Alþýðublaðið - 21.08.1966, Page 5

Alþýðublaðið - 21.08.1966, Page 5
Ventspils. Fer þaðan til Ham- borgar, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Hamrafell kemur í dag til Anchorage í Alaska. Fer þaðan.til Cold Bay, Baton Roug og íslands. Stapafell fór í igær frá Þorlákshöfn áleiðis til Es- bjerg. Mælifell er 'á Seyðisfirði. Okkur bæði ljóðið leiddi, lokkuð fræðin dul og há. F.okkið næði nóttin breiddi nokkrar kvæðastundir á. Utvarp Sveinbjörn Beinteinsson. 8,30 Létt morgunlög: 8.55 Fréttir. 9,10 Morguntónleikar 10.10 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju, prestur: Séra Jakob Jóns- son dr. theol. Organleikari: PállHalldórsson. 12,15 Hádegisútvarp. 14,00 Miðdegistónleikar: Frá ung verska útvarpinu. 15.30 Sunnudagslögin 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Barnatími: Skeggi Ásbjarn arson stjórnar. 18.30 Fræg'r söngvarar: Arnold van Mill syngur. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20,00 Hetjusaga frá 18. öld. Krist inn E. Andrésson magister flvtur síðara erindi si+t um séra Jón Steingrímsson. 20.30 Sinfóníuhiiómsveit íslands leikur í útvarpssal. 20,50 Á náttmáium, Vésteinn Óla son o<? H'örtur Pálsson siá um báttinn. 21,35 Þættir úr tónverk'nu „Cár mina Burana“ eftir Carl Orff. 22 00 Fr/U'iv og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23 30 Pagkkrárlok. Bessastaðakirkja — messa kl. 2 séra Garðar Þorsteinsson. Nes kirkja — messa kl. 11 séra Jón Thorarensen. Kóþavogskirkja — messa kl. 10, 30 séra Gunnar Árnason. Messur Bústaðaprestakall — guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 10,30 árd. séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall — guðsþjón usta kl. 11 sé'ra Árelíus Níelsson. Ásprestakall — messa í Dóm kirkjunni kl. 11 séra Grímur Grímsson. Dómkirkjan — messa kl. 11 séra Grímur Grímsson. Háteigskirkja — messa kl. 10,30 árd. séra Jón Þarvorðsson. Elliheimilið Grund — guðsþjón usta kl. 10 f.h. séra Frank M. Hall dórsson messar. Heimilisprestur- inn. Laugarneskirkja — messa kl. 11 f.-h. séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja — messa kl. 10,30 séra Garðar Þorsteins son. SýsSuvísur Afmæli Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla Mánudaginn 22. ágúst verður 80 ára frú Ágústína Jónsdóttir Kiepps veg 6. SnæfeHingar búa í Bárðar Iandi. Og byggja hús á Sandi. í Ólafsvík kvað aldrei bregðast veiði. í Kvíabryggju barnakarlageri er blandin gleði í veri. Nú er sjálfur Árnabotn í eyði, í Hólminum er heilagt nunnuklaustur. Og hagur allra traustur. Gamalmennin enn á æskuskeiði. Arnarfell fór í gær frá Avon- mouth áleiðis til Cork og íslands. Jökulfell fór 17. þ.m. frá Kefla vík til Camden. Dísarfell er í Riga. Litlafell kemur tii Reykja víkur í kvöld. Helgafell er í Snæfellingum fylgir kyngikraftur. Kelling gekk þar aftur. Nítján draugar flakka á Fróðárheiði. LOMUR. ★ Borgarbékasafn Reykjav,kur: Aðalsafnið Þihgholtsstræti 29A, I sími 12303. Útíánsdeild oþin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardagá kl. !3—T6. "Lés'stofán oþin kl. 9—22 ' alla 'virka dága, nema laugárdaga, kl. 9—16. Útibúið Hölmgarði’ 34 oþið alla virka daga, nema laugardága, kl. 17—19; mánudága 'er ópið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagöu 16 er opið alla virká dagá, nema laugardaga, kl. 17-19. ★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lagsins, Garðastræti 8 er opið mið vikudaga kl 17,30—19. ★ Bókasafn Seltjarnarness er op ið. mánudaga klukkan 17,15—19. og 20—22; miðvikudaga kl. 17,15 tm Á AustfjörSum verða þeir að gera uppfyllingar út í sjó til að koma fyrir nýju síldar- verksmiðjunum, annað land er ekki til. Hitt er merkilegra, að Reykjavík þurfi að fylla svo út í sjó, að strandlengjan verði innan skamms af manna hönd- um gerð frá Kleppi út á Sel- tjarnœrnes. Þetta er gott fyrir umferðina, en verra fyrir fugla lífÍS og göngufólkið. Þess vegna verðum við að vernda sem mest af Seltjarnarnesi, Álftanes allt og helzt fleiri bletti, svo að hér verði annað fuglalif við ströndim en máf- arinn við holræ.si borgarinnar. Það er annars mesta furða, hvað fuglinn helzt við. Um dag- inn var ég að leita að Selsvör gat varla fundiS staðinn, bar sem hún einu sinni var. En í fáum mínútum sá ég tíu mis- munandi fugla þarna i fjör- unni og úti á sjónum. Það er mikil unun að hafa gaman af svona srnámunum, sem fólkið í bílunum sér ekki, og stundum gerast heii ævintýri fyrir aug- um þeirra, sem hafa tíma til að ganga fram á ströndina, fara hljóðlega og lita vel í kringum sig. AVIS. ★ Listasafn íslands er opið dag- lega frá klukkan 1,30—4. ★ Þjóðminjasafn íslands er op- ið daglega frá kl. 1,30—4. ★ Listasafn Enars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—4. ★ Árbæjarsafn er opið þaglega kl. 2,30—6,30. Lokað á mánudög um. ★ Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið alla daga. nema laugar- daga frá kl. 1,30—4. 58 Hafnarfirði og ungfrú Áslaug Jónsdóttir, Hraunstíg 5, Hafnar- firði og Páll Jóhannsson Tómas- arhaga 43 Rvik. (Studio Guðm. Garðarstræti 8 sími 20900). Systrabrúðkaup áttu hinn 13. ágúst 1966. Voru gefin saman í Garðakirkju af séra Braga Frið- rikssyni, ungfrú Aðalheiður Jóns dóttir, Hraunstíg 5 Hafnarfirði og Sigurdór Jóhannsson Hverfisgötu 21. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ v. $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.