Ólafur var aðeins tæplega 62ja ára að aldri þegar hann lézt, en hann var fæddur 15. júlí 1904, Hann var því borinn í þennan heim á bjartasta tíma ársins og hann yfirgaf hann Ólafur Gunnlaugsson. einnig á þessum mikla birtutíma. Og bannis var það einnis um heillandi veiðiferðir sl. 13 ár, þær voru flestar farnar á þess- um bjarta os sólríka árstíma, enda ávallt hreinar unaðsstundir við Djúpið, ekki hvað sízt fyrir Óla okkar Gull eins og við kölluðum hann oftast í fjögurra manna hópn um, sem sótti í svo rikum mæli hvíjd, hressingu og lífsendurnær- ingu til þessara æskustöðva sinna eins og við reyndar allir. Tilhlökk- un Ólafsi til þessara ferða okkar, 2ja — 3ja á ári í öll þessi ár var svo mikil og einlæg að með eins- dæmum var. Hugurinn bar hann vestur að Djúpi oft löngu áð- ur en lagt var af stað. Þungbært hefði honum orðið, ef til þe°s hcfðí komið, að þurfa að hætta þessum ferðum vegna heils'u sinnar. Ég átti því láni að fagna að kynn ast Ólafi Gunnlaugssyni síðustu 13 - 14 árin og var að þvi mikill fengur. Ólafur var einstatkur félagi á ferðum okkar. Hann var ávallt glaður og sérlega hnittinn og skemmtinn. Hann kunni urmul af græskulausum sögum og tilsvör- um samtíðarmanna á lífsleiðinni og hafði þær ávallt á hraðbergi og alltaf voru þær jafn skemmtilegar, enda þótt maður hefði heyrt bær áður, svo lifandi var frásögnin. Og ekki skorti á hjálpsemina þegar einhver þurfti á að halda, ávallt reiðubúinn til þess að gera hvers- manns greiða og ósérhlífinn til allra verka, og þá ekki spurt hverjum bæri að vinna verkið. ÓI- afur var sérstaklega tryggur og traustur félagi og vinur og sýndi það oft á skemmtilegan og óvænt an hátt með hugulsemi sem hlýjaði manni um hjartarætur. Hann hafði sínar fastmótuðu skoðanir til flestra meginþátta tilverunnar og lífsbaráttunnar, en þau mál ræddi hann, ekki nema þegar við átti og lielzt á kyrrlátum stundum. Um uppvöxt Ólafs og Iífstörf ætla ég ekki að fara orðum hér> til þess skortir mig nægan kunnug- leika enda munu aðrir verða til þess. En óhætt mun að segja að hin síðari ár a. m. k. hafi honum og hans ágætu konu Ólafíu Andrés dóttur búnazt vel, komið upp þrem ur mannvænlegum sonum, sem stofnað hafa sín eigin hcimili í næsta nágre«ni við for- eldrana, enda ætíð traustar hendur haldið um stjórnarvölinn. heimil i næsta nágrenni viðforeldr ana, enda ætíð traustar he«dur haldið um stjórnvölin3. Það er gott að liafa fengið að kynnst slíkum sæmdarmanni, sem Olafur Gunnlaugsson var. Þakk- lát í liuga geymum við minningu hans. Með þessum fátæklegu orð- um kveð ég þig hinzu kveðju Óli minn og þakka þér í d.iúpri þögn allar góðu samverustundirnar allt til hinztu stundar. Ég og f jölskylda mín, vottum frú Ólafíu, sonum þeirra og öðrum innilegustu sam- úð. Guðjón Guðmundsson. ÁBYR6Ð Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki þetta sé á húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn. 02542® RAMLEIÐANDI í : NO. ||J|; IÚSGAGNAMEISTARA- ÉLAGI REYKJAVÍKUR i 1 HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR ALMENNAR TRYGGINGAR £ DOMUR Sumarútsalan hefst í dag. Mikil verðlækkun. i ■ ; HJá Báru Austurstræti 14. 4 Síldarsöltun Til Rc:ufarhafnar vantar okkur nú þegar fólk til síldarsöltunar, þar sem söltunarsííd er að berast. Uppl. í síma 34580. i i Gunnar Halldórsson h.f. , Tjöld Höfum enn allar stærðir af okkar ódýru tjöldum. Öll tjöldin eru með föstum botni, ! nælonstögum og úr þéttum efnum, sem sérstaklega henta íslenzkri veðráttu. — Tryggið yður tjald sem fyrst. Birgðirnar j hraðminnka. — Allar vinsængur eru þegar uppseldar og LITIÐ EFTIR AF ÍSLENZKUM SVEFNPOKUM, Miklatorgi - Lækjargötu 4 - Akureyri. JÖRÐ TIL LEIGU i | Jörðin Krísuvík við Hafnarfjörð ásamt gróðurhúsum og öðrum mannvirkjum er hér með auglýst til leigu. Tilboð um leigu á jörðinni í heild eða ein- | stökum hlutum hennar skulu send bæjar- j stjóra fyrir 1. septemher n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. j VERZLINARSTARF Viljum ráða nú þegar deildar- stjóra í skóbúð. Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn, SÍS Aust- stræti. STARFSMAININAHALD ALÞÝÐUBLAÐIÖ - 20. júlí 1966 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.