Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.07.1966, Blaðsíða 3
Vikublaöið Fálkinn hættir að koma út ÞAU tíðindi hafa gerzt í blaða- heiminum, að Vikublaðið Fálkinn, elzta vikublað landsins, er hætt að koma út. Síðasta tölublað kom út síðastliðinn mánudag. Fálkinn var stofnaður árið 1929 af þeim Vilhjálmi Finsen og Skúla Skúlasyni, sem var síðan einn rit- stjóri um þrjátíu ára skeið. Fálk- inn hefur því komið út i nær fjóra áratugi og jafnan notið bæði virð ingar og vinsælda. Blaðinu barst í gær svohljóðandi fréttatilkynning frá Fálkanum: Ákveðið hefur verið að hætta rekstri vikublaðsins Fálkans h.f. og var 27. tbl. sl. mánudag síðasta tbl., sem út kemur af Fálkanum að sinni. Reynt hefur verið að rétta við fjárhag blaðsins á undanförnum misserum, en það hefur ekki tek- izt. Framhald á bls. 10 „Hræddur um að þeir steli litlu systur“ langan veg frá því að börn voru , margt ógert. Sem dæmi sagði hann skikkuð í vist hjá þeim mönnum, frá fimm börnum söm fóru að sem buðust til að taka þau með Silungapolli eftir að móðir þeirra minnstu meðlagi, en þó væri enn I Framhald á 10. síðu Hæstu bátar með yfir 3000 lestir Rvík, — ÓTJ. MAGNÚS Sigurðsson, skóla- stjóri, hefur að undanförnu ferð- ast um Suður og Vesturland með hluta þeirra 200 mynda sem eru vinningar í happdrætti Hjálpar- sjóð æskufólks. Með honum hafa verið bræðurn ir Arnþór og Gísli Helgasynjr sem skemmtu gestum með þvi að leika á flautu og rafmagnsorgel. Aðsókn var víðast hvar góð og móttökur frábærar. Eftir að bræð- urntr höfðu leikið nokkur lög fyr- ir fréttamenn og aðra gesti, á fundi sem haldinn var í gær, flutti Magnús stutt erindi. Hann sagði m. a. að við hefðum farið AFLAHÆSTU skipin á sumar- síldveiðunum eru Jón Kjartansson frá Eskifirði og Þórður Jónasson frá Akureyri með 3.209 lestir hvor, sem okkur telst til að muni vera Hver stund með Camel léttir lund!“ Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN Ein mest selda sígarettan í heiminuni. MADE IN U.S.A. eitthvað nálægt 21.400 málum. Næstur kemur Barði frá Neskaups- stað með 2.811 lestir, þá Seley frá Eskifirði með 2770 lestir. Þá Gísli Árni frá Reykjavík með 2671 lest, þá Ásbjörn frá Reykjavík með 2599 og Ólafur Magnússon frá Akur- eyri með 2594 lestir. Segir í skýrsj.ii Fiskifélagsins uni síldveiðarnar norðanlands og aust an, að kunnugt sé um 149 skip, sem fengið hafa afla. Þar af 73 me<$j 1000 lestir og þar yfir og fylgir hér. skrá yfir þau skip. Þar sem ekkj hafa borizt upplýsingar um tals- vert magn, sem hefur verið lagt upp hjá soltunarstöðvunum, vant- ar nokkuð á afla sumra skipa. lestir Akraborg AK 1301 Akurey RE 198i) Arnar RE 233$ Árni Magnússon GK 2220 Ásbjórn RE 259$) Ásþór RE 1409 Auðunn GK 1345 Barði SU 2811 Bára SU 196$ Biarmi II. EA 1735 B.iartur NS 2554 Búðaklettur GK 148© Dagfari ÞH 1583 Eldborg GK 1803 Elliði GK 144? Faxi GK 2023 Fákur GK 1018 Framnes SU 1028 Gísli Árni RE 267J Grótta RE 1152 Guðbiartur Kristján ÍS 1942 Guðbjörg GK 140$ Guðbjörg ÍS 1198 Guðmundur Péturs SU 168#. Guðrún GK 1595 Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 1230 Guðrún Jónsdóttir ÍS 1451. Guðrún Þorkelsdóttir SU 1223 Guliberg SU 1574 Gullver SU 1906 Gunnar SU 1243 Hafrún ÍS 2361 Halkion VE 1603 Hannes Hafstein EA 1893 Haraldur AK 1240 Heimir SU 1934 Helga RE 106$ Helga Guðmundsdóttir SU 1980 Helsi Fióventsson ÞH 1114 Hoffel SU 10 Hólmanes S.U 1211 Höfrungur III. AK ' 1541 Ineiber Ólfasson II. GK 144) Ingvar Guðiónsson SK Jón Finnson GK Jón Garðar GK 272B Jörundur II. RE 178 j. Jörundur III. RE 192 i Króssanes SU 141) Framhald á bls. T-k ALÞÝÐUBLAÐIÐ. - 20. júlí 1966 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.