Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 2
a«iMa«eoiy>(>jiwMWM
r *
í nýlegu Lögbirtingablaði er
skýi’t frá stofnun fyrirtækis, er ber
nafnið Reykjaprent ht, en fyrir-
tæki þetta mun nú hafa tekið við
rekstri dagblaðsins Vísir. Dagsetn
ing samþykkta félagsins er 30.
marz sL, en stofnendur þess eru
Kristján Jóhann Kristjánsson for
stjóri, Pétur Pétursson fulltrúi,
Sigfús Bjarnason forstjóri, Guð-
mundur Guðmundsson forstjóri,
Þórir Jónsson framkvæmdastjóri,
Ágúst Hafberg framkvæmdastjóri
og Gunnar Bjarnason. Stjórnarfor
maður er Kristján Jóhann Krist-
jánsson.
íaka við
siáastlidna nótf
Danska lands
liðiö komið
KENNLDYHÖFÐA: — Geimferð Gemini 10 hefur gengið
vel til þessa, og hefur jarðfirð geimfarsins orðið meiri en nokkurs
r.nnars geimfars.
LONDON. — Wilson forsætisráðherra kom heim frá Moskvu
í gærmorgun, og í gærdag hófst ráðuneytisfundur brezku stjórn-
arinnar um þær aðgerðir, sem standa fyrir dyrum til lausnar á
efnahagsvandræðum Breta. Mun forsætisráðherrann tilkynna brezka
þinginu í dag, hverjar þær ráðstafanir eru.
PARÍS. — Frakkar sprengdu í morgun aðra kjarnorku-
sprengju sía.a í þessum mánuði ó Kyrrahafi.
Haag: — Settum sendiherra Kínverja í Haag var í gær vísað
úr landi fyrir þátt sinn í dularfullu dauðsfalli kínverks verkfræð-
iogs í borginni.
PEKÍNG: — Ambassador Norður-Víetnam í Peking lýsti
þyí yfir í dag, að bandarískir fiugmenn, sem Norður-Vietnam-menn
liaf.a í haldi verði leiddir fyrir rétt sem stríðsglæpamenn, en í gær
kjom Bandaríkjastjójm því á framfæri við Rauða krossinn í Geneve,
nð, það gæti haft mjög alvarlegar afleiðingar, ef Norður-Víetnam
njenn létu verða af þessari hótun sinni.
BEIRUT; — Ýmsir kunnir sjórnmálamenn hafa verið hand
ieknir í Sýrlandi síðustu dagana, og standa handtökur þessar í
sambandi við byltingaráætlanir, sem stjórnarvöldin hafa komizt að.
KARLSRUHE: — Sjórnlagadómstóllinn í Karlsruhe kvað
í gær upp þann dóm, að opinber fjárstuðnmgur til stjórnmálaflokk
anra í landinu bryti í bága við stjórnarskrá Vestur-Þýzkalands.
vind Petersen, Vibeke Slot Christ
iansen, Jörgen Juul Andersen,
Finn Romer, Lone Mortensen,
Bent Dunker Gitte Radvig og
Britte Petersen. — Mynd JV.
Hydra til sýn-
is á sunnudag
BREZKA hafrannsóknarskipið
H. M. S. Hydra verður í Reykja-
víkurhöfn sunnudaginn 24. júlí og
þá til sýnis almenningi frá kl. 2
til 4 e. h. Þess er óskað, að börn
verði í fylgd með fullorðnum.
LANDSKEPPNI Dana og íslend-
ínga í sundi verður háð í nýju
sundlauginni í Laugardal næst-
liOnaandi laugardag og sunnudag.
Danska landsliðið er þegar komið
til landsins að frátöldum einum
læppenda , sem kemur síðar. Dan-
irnir munu sefa í Sundlaug Vest-
urbæjar, þann tíma sem þeir
dvelja hér áður en keppnin hefst.
Þeir hófu æfingamar í Vesturbæj
arlauginni í gær og æfa tvisvar á
dag.
Alls taka tíu Danir þátt í lands-
keppninni. Myndin af þeim níu
sem komnir eru var tekin í Sund
laug Vesturbæjar 1 gærdag eftir
æfingu. Sundfólkið er talið frá
LR I LEIKFOR
UM LANDIÐ
Rvík,—OÓ.
LEIKFÉLAG Reykjavíkur leggur
upp í leikför um næstu helgi og
mun sýna Sjóleiðina til Bagdad á
30-40 stöðum viðs vegar um land.
Fyrsta sýning íeikfélagsins vergur
á Egilsstöðum á sunnudagskvöld.
Leikritið Sjóðleiðin til Bagdad,
eftir Jökul Jakobs on, var frum-
sýnt í Iðnó sl. haust. Aðsókn að
leikritinu hefur verið góð og er^
sýningar orðnar 40. Leikstjóri er
Syeinn Einarsson.
Þetta er 10 sumarið í röð, sem
Leikfélagið gengst fyrir leikför
um landsbyggðina. í vor sýndi fé,-
lagið leikritið Þjófar lík og falar
konur á Akureyri. Voru sýningar
fjórar. Er þetta því annað verk-
efnið sem LR fer með í leikför á
þessu sumri.
Leikendur eru alls sjö. Nokkur
breyting hefur orðið á hiutverka-
skipan, frá því er leikritið var sýnt
í Reykjavík, Rúrik Haraldsson fer
nú með hlutverk Munda, sem Bryn"
jólfur Jóþannesson lék áður og síð
ar Guðmundur Pálsson. Helgá
Backmann tekur við hlutverki
Guðrúnar Ásmundsdóttur, og leik
ur Signýu og Þorsteinn Gunnars-
son leikur Halldor, en Stein-
dór Hjörleifsson, fór áður með
það hlutverk. Aðrir leikendur
eru Inga Þórðardóttir, Gestur
Páls'on, Valgerður Dan og Helgi
Skúlason.
Framhald á bls. 10
Leikendæur í leikrit Jökuls Jak;
obssonar, Sjóleiðin til Bagdad,
sem Leikfélag Reykjavíkur sýn;
ir úti á landi í sumar. Leikarar
eru talið frá vinstri: Rúrik Harj
aldsson, Gestur Pálsson, Inga
Þórðardóttir, Helga Bachmann,
Valgerður Dan, Þorsteinnj!
Gunnarsson og Helgi Skúlason.
Sveinn Einarsson leikhússtjóri
hefur sett leikinn á svið. Er
þetta tíunda leiki-itið sem LR
sýnir úti á landi og annað leik-
rítið eftir Jökul.
MIKLAR FRAMKVÆMDIR
A HÖFN I HORNAFIRÐI
Rvk.—GbG.
Ární Stefánsson, hótelstjóri,
| Uöfn í Hornafirði tjáði okkur í
I viðtali í gær, að nú stæði yfir
\ bygging nýs hótels þar á staðnum.
| Þetta er hótel fyrir 64 næturgesti,
' en matsalurinn á að rúrna um 100
manns, Búið er að steypa upp gisti
álmuna, en matsaiurinn vcrður
væntanlega tilbúinn um miðjan
ágúst. Meðeigandi Árna er Þór-
hallur Dan Kristjánsson.
Fi-amhald á bls. 10
2 20. júlí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ