Alþýðublaðið - 26.08.1966, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.08.1966, Qupperneq 1
Föstudagur 26. ágúst 1966 - 47. árg. 191. tbl. ~ VERÐ 5 KR. Stöðumælaverðir takð til stðrfð í dag taka til starfa þrír eftir litsmenn með stöðumælum í Reykjavík og hafa þeir hlotið starfsheitið „stöðumælaverðir". Ef ökumaður lætur bifreið sína standa Iengur við stöðumæli, en upphæð en að framan greinir. Fallist þér ekki á málsmeðferð þessa, mun kæra send sakadómi með venjulegum hætti.“ Stöðumælar voru fyrst settir upp í Reykjavík 1957, cn það ár leyfilegt er verður honum gefir.n voru 138 mælar settir upp. Nú eru kostur á að greiða aukaleigugjald | 422 stöðumælar í notkun í Reykja kr. 50 — til stöðumælasjóðs. Gjald ' vík. Þá má geta þess að stöðu þetta kemur í stað 20,— kr. stöðu' mælasjóður liefur yfir þrjú hundr mælasektar, sem áður var, og þarf uð gjaldfrjáls bilastæði á leigu í Reykjavík. Gjaldskylda við stöð.imæia er á sama tíma og vérzlunum er al menht leyft að hafa opið. A myndirni eru Sverrir Guðmundsson, Gunnar Sæmundsson og Elis Gíslason. yfirlög regluþjónn umferðarmála og stöðumælaverðirnir Tokio (NTB-Reuter.) Dagbiað kínvereka hersins liélt því fram í leiðara í gær, að end urskoðumai'fíinnarnir væru ómerki leg pappírstígrisdýr á sama hátt og Bandaríkjamenn og var því sleg ið föstu að KínVerjar váeru alls óhræddir við þessa aðila. Leiðari blaðsms var lesihn upp í Pekingútvarpinu sama dag og hann bjrtist. Blaðið skírskotáði til 20 ára gamallá ummæla Maos, þess efnis að endurskoðunarsinnar væru pappírstígrisdýr, og ætti þetta einkum við um endurskoðun arsinnana í Kreml. Sagt var að kínverska þjóðin, vopnuð hugsjón um Maos, þyrfti hvorki að óttast endurskoðunarsinna eða heims- veldissinna. Og þótt þessir aðilar imundu sameinast gegn byltingar öflunum myndu þau samtök verða hjómið eitt. Kínverska þjóðin hefur aldrei ótt ast bandarísku „kjarnorkuútþensl ustefnuna". Kjarnorkuvopn sem slík séu bara pappírstígrisdýr, en til viðbótar þeim atómvopnum sem Kínverjar eiga þegar, eigi þeir önnur öflugri kjarnorkuvopn, hina andlegu kjamorkusprengju byltingaraflanna, byggðri á hug myndafræði Maos, sem sé milljón sinnum orkumeiri en sprengjur pappírstígrisdýranna, eins og sagt er frá í leiðara herblaðsins. Frá Peking berast þær fréttir að Framhald á 15. síðu. ökumaðurinn ekki sjálfur að greiða grjaldið heldur getur hann sent nieö það. Ef gjaldið verður ekki greitt innan viku verður kæra send sakadómi. Nýlega hafa verið settir uup nv ir stöðumælar á Laugavegi að Snorrabraut og á næstunni verða settir uop nýir stöðumaelar á Hverfisgötu að Klapparstíg, Á báðum þessum stöðum hækkar stöðumælagj*aldið úr einni kr. í tvær krónur fyrir hverjar byrjað ar 15 m-'n. og skal það sérstak lega tek’ð fram að mælarnir em eingöneu gerðir fyrir tveggja kr. pening. Verkefni stöðumælavarðar, er að fylgjast með stöðu bifreiða við stöðumæla og setja miða á þær bifreiðir, þar sem rauða skífan er uppi. Þó sérstakir stöðumæla verðir hafi verið ráðnir til starfa munu lögreglumenn fylgjast á- fram með stöðu bifreiða við giald skvlda s+öðureiti. Á bakhlið miðanna, sem se+tir eru á hifreiðar, þeirra ökumaena sem ekki fvlgja reglum um stöðu mæla stendur m.a. ..Skv. heimild í reglum um stöðumæla, 6. gr., er yður gefinn kostur 'á að ]iúka framangreindu máli með greið=lu 50,— kr. eukaleigugjalds í stöðu mælasjóð. Ef þér fallist. á þá máls meðferð, ber yður að undirrita tilkynningu þessa og greiða giald ið í skrifstofu lögreglustiórans inn an viku. Sé um ítrekað brot að ræða af yðar hendi, er heimilt að beita sektum ,er nema hærri Forsætisrábherra farinn til útlanda Bjarni Benediktsson. forsætis- ráðherra, og kona han® fórn til útlanda í morgun og munu þau dveljast erlendis til 5 septem- ber n. k. Forsætisráðnneytið 25. ágúst 1966. Kekkonen ræðir við sovézka leiðtoga MOSKVA (NTB). Kekkonen Finnlandsforseti kom í gær til borgarinnar Sochi við Svartahaf. Þar tók rússneski for sætisráðherran, Kosygin á móti honum. Kekkonen mun dvelja í Sovétríkinnum í vikutíma í boði Sovétstjómarinnar, en um einka- heimsókn er að ræða og látið er líta svo út að Kekkonen sé í veiðiferð. j Sérstök rússnesk flugvél sótti i forsetann til Helsingfors, er hún eingöngu notuð til' að flyt.ía hátt setta gesti sovétstjórnarinnar. Um þessar mundir eru flestir af æðstu mönnum Sovétrikjanna við Svartahaf og búizt er við að Kekk ; onen muni halda óformlega fundi með Kosygin forsætisráðherra, Bresnjev aðalritara kommúnista- flokksins og Podgornij forseta. í Finnlandi er haldið að hér sé aðeins nm einkaheimsókn að ræða og minnt er 'á það að Kekkon en er góðvinur margra af æðstu mönnum Sovétríkjanna, en hann hefur átt með þeim tíða fundi undanfarin ár. Verði um nokkrar pólitískar umræður að ræða í sambandi við þessa för, verði þær mjög óformlegar. CORCH FOCK, þýzka skólasldpið kom í fyrradag hingað til lands ins og verður til sýnis fyr- ir almenning næstkomandi snnnu dag. Blaðamönnum var í gær boð ið að skoða skipið og ræða við yfirmann þess. Það segir nánar frá þeirri för á þriðju síðunni í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.