Alþýðublaðið - 20.08.1966, Síða 11

Alþýðublaðið - 20.08.1966, Síða 11
t= Ritsti6ri~Örn Eidsson Tekst íslendingum að sigra A Þjóðverja? Landskeppni í tug þraut um helgina Frjálsíþróttamót á þriðjudag 1000 m boðhlaup. ,1 Kúluvarp, kringlukast. Langstökk, hástökk. Konur: ) 100 m hlaup. l Sveinar 200 m hlaup. Þátttökutilkynningar sendist Þórði Sigurðssyni c/o Landnám ríkisins, sími 21206 (heimasíml 32598) í síðasta lagi sunnudagiim 21. ágúst. ' • • Valbjörn stekkur Frjálsíþróttamót verður haldið á íþróttaleikvangi Reykjavíkurborg ar þriðjudaginn 23. ágúst 1966 með þátttöku þýzku tugþrautar- mannahna, sem hér taka þátt í landskeppni um helgina. Keppt verður í þessum grein- um: Karlar-: 110 m grindahlaup. 100 m hlaup. 400 m hlaup. 800 m hlaup. sem frétzt hefur af Pradel á þessu ári, er 7107 stig. ; Næstbeztur Austur-Þjóðverja er Axel Riehter frá Pritzwalk, en hann á ’bezt 6983 stig. Richter er aðeins tvítugur. Þriðji keppandinn heitir Joa chim Kirst frá Potsdam og hann er 19 ára gamall. Kirst náði bezt 6833 stigum í fyrra, en hann hef ur bezt 6751 stig á þessu ári. ★ íslenzku keppendurnir. Valbjörn Þorláksson, KR, ís- lenzkur methafi með 7165 stig Valbjörn hefur aðeins einu sinni keppt í tugþraut á þessu sumri og hlaut þá 6712 stig. Að öllu for fallalausu fær hann yfir 7000 stig nú, en spurningin er, nægir það til sigurs. Kjartan Guðjónsson, ÍR, hefur verið næstbesti tugþrautarmaður okkar síðustu árin. Hann á bezt 6703 stig og er í framför í grein inni. Spurningin er, tekst Kjart ani að bæta, árangur sinn nú. Þriðji keppandinn er Ólafur Guð mundsson, KR, ihann á bezt 6492 stig. Auk áðurnefndra þremenninga, taka þeir Jón Þ. Ólafsson og Er •lendur Valdimarsson, ÍR þátt í keppninni. en ihún er jafnframt meistaramótskeppni 1966. Bezti ár angur Jóns til bessa eru 5887 stig og Erlendar 5518 stig. Framhald á 15. síðu Fram vann IBV 2-1 í spennandi leik ÍBV og FRAM háðu geysispenn andi og jafna viðureign í II. deild á grasvellinum í Eyjum sl. mið vikudag, Mikill spenningur og eft irvænting var fyrir þennan leik því að hann hefði getað orðið hreinn úrslitaleikur í riðlinum, þ. e.a.s. ef ÍBV tækist að sigra. En það var Fram sem sigraði með 2:1 og sigurmarkið var skorað úr vafasamri vítasp.. Þessi úrslit þýða það að seinni leikur þessara sömu liða verður úrslitaleikurinn og það lið sem vinnur þá mun sennilega leika í I. deild næsta ár. Eins og áður er sagt var leik urinn mjög spennandi frá fyrstu til síðustu mínútu. Liðin eru mjög áþekk að getu og sóttu þau á víxl allan leikinn. Það var Helgi Númason sem kveikti fyrsta von arneista Framara er hann komst i gott færi eftir varnarmistök ÍBV Skot Helga var hnitmiðað og Páll Pálmason hafði ekki nokkur tök á að verja. Þetta skeði um miðjan fyrri hálfleik. Bæði liðin áttu tæki færi en hvorugu tókst að breyta stöðunni. fj í síðari hálfleik halda liðin á- fram á sömu braut, sótt og varist til skiptis. En þá kemur víta spyrnan sem færði Fram tvö dýr mæt stiig. Boltinn hrökk í hendi bakvarðar ÍBV svo til á vítateigs línu og Magnús Pétursson dómarl bendir þegar á vítapunktinn. Helgi Númason skoraði örugglega 2:0. Við þetta mótlæti tvíeflast Vesi njannaeyjingar og sækja látlaust næstu mín. Skall hurð oft nærri Framhald á 15. síðu í dag kl. 3 hefst landskeppni í tugþraut milli íslendinga og Aust ur-Þjóðverja á Laugardalsvellinum Þetta er í annað sinn, sem íslend ingar þreyta slíka keppni, árið 1964 var háð hér þriggja landa keppni í tugþraut og þá sigraði ísland bæði Svíþjóð og Noreg. 3 keppa frá hvorri þjóð, en stig tveggja beztu reiknazt í lands- keppninni. Keppnin að þessu sinni verður Nýlega voru sett norsk og sænsk met í kúluvarpi. Björn Bengt And- ersen setti norskt met,( varpaði 18,15 m og Bengt Bendeus sænska metið varpaði 18,69 m. Á sama móti kastaði Haglund kringlu 59,86 metra. Pólverjar hafa nýlega eignazt 400 m. hlaupara á Evrópumæli- kvarða, hann heitir Jan Werner og hljóp á 45,7 sek. um síðustu lielgi. Annar varð Balenski á 46,0 sek. en hann hefm- verið bezti 400 m hlaupari Pólverja undanfarin ár. Nordwig setti Evrópumet í stangarstökki fyrir nokkru, stökk 5,23 m. Gamla metið var 5.15 m. erfiðari fyrir ísland en 1964, Aust ur-Þjóðverjar eiga mjög snjalia og jafna tugþrautarmenn og þó þeir sendi ekki sína beztu menn hingað eru sigurlíkur þeirra meiri Ekki er samt með öllu útilokað, að ísland beri sigur úr býtum a.m.k. verður keppni spennandi í mörgum greinum. Keppendur Austur-Þýzkalands eru mjög ungir, en jafnframt efnilegustu menn landsins í þess ari erfiðustu grein allra grejna frjálsíþrótta. ★ Keppendur Austur-Þýzka lands. Sigfried Pradel frá Potsdam er með beztan árangur þeirra þre menninga, hann á bezt 7207 stig en bað er 42 stigum meira en met Valbjarnar Þorlákssonar. Má því búast við skemmtil. keDnni milli þeirra um sigurinn, það síðasta wwMwwwwwmwwww ÍEM í surídi |! hefst i dag |j Evrópumótið í sundi hefst |! í Utrecht í Hollandi í dag. j; Keppendur eru samtals 750 j! frá 27 þjóðum, þ.á.m. Guð- j; mundur Gíslason og Davíð «; Valgarðsson. !! WWMWWWMMMMMWWWW ICaiSBEmííi 20. ágúst 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ H

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.