Alþýðublaðið - 20.08.1966, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 20.08.1966, Qupperneq 14
Bílar til sölu og leigu BÍLALEIGAN FERÐ Daggjald kr. 400. Kr. 3,50 per km. SÍMI 34406 SENDUM Kenni á Austin Cambridge bifreið gerð 1965. Trausti Eyjólfsson Sími: 30319 - 14785. ar- Bitaleigan VAKUR Sundlaugarveg 13. Simi 35135. RAUÐARÁRSTÍ6 31 v SÍMI 22022 Bílasala Matthiasar Wikið úrval af öllum tegund- um og árgerðum bifreiða. Ginnig tökum við eldri ár- gerðir upp í nýjar. Örugg og góð þjónusta. Bllasala Matthiasar Höfðatúni 2. Sími 24540 og 24541. Ökukennsla ffæfnisvottorð Kenni akstur og meðferð bif- reiða, tek fólk i æfingatíma, Birkir Skarphéðinsson Hringbraut 111. Sími 17735. bilasala Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. HOFUM TIL SOLU: Ford ’59, ný vél, hagstæðir greiðsluskilmálar. Ford Bronco ‘66 glæsilegir Ford Bronco ‘66, glæsilegur vagn, skipti á nýlegum 5 manna bíl kemur til greina. Ford Zephyr ‘62. Góð kjör Moskwitch ‘65 Volkswagen 1300 ‘66. Volkswagen 1500, station ‘66. Messersclimith bifhjól, verð kr. 18.000 kr. BlLAKAUP Bílar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. Opið til kl. 9 á hverju kvöldi. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Raúðará Sími 15812. Kaldal Framhald af 2. siðn. vegi 11 í Rcykjavík 1925, og hef ur verið þar til húsa allt síðan að undanskildum tveim árum, að hann varð að flytja annað vegna bruna, en er nú kominn i sitt gamla húsnæði aftur. Geta má þess að Kaldal notar enn sömu ljósmyndavél og hann byrjaði með og hefur ekki hug á að endur nýja vélakostinn. Eiginkona Kaldals, Guðrún, hef ur unnið á Ijósmyndastofu manns síns í þrjátíu ár og nú nýlega hóf dóttir þeirra hám í Ijósmynda smíði hjá föður sínum, svo segja má að fjölskyldan leggi þarna hönd að verki. Ljósmyndasýningin í Mennta- skójanum verður opin í halfsmán aðartíma frá kl. 14 til 22 daglega. Húsavík Framhald af 2. sjðu 94 stiga heitu vatni og einnig þar eru taldar líkur að meira vatnsmagn finnist. Prestsetursholan var athuguð og eru taldar líkur á, að sú hola sé einnig á jarðhitasvæði. í heita vatninu virðist vera 8-16 sinnum meiri klór en al mennt gerist. í samræmi við upplýsingar jarðfræðingsins var samþykkt að fela tæknifræðingi bæjarins að leita hjá kunnáttumönnum upp- lýsinga um hentuga dælu tii full- áugSýsingasíminn 14906 Alþýðuhlaöið vaniar barn til blaðburðar í LAUGARNESHVERFI prófunar og fyrirhugaðrar virkj unar' borholanna, svo og leita tilboéa um kaup á dælum. Rætt var um frekari boranir og bæjar- stjórá falið að gera ráðstafanir til útvegunar á jarðborum hjá Jarðhitadeildinni, eftir því sem Jens Tómasson og samstarfsmenn hans ráðleggja til framkvæmd- anna. Taldi jarðfræðingurinn, að tillögur sínar og þeirra, sem hann hugðist hafa samráð við, gætu legið fyrir síðdegis næsta mánudag. Fáfnisbani Framhald af 3. síðu, vor, en um þriðjungur fyrri hluta myndarinnar verður tekinn hér á landi. Kvik- myndatakan hér mun standa yfir í mánaðartíma og fer fram á nokkrum stöðum á landinu. Pússningasandor Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerBir af pússningasandi helm- fluttum og blásnum ina Þurrkaða’- vikurplðrur og einangrunarpl&si Sandsalan við Elliðavog s.f. ElUðavogl 119 tíml mtS. SAAB-1967 Auk þess að geta boðið yður SAAB 1967 með hinni viðurkenndu SAAB tvígengisvél, eigið þér einnig völ á SAAB 1967 með fjórgengisvél V 4. 4 gengis V 4 vél 73 hk. SAE (65 hk din). AUK ÞESS: DISKAHEMLAR (framan) AC Rafall hleður einnig í hægagangi. Tveggja hraða þurrkur Ný og aukin klæðning Nýir litir: „HUSSAR BLUE“ „SILVER SAM“ 3-cyI tvígengisvél 46 hk SAE (42 hk. din). SÝNINGARBÍLAR væntanlegir (með m. s. Mánafossi) um 20 ágúst. Fyrri sendingin í september er öll lofuð, en getum væntanlega afgreitt nokkra bíla um mánaðamót septem- ber og október. — Væntanlegir kaupendur hafi samband við oss sem fyrst. SVEINN BJÖRNSSON & Co. * t LANGHOLTSVEGI113 — Símar 30530—322 99, Söluumboð Akureyri: TÓMAS EYÞÓRSSON, VEGANESTI, Akureyri. 14 20. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.