Alþýðublaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 21. ágúst 1S66 - 47. árg. 187. tbl. - VERÐ 5 KR,
Áframhald var á góðri veiði
á sömu veiðisvæðum og áður sl.
sólarhring. Veður er gott á mið
unum.
Ankara (NTB- AFP) 20. 8.
Fréttastofa Reuters tilkynnti í
raorgun að ta^a þeirra sem farizt
Jiafa í jarðskjálfíunuin í Tyrklandi
mundi sennilega fara upp í 1500
eða rúmlega það. 545 lík hafa þeg
ar fundizt, en sambandslaust er
enn við marga staði á jarðskjálfta
svæðinu.
Jarðskjálftahræringarnar voru í
austur Tyrklandi í alla nótt, og
voru kippirnir mjög sterkir. í ein
um bæ hrundu öll liús til grunna
en í mörgum öðrum hrundi meiri
liluti liúsanna, þátt sum héngíu
enn uppi.
Engar upplýsingar
um Norðmanninn
Rvík, ÓTJ.
. Rannsóknarlögreglcm hefur enn
ekki fengið neinar upplýsingar um
Anders Karlsson, sem fannst lát
inn í skógi skammt frá Osló fyrir
nokkrum dögum. Andcrs hafði á
sér reikning frá Hótel Loftleiðum
og var islenzka rannsóknarlögregl
an beðin að kanna málið.
Magnús Eggertsson sagði blað-
inu í gær að svo virtist sem enginn
kannaðist við manninn, en ekki
væri vitað hvernig hann hefði kom
ist úr landi, þar sem hann var
ckki á farþegaskrá hjá neinu flug
félagi eða skipafélagi. Sá mögu
leiki væri fyrir hendi að hann
hefði gefið upp rangt nafn á hótel
iriu, þar sem slikt væri ekki kann
að. og væri þá ekki von að hann
fyndist ó skrá sem farþegl.
Skip eru nú fá eftir á miðun-
um, vegna þess hve langt er til
lands með aflann, en ekkert flutn
ingaskip er nú á miðunum.
Samtals tilkynnntu 52 skip um
afla, samtals 10.395 lestir.
Skip með 200 lestir og meira:
Raufarhöfn:
Sólrún ÍS 230
Óskar Halldórsson RE 280
Skarðsvík SH 230
Akurey RE 240
Súlan EA 270
Sig. Bjarnason EA 260
Stígandi ÓF 230
Ölafur Magnússon EA 270
Jón Kjartansson SU 280
Bjarmi II. EA 300
Jörundur III. RE 330
Brimir KE 200
Oddgeir ÞH 230
Sigurpáll GK 240
■lón Garðar GK 275
Heiga RE 260
Gu'ðrún GK 260
Sæhrímnir KE 220
Framhald á 10. síðu
Sigurður Steinþórsson jarð j
fræöingur tók þessa mynd íí
Surtsey í fyrradag. Á henni!
sést einn hinna fjögurra gíga|
mjög grejnilega.
Rætt við Sigurð Steinþórsson, jarðfræðing um nýja gosið í Surtsey
í framhaldi af frétt 'Alþýðu
blaðsins í gær af Surtseyjar-
gosi hinu- nýja, náði blaðið
tali af Sigurði Steinþórssyni,
jarðfrægingi, og innti hann nán
ari fregna af gosinu.
„Það sérkennilegasta við
þetta gos er það, að það byrj
ar með svipaða efnasámsetn-
ingu og hraungosið 1964 sam
anstóð af. Þegar slíkt efnasam
band (Olivin) kemur fram í
lok goss, er venjulega álitið, að
því gosi sé þar með lokið. Þetta
kom ,mjög á óvart, enda þótt í
þessum efnum rætist sjaldan
neinir spádómar. Annað sér-
kenni þessa goss er það, að gos
sprungan liggur frá norðri til
suðurs, en það brýtur regluna
um önnur sprungugos hérlend
is, t.d. í Heklu 1947, og Öskju
1961. Sprungugos munu hins
vegar óþekkt utan íslands síðan
sögur hófust, en hér eru þau
mjög algeng og liggja ævinlega
frá SV — NA. Hins 'ber þó að
gæta, að þar sem sprungan er
aðeins 140 metra löng, þá kann
hér að vera um staðbundið fyr
irbæri að ræða.
Þarna er um að ræða 4 að
algíga og nokkra minni. Þeir
stærri eru 5—8 m. í þvermál
og í þeim vellur og sýður hraun
ið og repnur út lá einum stað
í hverjum gíg. í þeim verfj^
sprengingar af og til, sem kasta
upp bombum, 20—30 metra og
hleður þetta upp eldborgirnar.
Hitinn í gígnum er um 1130 stig
C. í gosinu er feiknarlegur fyr
irgangur, þytur, sprengingar
og hvellir, miklu meira en ég
hef heyrt í Surtsey áííur. Staf
ar þetta af því, að gas losnar úi
úr bergkvikunni við þrýstilétt
Fr«mti»' 1